Morgunblaðið - 05.04.1995, Síða 47

Morgunblaðið - 05.04.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 47 Árnað heilla ^r|ÁRA afmæli. í dag, I V/miðvikudaginn 5. apríl, er sjötugur Þor- steinn R. Helgason, fyrr- verandi skrifstofustjóri, Kaplaskjólsvegi 91, Reykjavík. Eiginkona hans er Annie W. Helgason. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. HJÓNABAND. Gefin voru saman í Hveragerð- iskirkju 25. mars 1995 Anna Margrét Sveins- dóttir og Hrafnkell Á. Proppe af séra Tómasi Guðmundssyni. Þau eru til heimilis í Breiðumörk 26, Hveragerði. Pennavinir TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á kvikmyndum, matargerð og ferðalögum: Rejoice Dzormeku, P.O. Box 897, London Bridge, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, tónlist og kvik- myndum: Stella Koomson, Post Box 390, Cape Coast, Ghana. SEXTÁN ára Ghanapiltur, tækniskólanemi, með áhuga á tónlist, íþróttum o.fl.: Kadiri Mumuni, P.O. Box 102, Akwatia, Ghana. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanapiltur með áhuga á íþróttum og bréfaskriftum: Kwesi Fynn, Post Box 390, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með áhuga á tónlist og hvers kyns menn- ingu: Rcgina Aba Smith, P.O. Box 897, Jackson Street, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum o.fl.: Olivia Owusu Atriyie, Box 390, Cape Town C/R, Ghana. TUTTUGU og sjö ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, matseldun o.fl.; Ama Jackson, Post Box 390, Oguaa, Ghana. ÁRA afmæli. Sex- tug er í dag, miðviku- daginn 5. apríl, frú Addý Jóna Guðjónsdóttir frá Vestmannaeyjum, nú til heimilis á Kjartansgötu 8, Reykjavík. Hún og eigin- maður hennar, Kristmund- ur Sörlason, taka á móti gestum laugardaginn 8. apríl á milii kl. 16 og 20 í Skipholti 70 í sal iðnaðar- manna. ÁRA afmæli. Fimm- tugur er í dag, mið- vikudaginn 5. apríl, Sig- urður Arnór Hreiðars- son, skipstjóri hjá Þróun- arsamvinnustofnun ís- lands í Namibíu. Sími Sig- urðar og telefax í Swakop- mund í Namibíu er 00-264- 641-61918; telefax um borð í Welwitchia er 00- 871-163-5136. Með morgunkaffinu Áster • • • ^v\ 6-18 að vita hvenærhún vill fá að vera ífriði TM Reg. U.S. Pat. Oft. — all riflhU resorvod (c) 1986 Lo6 AííqoIos Timos Syodtcato ÉG VIL byrja fundinn á að tiikynna öilum við- stöddum, að fyrirtækið hefur gert gangskör að því að fækka starfsfólki. Karpov var nýbúinn að leika h2-h4 og gabbaði með því Kamsky til að færa h-peðið. Það hafði afdrifaríkar afleið- ingar: 29. Rxg6! - fxg6 30. Dd5+ - Kg7 31. Dxc6 (Kamsky hefur tapað peði og kóngsstaða hans veikst) 31. - Bd4!? 32. Dxa6 - b4 33. Dc6 - Da7 34. He2 - He5 35. Hd3 - He7 36. Kh2 - Db8 37. f4 og með tveimur peðum yfir vann Karpov ör- ugglega. Sömu úrslit urðu í atskák þeirra. Staðan á Am- ber-mótinu að loknum tíu umferðum: 1. Karpov Vh v. 2. Anand j v. 3. Kramnik 6 v. 4.-6. Ivantsjúk, Kamsky og Piket 5‘/2 v. 7. Lautier 5 v. 8.-10. Nikolic, Júdit Polgar og Shirov 4'/2 v. 11. Ljubojevic 3‘/2 v. 12. Nunn 1 v. Karpov hefur unnið allar fímm atskákir sínar, en í blindskákinni er hann aðeins með 50% vinningshlutfall, hefur þar 2 'h v. Kramnik hefur hinsvegar 4 vinninga úr 5 blindskákum. HÖGNIIIREKKVÍSI SKÁK Umsjón Margcir Pctursson ÞESSI staða kom upp á Amber-mótinu í Mónakó á sunnudaginn í blindskák á milli þeirra tveggja skák- manna sem síðar á þessu ári munu tefla einvígi um heims- meistaratitil FIDE. Anatólí Karpov (2.765), FIDE- heimsmeistari, hafði hvítt og átti leik, en áskorandi hans, Gata Kamsky (2.710) var með svart. STJÖRJNUSPÁ cftir Frances Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú lætur umbætur í þjóðfé- laginu og mannúðarmál til þín taka. Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þrasgjam starfsfélagi gerir þér erfitt um vik í vinnunni, en framkoma hans vekur litla hrifningu hjá ráðamönnum. Naut (20. apríl - 20. maí) i/ffi Oþarfa afbrýði eða öfund swkaðar gott samband ást- vina. Reyndu að hafa hemil á tilfinningum þínum og sýna tillitssemi. Tviburar (21.maí-20.júní) Ef þér hefur lánast að leggja peninga til hliðar ættir þú að íhuga leiðir til að ávaxta þá á hagkvæman hátt. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þér gefst tækifæri til hag- stæðra innkaupa fyrir heim- ilið í dag. Þér gengur vel í vinnunni og þín bíður ánægjuleg tilbreyting. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gættu þess að móðga engan í dag og vertu ekki með van- hugsaðar athugasemdir í garð starfsfélaga eða ást- vina. Meyja (23. ágúst - 22. september) Stattu utan við deilur á vinnustað sem gætu valdið vinslitum. Reyndu frekar að miðla málum og bæta sam- stöðu starfsfélaga. vTg (23. sept. - 22. október) Þú hefur hikað við að segja álit þitt í máli er varðar fé- laga. En nú er kominn tími til að þú segir skoðun þína umbúðalaust. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú brennur í skinninu af óþol- inmæði yfír hve seint gengur að koma hugmyndum þínum í framkvæmd. En þolinmæði þrautir vinnur allar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ert að íhuga ferðalag, en þarft að gæta þess að kostn- aðurinn fari ekki fram úr hófi. Leitaðu þér hagstæðra tilboða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Þú ættir ekki að undirrita neina samninga í dag. Þótt samkomulag hafi náðst í stórum dráttum þarfnast smáatriði nánari íhugunar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vinur hefur verið nokkuð ágengur að undanförnu og reynt að misnota sér vináttu þína. Láttu hann ekki kom- ast upp með það. Fiskar (19. febrúar-20. mars) *£* Láttu ekki nöldur og sparð- atíning ráðamanna á þig fá í dag. Málin þróast fljótt til betri vegar og þú nærð settu marki. Stjörnuspdna d aö lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staó- reynda. SlftHDEX Alinnréttingar Hönnum og smíðum eftir þínum hugmyndum t.d. skápa, afgreiðsluborð, skilti, auglvsingastanda, sýningarklefa o.mfl. ohCígii í Faxafeni 12. Sími 38 000 Lipur vinnuhestur £JlOUJh FC/FP 2, 21/2 og 3t. lyftigeta. CR0WN -Gæöi fyrir gott verð. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP SlMI 564 4711 • FAX 564 4725 Innilegctr þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig með heimsóknum, kveðjum, blómum og gjöfum í tilefni af áttrœðisafmœli mínu, 12. mars sl. Kristrún Steindórsdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með nœrveru sinni, heillaóskum og gjöfum itilefni af sjötugsafmœli mínu. Ég óska ykkur allra heilla um ókomna tíð. Erwin Koeppen. (!) Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíói við'ttagatorg sími 562 2255 o Tónleikar Háskólabíói c3 T3 £ fimmtudaginn 6. apríl, kl. 20.00 00 t: » Hljómsveitarstjóri: Stefan Sanderling -S FT Einleikari: Steinun Birna Ragnarsdóttir <tí o a Efnisskrá J2 0Q_ Mikhail Glinka: Russlan og Ludmilla, forleikur 43 s Edvard Grieg: Píanókonsert 3 Dmitri Shostakovitsj: Sinfónía nr. 10 O Miðasala er alla viika daga á skrifstofutfrna og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.