Morgunblaðið - 05.04.1995, Side 50

Morgunblaðið - 05.04.1995, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. „fyndin og kraftmikil mynd... dálitið djörf... heit og slímug 4Jhs og nýfætt bájáÉÉfö.H.T. Rás 2J* Jói er búinn að fá. nóg af tengdó, stelur kreditkort- inu af karlinum og kýlir á það með hinum og þessum stelpum. En hvað gerist þegar gamla kærastan og allar hinar stelpurnar verða óléttar? Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Verð kr. 750. NELL HUGÓ er líka til á bók frá Skjaldborg il- ..I..EÉH! 6 OSKARSVERÐLAUN Tom Hanks er FORREST GUMP I«ro iil>M Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Synd kl. 5 BROWNING ÞYÐINGIN SKUGGALENDUR Allra siöustu sýningar ALBERT í| FINNEY GRETA SCACCH ★ ★★ ★★★ ★★★ Sýnd kl. 9 og11 B.i. 16. Sýnd kl. 9 og 11.10. KRISTÍN Erlendsdóttir, Lýður Ingólfsson og Friðrik S.-Bohiz. HILMAR Þór Guðmundsson, Guðríður Ómarsdóttir, Dóra Kristín Briem og Sindri Bergmann Eiðsson. ÁSA Fönn Friðbjarnardóttir og Inga Björgvinsdóttir. Vitundarvígsla manns og sólar Duilfræöx fyrir þá sem leita. Bókin fæst í Bókahúsinu, Skeifunni S Erlendar bækur um heimspeki og skyld efni. Námskeið og leshringar. Áhugamenn um þróunarheimspehi Box 4124, 124 Rvk., Fax 587 9777 Sími 557 9763 sunnudaga til fimmtudaga gegn framvisun þessarar auglýsingar • Þú kaupir pizzu eða pastamáltíð í veitingasal Pizza Hut og færð þá aðra ókeypis. • Tilboðið gildir til 30.04. 1995. Gildir ekki þegar pizza eöa pasta er sótt eða i heimsendingu og ekki með öðrum tilboðum. Kósý á árshátíð Máttar ÁRSHÁTÍÐ Máttar var haldin í Risinu síðastliðið laugardagskvöld. Á meðal þeirra sem komu fram þetta kvöld voru Friðrik Karlsson, sem lék á gítar, hljómsveitin Kósý, Eldbandið og loks sá diskótekið Deild um að spila undir dansi. Veislustjóri var Jenný Davíðsdótt- ir. KOMPU SALA;£J I Kolaportinu er kompusala alla markaðsdaga og básinn kostar ekki nema kr,..2M0, Nú er tilvalið dð taka til í geymslunum og fataskápunum, panta bás i Kolaportinu og breyta gamla dótinu í goðan pening. >Pantanasími er 562 5030 KOLAPORTIÐ rwi'mu.n < HEILSUBÓTAR- DAGAR REYKHÓLUM I SUMAR UPPLÝSINGASÍMI 554-4413 MILLI KL. 18-20 VIRKA DAGA SIGRÚN OLSEN OG ÞÓRIR BARÐDAL 1 HÁDEGINU ALLA VIRKA DAGA P E R L A N 1 i • ÞAÐ vakti athygli að rithöf- undinum Winston Groom var aldrei þakkað á afhendingu óskarsverðlaunanna, en myndin Forrest Gump er byggð á sögu hans. Rithöfundurinn kippir sér þó ekkert upp við það: „Það átti ekki fyrir mér að liggja að fá þakkarorð í minn garð. Þannig er Hollywood. Þetta eru ekki Pulitzer-verðlaunin, og þetta var einfaldlega yfír- sjón.“ Groom vinnur nú að framhaldssögu um Forrest Gump, þar sem einblínt er á samband hans við son sinn. - kjarni málsins! Morpninhlaðið/Halldór

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.