Morgunblaðið - 05.04.1995, Side 54

Morgunblaðið - 05.04.1995, Side 54
54 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóinivarpið 16.45 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. Endur- sýndur þáttur frá þriðjudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (121) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 R ADII h CCIII ►Myndasafnið DnmiHCrill Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi bamanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (52:65) 19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar- innar í ensku knattspymunni. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.45 ►Á tali hjá Hemma Gunn Hemmi Gunn tekur á móti góðum gestum. 21.45 ►Hvíta tjaldið í þættinum verður sýnt úr myndinni Shawshank Re- demption og rætt við þá Morgan Freeman og Tim Robbins. Einnig verður talað við Sophiu Loren, Laur- en Bacali, Juliu Roberts, Tracy Ull- man og Robert Altman, og sýnt úr mynd hans, Ready to Wear. Umsjón og dagskrárgerð: Valgerður Matthí- asdóttir. 22.10 ►Alþingiskosningarnar 1995 Hall- dór Asgrímsson, formaður Fram- sóknarflokksins, situr fyrir svörum hjá fréttamönnunum Helga Má Art- hurssyni og Árna Þórði Jónssyni í beinni útsendingu. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Alþingiskosningarnar Kjördæ- maumræður - Norðurland eystra. Þátturinn var sýndur í beinni útsend- ingu sunnudaginn 2. apríl á öðram tíma en auglýstur hafði verið og verð- ur hann því endursýndur. 0.00 ►Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinnar í ensku knatt- spyrnunni. Endursýndur þáttur. 0.15 ►Dagskrárlok Stöð tvö 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) ’^MRNAEFNIír"" opn,■’ 18.00 ►Skrifað f skýin 18.15 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 19.50 ►Víkingalottó 20.15 ►Eiríkur 20-40 WETTIR ^Beverly Hi,ls 90210 21.35 ►Stjóri (Commish II) Lokaþáttur að sinni. (22:22) 22.25 ►Fiskur án reiðhjóls Umsjón: Heið- ar Jónsson og Kolfmna Baldsvins- dóttir. Dagskrárgerð: Börkur Bragi Baldvinsson. Framleitt af Verksmiðj- unni fyrir Stöð 2 1995. 22.50 ►Tíska 23.15 tfUlirilVUn ►Hreinn °9 edrú livlllnllliu (Clean and Sober) Vönduð mynd um Daryl Poynter sem lendir óvart á meðferðarheimili fýrir eiturlyfjaneytendur. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Kathy Baker og Morgan Freeman. Leikstjóri: Glen Gordon Caron. 1988. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★. 1.15 ►Dagskrárlok David og Donna sjá um háskóla- útvarpið að næturiagi en fá litla hlustun og verða að grípa til sinna ráða. Stúdentapólitík í Beveriy Hills Brandon hefur ákveðið ad reyna fyrir sér á þeim vettvangi þótt vitað sé að gengi manna getur verið fallvalt í stjórnmálunum STÖÐ 2 kl. 20.40 Krakkarnir í Beverly Hills 90210 eru nú óðum að aðlagast háskólalífinu og finna farveg fyrir áhugamál sín meðfram náminu. Bræðra- og systrafélög eru áberandi og einnig fer töluvert fyr- ir stúdentapólitíkinni. Brandon hef- ur ákveðið að reyna fyrir sér á þeim vettvangi þótt vitað sé að gengi manna getur verið fallvalt í stjórn- málunum. David og Donna hafa tekið að sér að sjá um háskólaút- varpið á næturnar en verða fyrir nokkrum vonbrigðum því hlustunin er harla lítil. Einungis vinahópurinn ljær þeim eyra og því er ljóst að þau verða að grípa til einhverra ráða til að fá meiri viðbrögð frá háskólanemum. Súirealistahóp- urinn Medúsa Hópurinn starfaði í upphafi níunda áratugs þessarar aldar og unnu meðlimir meðal annars að tónsmíðum, myndlist og skáldskap RÁS 1 kl. 23.10 Saga súrrealista- hópsins Medúsu verður rakin í Hjálmakletti kl. 23.10 í kvöld Fyrir tveimur árum var haldin sýning í Gerðubergi helguð listsköpun súr- realistahópsins Medúsu. Hópurinn starfaði einkum í Breiðholti og í Kvosinni í upphafí níunda áratugs þessarar aldar; unnu meðlimir með- al annars að tónsmíðum, myndlist og skáldskap og starfræktu um hríð eigið gallerí. I tilefni af sýning- unni í Gerðubergi rakti Jón Karl Helgason sögu Medúsu í þrettán stuttum útvarpsþáttum og var fjór- um þeirra útvarpað í síðdegisþætt- inum Stefnumóti vikuna 8.-11. mars árið 1993. Vegna fjölda áskor- ana verða þessir þættir endurteknir í heild á Hjálmakletti í kvöld klukk- an 23.10. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 A Far Off Place 1993 11.00 Where the Ri- ver Runs Black 1986 13.00 Smoky V 1966 15.00 Califomia Man 1992, Sean Astin, Pauly Shore, Brendan Fraser 17.00 A Far Off Place 1993, Reese Witherspoon, Ethan Randall 19.00 Article 99 F 1992, Ray Liotta 21.00 Nowhere to Run F 1993, Jean- Claude Van Damme, Rosanna Arq- uette, Joss Ackland 22.35 Mirror Images II F,E 1993, Shannon Whiriy 0.10 The Arrogant F 1987, Sylvia Kristei 1.35 Willie and Phil 1980 3.30 Califomia Man 1992 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.00 The Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Elsewhere 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Superhuman Samurai Syber Squad 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Murphy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00 Picket Fences 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show with David Letter- man 22.50 Littlejohn 23.45 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.30 Listdans á skautum 9.30 Knattspyma 11.30 Tennis, bein útsending 14.00 Hjólreiðar, bein út- sending 15.15 Tennis, bein útsending 16.30 Mótorhjóla-fréttir 17.00 Form- ula eitt 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Hnefaleikar 20.00 Formula eitt 20.30 Mótorhjólafréttir 21.00 Fjölbragða- glíma 22.00 Hestaiþróttir 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stn'ðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Jóna Kristín Þor- valdsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. __8.10 Kosningahomið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" (3). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar Verk eftir Jo- hannes Brahms. - Tilbrigði um stef eftir Haydn. Fílharmóníusveitin í Vtn leikur; Leonard Bernstein stjórnar. - Ungverskir dansar númer 1, 2, og 4. Hátíðarhljómsveitin I Búda- pest leikur; Ivan Fischer stjórnar. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Þór- dís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ovænt heimsókn (3). 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Ég á gull að gjalda. (8:10) 14.30 Um matreiðslu og borðsiði 9. þáttur: Önnur Evrópulönd. Umsjón: Haraldur Teitsson. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir . 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Píanókvintett I f-moll ópus 34 eftir Johannes Brahms. André Prévin leikur á píanó með Musi- kvereinkvartettinum. - Arabeske ópusl8 eftir Robert Schumann. Maurizio Pollini leik- ur á píanó. 17.52 Heimsbyggðarpistill Jóns Orms Halldórssonar endurflutt- ur úr Morgunþætti. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga Örn- ólfur Thorsson les (27). 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist- arþáttur I tali og tónum fyrir börn. 20.00 Dldó og Eneas Ópera eftir Henry Purcell. Guillemette Laurens, Jill Feldman, Philippe Cantor, Dominique Visse, Agnés Mellon, Barbara Borden og fleiri syngja með kór og hljómsveit- inni Les Arts Flosissants; Will- iam Christie stjórnar. 21.00 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. Um hunda- hald. (Endurfluttur þáttur frá 27. mars) 21.50 íslenskt mál Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.15 Hér og nú Lestur Passfu- sálma Þorleifur Hauksson les (44) 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist eftir Jean Sibelius. - Strengjakvartett I d-moll, Voces Intimae. „Sophisticated Ladies" leika. - Sönglög Marianne Eklöf syngur, Stefan Bojsten leikur á píanó. 23.10 Hjálmaklettur Saga súrreal- istahópsins Medúsu. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Endurtek- inn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00) 0.10 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðdegi.) Fréttir á Rás I og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Þriðji maðurinn. Um- sjón Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 23.10 Kvöldsól. Um- sjón Guðjón Bergmann. 0.101 hátt- inn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. Umsjón Pétúr Tyrfingsson 3.00 Vindældalisti götunnar. 4.00 Þjóð- arþel. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Beatles. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 AlbertÁgústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra lif. 19.00 Draumur I dós._ 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirlkur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirik- ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fráttir á Heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþráttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bltið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 22.00 Lífsaugað. Þórhallur Guð- mundsson miðill. 24.00 Jóhann Jóhannsson ljúfur I klukkustund. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 ki. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt_ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 Islenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu- höilinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sigilt kvöld; 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 22.00 Extra Extra. 22.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.