Morgunblaðið - 06.04.1995, Side 7

Morgunblaðið - 06.04.1995, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 7 Næstu Á næsta kjörtímabili mun Sjálfstæðisflokkurinn leggjahöfuðáhersluáað: I Gera ungu í'ólki auðveldara að eignast sína fyrstu íbúð. Gera húsbréfakerfið sveigjanlegra og lengja lánin verulega. Lækka tekju- og eignaskatt cinstaklinga með andvirði fjármagnstekjuskatts. Stórauka hlut foreldra í mótun öflugra skólastarfs. Draga verulega úr tekjutengingu í skattkerfinu. Við viljum ekki hegna fólki fyrir dugnað og vinnusemi. Stuðla að jöfnum tækifærum karla og kvenna til áhrifa, starfa og launa. Efla löggæslu og forvarnir við afbrotum. Tryggja réttmæta hlutdeild okkar í veiðum á norðurhöfum. Tryggja lága verðbólgu, stöðugleika og eðlilcgt raungengi, þannig að til veröi þúsundir nýrra starfa á næstu árum. SftlislHisfcli . is* á 8 “ 11 mm ! Fyrír síðustu kosningnr sögdumst við ætla að: • Tiyggja lága veróbólgu - það vargert. • Stööva erlenda skuldasöfnun það vargert. • Draga úr ríkisútgjöldum -það vargert. • Tiyggja almennan vinnufilð - það vargert. • Efla kaupmátt á ný -það vargert. • Stöðva skattahækkunarskriðu vinstri stjórnar - þarvargert. • Tryggja réttindi borgaranna með nýjum stjórnsýslulöguin - þaðvargert. • Mynda tveggja flokka ríkisstjórn sem sæti heilt kjörtímabil -það vargert. Þetta náði alltfram að ganga. Við sjálfstæðismenn viljum taka næstu skrefmeð ykkur. Við setjum okkur ekki önnur markmið en þau sem við getum staðið við. Þiðfáið engatt hakreikningfrá okkur. Ykkar traust er okkar afl. BETRA ÍSLAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.