Morgunblaðið - 06.04.1995, Page 9

Morgunblaðið - 06.04.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 9 FRÉTTIR Hitaveita Reykjavíkur 58,4 millj. í lagnir og gatnagerð BORGARRÁÐ hefur samþykkt að taka rúmlega 32,2 milljóna króna til- boði lægstbjóðanda, Sveins Skaftason- ar, í endumýjun veitukerfa og gang- stétta, í 1. áfanga 1995. Kostnaðará- ætlun er rúmar 43,8 milljónir króna. Jafnframt var samþykkt að taka rúm- lega 26,2 milljóna króna tilboði Loft- orku Reykjavík hf. í gatnagerð og lagnir í 3. áfangá í Borgarhverfí. Þrettán tilboð í 1. áfanga Þrettán tilboð bárust í 1. áfanga og var tilboð Sveins 73,68% af kostn- aðaráætlun. Verkið er samvinnu- verkefni Hitaveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjóra, Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Símstöðvarinnar í Reykjavík. Næst lægsta boð áttu Heimir og Þorgeir hf., sem buðu 78,84% af kostnaðaráætlun, og þriðja lægsta boð átti Róbert B. Guðmundsson, sem bauð 83,70% af kostnaðaráætlun. Áttatilboð í 3. áfanga Átta tilboð bárust í gatnagerð og hitaveitulagnir í 3. áfanga í Borgar- hverfí og er heildarkostnaðaráætlun fyrir báða verkþættina rúmar 35,5 milljónir. Samþykkt var að taka 26,2 milljóna króna tilboði Loftorku Reykjavíkur hf. í báða verkþættina en það er 73,9% af kostnaðaráætlun. Loftorka Reykjavík hf. átti lægsta tilboð í gatnagerð en tilboð fyrirtæk- isins í hitaveitulagnir í áfanganum var hins vegar 85,27% af kostnaðar- áætlun eða 16,40% hærra en tilboð lægstbjóðandi, Klæðningar hf. Næst lægsta tilboð í verk Hitaveitunnar átti Borgarverk hf., sem bauð 78,22% af kostnaðaráætlun. -----»-■»•-♦--- Gatnamálastjóri Holræsarör fyrir rúmlega 41,4 millj. BORGARRÁÐ hefur samþykkt að taka rúmlega 41,4 milljóna króna tilboði lægstbjóðanda, Östraadt rör A/S, í holræsarör. Alls bárust 14 tilboð auk nokkurra frávikstilboða og voru átta lægstu boð skoðuð ítarlega. Tvö næst lægstu tilboðin komu frá Dahlgrens/Fönsun sem bauð rúmar 41,7 milljónir og 42,2 milljónir. Fullt afnýjum vörum tískuverslun Kanóarárstíg 1, sími 61507 7 _ , i |*| |i . rramsoknarrlokkurinn •• Ólafur Örn Haraldsson er fylgjandi að staða fjölskyldna og heimilanna sé styrkt í samfélaginu með markvissum aðgerðum Nýr baráttumaður fyrir Reykvíkinga 2. sætið í Reykjavík Skokkar frá kr. 1.495-2.495 Gallapils kr. 1.795 Gallaskokkar kr. 2.495 Gallabuxur kr. 1.895 Jogginggallar og leggings í öllum stærðum Barnakot Borgarkringlunni sími 881340. r Utankjörstaðaskrifstofa /A Sj álfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5, alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband ef þið verðið ekki heima á kjördag. Stúr dansleikur Laugardagskvöld á Hótel íslandi Hljömsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Gulli Helga skemmtir Gestasöng var ar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara. Miðaverð aðeins kr. 800. Nýjung fyrir gesti Hátel íslands! Borðapantanir á dansleikinn HTStFI T 0 Á\ ísima B87111 eftirId. 20.00. fM+LL mÆ fp— Sjálfstæðisflokkuiiim í Reykjavík óskar eftir sjáflboðaliðum til margvíslegra starfa á kjördag, laugardagiim 8. apríl. Aliir sem eru reiðubúnir að hjálpa til eru hvattir til að liafa samband við hverfa- skrifstofumar eða skrifstofu Sjálfstæðisflokksins ísíma 682900. BETRA ÍSLAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.