Morgunblaðið - 06.04.1995, Page 29

Morgunblaðið - 06.04.1995, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 21 Samkvœmt síðustu skoðunukönnunum vuntur Þórunn Sveinbjurnurdóttir er eini frumbjoðundinn undir þrítugu sem ú möguleiku ú þingsœti. herslumuninn ú uð hún verði yngstu þingkonu Reykvtkingu. „Tuttugu ára jafnréttislög hanga ónotuð uppi á snúru og enginn hefur haft pólitískt jior til að beita þeim til að rétta hlut kvenna. Það þarf að stokka upp meingallað launakerfi ríkisins þar sem yfirmenn, sem flestir eru karlar, fáýmsar aukagreiðslur, sposlur og hlunnindi, en konur sitja uppi með taxtakaupið. Kvennalistinn setur launamálin á oddinn í þessum kosningum. Gömlu flokkamir hafa haft tækifæri til að gera skurk í launamálum en hafa kosið að nota þau ekki. Kvennalistanum er einum treystandi til að láta verkin tala. Við viljutn aðgerðir í stað orða !“ UNGT FÚLK TIL ÁHRIFA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.