Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
íbúðir fyrir 60 ára og eldri
í Árskógum 6 og 8 í Suður-Mjódd
Aðeins ein 4ra herb. íbúð á 1. hæð
Enn er til ein 4ra herb. íbúð sem er 104 fm nettó og 130 fm
brúttó að stærð á þessum indæia stað.
Sérgeymsla í kjallara. Stutt í verslanir. Fullkomin þjónustumið-
stöð á vegum Reykjavíkurborgar.
íbúðin er til afhendingar nú þegar.
Allar upplýsingar gefur Ágúst Isfeld á skrifstofu Féiags eldri
borgara, Borgartúni 31, sími 621477, milli kl. 9 og 12 og í
heimasíma 567 1454.
I >( )l í( íAlt\
Söluskrifstofa,
Borgartúni 31, sími 621477.
6IMLI
_ÞÓRSGATA_26, SÍMI 25099 (p
Opið í dag
Gleðilega páska!
Félag fasteignasala
S25099
2ja herbergja
DVERGABAKKI. Falleg 2ja
herb. ibúð ó 1. heeð í góðu fjölbýli.
Nýl. Qler o.fl. Laus strax. Verfl 4,4
m»N. 4298.
VÍKURÁS. Mjög faileg 2ja herb.
íbúð á 4. hæð í mjög góðu fjöibýii.
Húsiö er klætt með varanlegri
klæðningu. Ahv. 3,3 miUJ. Varð 5,5
mHlj. Skipti á staerri f Moabæ.
4189.
MEISTARAVELUR. Vorum
að fá i söiu aérl. góða 57 fm íbúð
í nýstandsattu fjölbýli. Nýl. eikar-
parket ó gólfum. Nýt. eldhús.
Verð 6,7 mitlj. 4109.
DVERGABAKKI. Góí 2ja-3ja herb. ilxið á 1. hæð, 65 fm auka- herb. f kjallara. Nýl. gler. Góður garóur. Áhv. 2,7 mi»J. byggaj. Verfl 5,2 miUJ. 4178.
ORRAHÓLAR. Vel með farin og rúmgóð 2ja herb. ibúð á 3. haeð, 70 fm. Vandaðar innr. Verð 5,5 mlllj. 3921.
BALDURSGATA. Góð 2ja herb. ibúð 59 fm é 2. hæð í góðu húsl. Nýl. gler og gluggar. Sklpti hugaanleg á stærri. Áhv. 2,8 mlltj. byggsj. Verð 5,3 millj. 4282.
3ja herbergja:
TÓMASARHAGI - RIS.
Góð 72 fm 3ja herb. íbúð i vel staö-
settu fjórbýlishúai. Mikið útsýni.
Suðursvalir. Ahv. 1,6 mlllj. húsbr.
Verð 6,5 millj. 3480.
HRÍSMÓAR. Övenju rúmgóð
íbuð 97 fm ó 2. hæð ésamt stæði
í bfiskýii. Húsið allt nýL viðgart og
klætt að utan. Ahv. byggsj. og
húsbr. 6,3 ml»J. Verð 7,6 mlllj.
3481.
HRAUNBÆR 3JA+AUKA-
HERB. Góð ca. 86 fm 3ja harb.
Ib. á 3. hæð i góðu Ijölbýli. Skipti
möguleg á einbýiishúai. Vsrð 6,5
mHlj. 4233.
BALDURSGATA - NÝ
ÍBÚD. Mjög glæslleg ca 78 fm
algjörtega endum. íbúð á jaröhaeð.
Nýi. lagnir, innréttingar, gótfefni
o.fl. Verö aðeins 6,6 miilj. 4041.
kl. 13—15
BIRKIMELUR - HAGST. LÁN. Góð ca. 86 fm 3-4 herb. Ib. a 2. hæð i enda. Mjög björt og skemmtlleg íbúð. Skipti ath. ó 2ja herb. Áhv. ca. 4,9 millj. húsbr. Verö 7,4 mlllj. 3444.
■
ORRAHÓLAR. Mjög falleg 3ja herb. ibúð 90 fm á 7. hæð. Stórglæsilegt útsýnl. Stórar suður- svalir. Húsvörður. Húsið f góðu standi. Verð 8,4 millj. 4315.
1
4ra herbergja:
i
HRAUNBÆR - LÆKKAÐ VERÐ. Góð ca 100 fm 4ra herb. á 4. hæð 1 vlðgerðu fjölbýli. Suöur- svalir. Ahv. ca. 4,5 mlllj. Verð 6,6 vnillj. 3512.
■
HÓLAR - LÍTIL ÚTB. Mjög góð 93 fm 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Vestursv. Gott útsýni. Áhv. 5,5 mlllj. Verð 6,9 mlHj. 4217.
HÁALEITISBRAUT - LAUS STRAX. Tll söiu vel með larin 4ra herb. íbúð é 2. hæð. Þvottah. i ib. Ahv. 900 þús. byggsj. Laus strax. 4035.
■
FÍFUSEL. Felleg og björt 4ra herb. íb. á 2. hæð m. bílskýli og aukaherb. i kjallara. Áhv. 4,7 mMIJ. Verð 7,7 mlllj. 4296.
■
HÁALEITISBRAUT - TOPPEIGN. Vorum að fé I eínkasölu stórgóða 101 fm Ibúð á 1. hæð í nýstands. fjöfbýfi. Nýl. parket. ABt nýtt á baði. Sjón er sögu rlkeri. Áhv. húsbr. 4,2 mlllj. Verð 8 miHj. Skipti á sérbýli f ná- grenni 6 aHt að 14 millj. 4308.
■
Sérhæðir:
i
VESTURBÆR - HÆÐ OG RIS. Mjög skemmtlleg ca 120 -130 fm hæð og ris í þribýli. Tals- vert endurn. Möguleiki á sérlbúð í risí. Ahv. 4 millj. Verð 8,6 mHlj. 4226.
.... . il
BALDURSGATA - SKEMMTILEG EIGN. Eln- staklega falleg 4ra herb. Ibúð áamt aukaherb. é jsrðhæð. Góð út- færsla. Skemmtllegar innr. Verð 8,3 mlllj. 42978.
Einbýli:
■
HELGALAND— MOS. Mjög fallegt 150 fm einbýli ásamt 53 fm bílskur m/gryfju. Stórglæsllegt út- sýni. Stór og falleg lóð. Ýmiss skiptl hugsanleg. Áhv. 7,8 miHj. hagst tán. Verð 12,8 ml!IJ.
Sjáðu hlutina í víbara samhengi!
MINIMINGAR
^-------------------
dóttir. Mér er enn í fersku minni
hve hlýlega hún tók á móti þessum
nýgræðingi, hversu jákvæð hún var
og létt í lund. Hún vann við skrán-
ingu erlendra rita og hafði umsjón
með allri gæslu á lestrarsalnum. Ég
var fljótlega sett á salsvaktir og var
Aðalheiður mér innan handar fyrstu
dagana og leiddi mig fyrstu sporin
um húsið. Safnahúsið er mikið völd-
unarhús, og ég gleymi ekki hve mjög
ég óttaðist að mér tækist aldrei að
rata um alla þessa króka og kima á
hverri hæð. Þessi hressa og ákveðna
kona hló mikið, rétti mér uppdrátt
af húsinu og fullyrti að ég myndi
brátt ganga blindandi að hverri bók
og hveijum bæklingi.
Á vinnustað var Aðalheiður sá
máttarstólpi sem allir gátu reitt sig
á. Hún var af gamla skólanum og
hafði reglur safnsins í hávegum.
Henni þótti vænt um þá stofnun sem
hún helgaði krafta sína og hafði
metnað fyrir hennar hönd; var sam-
starfsmaður sem öllum þótti vænt
um. Undir stjóm Aðalheiðar varð
enginn var við að hann væri undir-
maður. Sérstaklega góður andi ríkti
meðal starfsfólksins alla tíð meðan
hennar naut við. Traust samstarfs-
manna og virðingu átti hún ótvír-
ætt. Hún var sólargeisli sem lýsti
upp umhverfi sitt, einn eftirminni-
legasti og skemmtilegasti starfsfé-
lagi sem ég hef átt um ævina. Ég
gekk aldrei svo á hennar fund að
ég færi ekki þaðan áhyggjulaus.
Minnisstæðust er mér létta lundin,
skarpa greindin, hnyttnu tilsvörin
og óbilandi jafnvægið. Henni varð
aldrei orðs vant og haggaðist ekki
þótt móti blési. Aðalheiður hafði
mikið skopskyn og minnist ég allra
stundanna er hún reytti af sér brand-
arana á sinn sérstaka hátt og við
bókstaflega veltumst um af hlátri.
Hún hafði marga frábæra eiginleika
en einn sá mesti var að hún mi-
klaðist aldrei af þeim. Hún var með-
al þeirra hæverskustu einstaklinga
sem ég hef kynnst.
Á þeim árum sem við Aðalheiður
unnum saman fæddust tvær yngstu
dætur mínar með skömmu millibili.
Vegna mikilla anna í uppeldisstörf-
um var ég aðeins í hálfu starfi. Með
tvö nýfædd börn átti ég vart heiman-
gengt. Með hjálp Aðalheiðar fékk
ég að hagræða vinnutíma mínum.
Þó ógift væri og bamlaus gat hún
sett sig í mín spor og sýndi mér
ótrúlegan skilning og studdi mig á
allan hátt. Velvild hennar fæ ég
seint fullþakkað.
Þegar Aðalheiður ákvað að hætta
störfum hjá okkur fékkst ég vart til
að trúa því. Var því líkast sem ský
drægi fyrir sólu. Hún heimsótti mig
nokkrum sinnum eftir að hún var
farin til annarra starfa og urðu þá
miklir fagnaðarfundir.
Nú er Aðalheiður ekki aðeins horf-
in af vinnustað okkar heldur einnig
horfin okkur fyrir fullt og allt. Sagt
er að maður komi í manns stað og
ekki er að efa að í stað Aðalheiðar
komi einhver annar. Okkar Aðal-
heiður kemur hins vegar aldrei aftur
og meðal starfsfélaganna verður
hennar lengi saknað.
Ég minnist þessarar látnu heið-
urskonu með þakklæti og virðingu.
Aðstandendum sendi ég innilegar
samúðarkveðjur.
Svanfríður S. Óskarsdóttir.
Aðalheiður Friðþjófsdóttir bóka-
safnsfræðingur er látin eftir baráttu
við erfiðan sjúkdóm. Hún réðst til
starfa hjá Pósti og síma á miðju ári
1984 til þess að vinna að undirbún-
ingi bókasafns og veita því forstöðu.
Bókasafnið tók til starfa snemma
næsta ár á 6. hæð Landssímahússins
og veitti hún því forstöðu meðan hún
lifði og kraftar entust. Hún vann
ötullega við að gera það sem best
úr garði svo það gæti þjónað sínu
hlutverki sem best. Áður en Aðal-
heiður kom til starfa hjá Pósti og
síma, hafði hún um langt árabil
starfað sem bókasafnsfræðingur,
síðast við Landsbókasafnið, og öðl-
ast mikla og góða reynslu á þyí sviði.
Snyrtimennska og vönduð vinnu-
brögð einkenndu störf hennar í hví-
vetna. Aðalheiður ólst upp í föður-
húsum norður á Húsavík. Faðir
hennar, Friðþjófur Pálsson, var
stöðvarstjóri Pósts og síma þar um
þijátíu ára skeið. Síðustu árin vann
hann við endurskoðunardeild Pósts
og síma í Reykjavík. Hann var mik-
ið ljúfmenni og líktist Aðalheiður
föður sínum. Hún hafði gott skap
og var oft glettin í tilsvörum. Aðal-
heiður hafði yndi af ferðalögnm og
naut þess að ferðast bæði heima og
erlendis.
Að leiðarlokum þökkum við sam-
starfsmenn Aðalheiðar hjá Pósti og
síma henni fyrir góða kynningu.
Blessuð sé minning hennar.
Þorgeir K. Þorgeirsson.
Það er með þakklæti og söknuði
að við kveðjum vinkonu okkar og
bekkjarsystur Aðalheiði Friðþjófs-
dóttur eftir ianga samfylgd. Leiðir
sumra okkar lágu fyrst saman í
Gangfræðaskóla Reykjavíkur haust-
ið 1944. Við fylgdumst að upp í
Menntaskólann í Reykjavík þar sem
hópurinn stækkaði og ný vináttu-
bönd voru hnýtt.
Allý var ein af hinum hógværu
og hljóðlátu í bekknum, laus við allt
pijál og sýndarmennsku, en þó vin-
sæl því að hún var gamansöm og
glaðbeitt í sínum hópi, til í að vera
með í leikjum og uppátækjum ungl-
ingsáranna, átti það jafnvel til að
vera örlítið gráglettin á stundum.
Glaðlegur hlátur hennar og einstak-
lega fallegt bros fór ekki fram hjá
okkur og gleymist ekki. Hún kunni
stökur og kvæði að hætti Þingeyinga
og að segja góðar sögur af list.
Kvæðin og stökurnar fylgdu henni
til hins síðasta þegar hún háði sitt
erfiða stríð við hinn illvíga sjúkdóm
sem hefur höggvið svo stór skörð í
raðir okkar. Þær sem fylgdust með
stríði hennar urðu vitni að því að
hún bjó yfir ótrúlegum andlegum
styrk og æðruleysi.
Allý var góður námsmaður og
lauk stúdentsprófi með ágætum ár-
angri vorið 1950, en eins og títt var
um ungar konur í þann tíð fór hún
ekki í háskólanám strax að loknu
stúdentsprófi þótt hugurinn stæði
til þess, enda voru engin námslán á
þeim tíma og þær sem ekki giftust
fóru flestar að starfa við skrifstofu-
störf og var Allý ein þeirra. Um tíma
hvarf hún heim til foreldrahúsa á
Húsavík og starfaði hjá föður sínum
á pósthúsinu. Þá bárust bréf suður
yfir heiðar skrifuð með smárri, fal-
legri og styrkri hönd full af hnytti-
legum sögum og skemmtilegum frá-
sögnum.
Ljóðelsk var hún og hafði sér-
stakan áhuga á bókmenntum, ekki
síst leikbókmenntum. Sá áhugi hefur
eflaust átt sinn þátt í því að hún
hóf störf á skrifstofu tjóðleikhússins
og starfaði þar í mörg ár. Seint á
sjöunda áratugnum, þegar hún var
að nálgast fertugt, dreif hún sig í
nám í ensku og bókasafnsfræði við
Háskóla íslands. Þar hitti hún fyrir
eina bekkjarsysturina sem einnig
hafði ákveðið að láta gamlan draum
rætast. Á eftir komu fleiri úr hópn-
um til náms við Háskólann og luku
prófi í ýmsum greinum og hösluðu
sér völl á nýjum starfsvettvangi eins
og Allý.
Hún starfaði sem bókasafnsfræð-
ingur til dauðadags, virt og vinsæl
eins og alls staðar þar sem hún lagði
hönd á plóginn enda var hún óvenju
dugleg og samviskusöm, traust og
áreiðanleg.
Allý var alla tíð dul um sína hagi
og þótt við vissum að hún væri ekki
heilsuhraust hin síðari ár þá vissum
við lítið um það hvernig henni leið.
Hún stundaði sína vinnu af kost-
gæfni, mætti á bekkjarskemmtun-
um, hýr og glöð því að hún fór þó
ekki dult með það sem henni var
að skapi og þótti skemmtilegt, og
það má víst fullyrða að ekkert þótti
henni skemmtilegra en að ferðast
um framandi lönd. Þá naut hún sín
að fullu. Margar okkar fengu að
njóta ánægjunnar af því að ferðast
með henni erlendis, bæði í bekkjar-
ferðum okkar og í einkaferðum. Þær
ferðir voru sannkallaðar menning-
arferðir, farið var á söfn, í leikhús
og á tónleika fyrir hinn síðasta eyri,
í vor ætlaði hún að fara í bekkjar-
ferð með okkur til Washington í til-
efni 45 ára stúdentsafmælis ár-
gangsins. Ferðin verður farin án
hennar. Hún er lögð upp í lengri
ferð. Við trúum því að ferðinni sé
heitið á þær slóðir sem sr. Valdimar
Briem sálmaskáld kvað um
upp í Guðs sólfögru lönd,
lifenda ljósheiminn bjarta.
Víst er að Allý hafði lifandi áhuga
á ljósheimi handan dauðans og þar
vænti hún þess að finna „vini í
varpa“.
Blessuð sé minning hennar.
Bekkjarsystur.
VESTURBÆR
Til sölu góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli við Fálka-
götu (rétt við Háskólann). Parket á gólfi. Suðursvalir.
Hús nýviðgert að utan. Hagstæð langtímalán 3,0 millj.
Laus fljótlega. Verð 7,3 millj.
Framtíðin - fasteignasala,
Austurstræti 18, sími 622424.
Nlúrarameistarar, málarameistarar og húseigendur!
Höfum fyrirliggjandi á lager hin þekktu múrviðgerðarefni og málningu frá Flexcrete og
Liquid Piastics í Bretlandi, efni eins og Decothane á þök, Decadex á veggi utan-
húss, Steridex sem er sérhæfð málning fyrir matvælaiðnað og Bonding Primer.
Einnig erum við með alla línuna í múrviðgerðarefnum.
Öll þessi efni hafa verið hér á markaði í fjölda ára og reynst afburða vel.
Við höfum lækkað verðið á þessum efnum og eru þau nú seld á tilboðsverði.
Einnig veitum við viðskiþtvinum okkar allar tæknilegar upplýsingar um notkun þeirra.
Allar frekari upplýsingar veröa fúslega veittar í síma 561-4233
Hrim h/f umboðs- og heildverslun,,
Skerjabraut 1 sími 561-4233, fax 561-1028,
170 Seltjarnarnesi