Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995 27 PHIUPS ESB aug- lýsir styrki til rann- sókna og tækniþró- unar ÁRLEGA veitir Evrópusambandið miklum fjármunum til rannsókna og tækniþróunar og hefur það á sínum snærum sérstakar áætlanir í þeim málaflokki. Um þessar mundir hefur Evrópusambandið sett í gang heildaráætlun til fimm ára um rannsóknir og tækniþróun sem kölluð er 4. rammaáætlunin. Fyrirtæki, stofnanir og einstakl- ingar geta nú sótt um tvenns kon- ar stuðning á þessu áherslusviði. I fyrsta lagi eru veittir styrkir til að hagnýta tækni og þekkingu sem þegar hefur verið þróuð innan rannsóknarstofnana, háskóla eða fyrirtækja en ekki nýtt sem skyldi í atvinnulífinu. í öðru lagi, er veitt- ur stuðningur við yfírfærslu á tækni þar sem að leitast er við að yfirfæra þekkta tækni á milli ólíkra atvinnugreina og milli land- svæða. Þann 15. mars síðastliðinn aug- lýsti framkvæmdastjórn ESB eftir umsóknum á ofangreindum svið- um og ákveðið hefur verið að veija til þeirra 3 milljörðum íslenskra króna í ár og á næsta ári. Um er að ræða tvenns konar styrki, ann- arsvegar til undirbúnings verk- efna, s.s. markaðskannanir og at- hugun á möguleikum til einkaleyf- is, og hins vegar til verkefna sem nær eru markaðinum. Verkefnin geta fengið stuðning fyrir allt að 30%-75% af heildarkostnaði. Skil- yrði er að umsækjendur séu frá a.m.k. tveimur EES-löndum, þar af frá a.m.k. einu ESB-landi. Umsóknir skulu hafa borist framkvæmdastjóm ESB fyrir 15. júní 1995. Eyðublöð ásamt frekari upplýs- ingum um þessa styrki fást hjá Kynningarmiðstöð Evrópurann- sókna (KER). Lpp vinnuhestun civauih FC/FP 2, 21/2 og 3t. lyftigeta. CROWN -Gæði fyrir gott verð. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP SlMI 564 4711 • FAX 564 4 725 'l'/ 'J ft f/ '95 línan frá Philips - þú færð ekkert betra! PHILIPS hefur verið brautryðjandi í sjónvarpstækni um árabil. Gæði Philips tækjanna er löngu heimsþekkt bæði hjá fagfólki og almenningi. Þau þykja bera af hvað varðar mynd- og hljómgæði og ótrúlega góða endingu. Philips hefur kynnt hverja tæknibyltinguna á fætur annarri og sem dæmi um það má nefna 100 Hz tækin með „Digital Scan“ sem tryggir að titringur á mynd er algjörlega horfinn. Ekki má heldur gleyma hinni frábæru „Crystal Clear“ íækni sem eins og nafnið gefur til kynna eykur myndskerpu til mikilla muna. PHILIPS PT-472, 28" • Nýr BLACK-MATRIX myndlampi. Stóraukin myndgæði og lítill sem enginn glampi á skjá. • NICAM STEREO hljómur og tvö SCART tengi fyrir STEREO móttöku. • „CTI “ litaskerping. ('Colour transient improvement) • Úttak fyrir hljómflutningstæki. (Surround hljómur) • „SPATIAL SOUND" bergmálshljómur. • 2x25W innbyggður magnari. • Tenging fyrir heyrnartól. • Textavarp með íslenskum stöfum. • Barnalæsing á notkun. • Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása. • Fullkomin fjarstýring. Mjög einföld í notkun. • Tímastiliing á straumrofa o.m.fl. Verð 94.700 kr. PHILIPS Nýjungar fyrir þig! tzmm TIL ALLT AÐ 36 MANAÐ/ PHILIPS PT-532, 28" • BLACK-LINE S flatur myndlampi með sérstakri skerpustillingu og litlum sem engum glampa á skjá. • NICAM STEREO hljómur og tvö SCART tengi fyrir STEREO móttöku. • „CTI“ litaskerping. (Colour transient improvement) • Úttak fyrir hljómflutningstæki. (Surround hljómur) • „SPATIAL SOUND“ bergmálshljómur. • Tengi framan á tækinu fyrir myndbandstökuvél. • S-VHS inngangur. • 2x30W innbyggður magnari. • Tenging fyrir heyrnartól. • Textavarp. • Barnalæsing á notkun. • Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása. • Fullkomin fjarstýring. Mjög einföld í notkun. • Tímastilling á straumrofa o.m.fl. Verð 119.900 kr. <8> Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SfMI 69 15 OO Umboðsmenn um lanrl allt. PHILIPS PT-912, 29" • 100 riða „BLACK-LINE S, CRYSTAL CLEAR, EXTRA FLAT“ háskerpumyndlampi. Myndgæðin gerast ekki betri! Ekkert flökt. • „Mynd í mynd“ möguleikar. • Kyrrmynd á skjá. • „PICTURE STROBE" Ramma fyrir ramma stilling. • „DIGITAL SCAN" eyðir öllu flökti í mynd. • „CINEMASCÓPE" breiðtjaldsstilling. • „CTI“ litaskerping. (Colour transient improvement) • NICAM STEREO hljómur og þrjú SCART tengi fyrir STEREO móttöku. • „POWER BASS REFLECT SYSTEM" kraftbassastilling. • Úttak fyrir hljómflutningstæki og aukatengingar fyrir viðbótarhátalara fyrir „SURROUND" hljóm. • 2x50W innbyggður magnari. • Tengi framan á tækinu fyrir myndbandstökuvél. • S-VHS inngangur. • Tenging fyrir heyrnartól. • Textavarp. • Barnalæsing á notkun. • Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása. • Mjög fullkomin fjarstýring. Sérlega einföld í notkun. • Tímastilling á straumrofa o.m.fl. verð 199.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.