Morgunblaðið - 09.04.1995, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995 27
PHIUPS
ESB aug-
lýsir styrki
til rann-
sókna og
tækniþró-
unar
ÁRLEGA veitir Evrópusambandið
miklum fjármunum til rannsókna
og tækniþróunar og hefur það á
sínum snærum sérstakar áætlanir
í þeim málaflokki. Um þessar
mundir hefur Evrópusambandið
sett í gang heildaráætlun til fimm
ára um rannsóknir og tækniþróun
sem kölluð er 4. rammaáætlunin.
Fyrirtæki, stofnanir og einstakl-
ingar geta nú sótt um tvenns kon-
ar stuðning á þessu áherslusviði.
I fyrsta lagi eru veittir styrkir til
að hagnýta tækni og þekkingu
sem þegar hefur verið þróuð innan
rannsóknarstofnana, háskóla eða
fyrirtækja en ekki nýtt sem skyldi
í atvinnulífinu. í öðru lagi, er veitt-
ur stuðningur við yfírfærslu á
tækni þar sem að leitast er við
að yfirfæra þekkta tækni á milli
ólíkra atvinnugreina og milli land-
svæða.
Þann 15. mars síðastliðinn aug-
lýsti framkvæmdastjórn ESB eftir
umsóknum á ofangreindum svið-
um og ákveðið hefur verið að veija
til þeirra 3 milljörðum íslenskra
króna í ár og á næsta ári. Um er
að ræða tvenns konar styrki, ann-
arsvegar til undirbúnings verk-
efna, s.s. markaðskannanir og at-
hugun á möguleikum til einkaleyf-
is, og hins vegar til verkefna sem
nær eru markaðinum. Verkefnin
geta fengið stuðning fyrir allt að
30%-75% af heildarkostnaði. Skil-
yrði er að umsækjendur séu frá
a.m.k. tveimur EES-löndum, þar
af frá a.m.k. einu ESB-landi.
Umsóknir skulu hafa borist
framkvæmdastjóm ESB fyrir 15.
júní 1995.
Eyðublöð ásamt frekari upplýs-
ingum um þessa styrki fást hjá
Kynningarmiðstöð Evrópurann-
sókna (KER).
Lpp
vinnuhestun
civauih
FC/FP
2, 21/2 og 3t. lyftigeta.
CROWN -Gæði fyrir gott verð.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
SMIÐJUVEGUR 70, KÓP
SlMI 564 4711 • FAX 564 4 725
'l'/
'J ft f/
'95 línan frá Philips - þú færð ekkert betra!
PHILIPS hefur verið brautryðjandi í sjónvarpstækni um árabil. Gæði Philips tækjanna er löngu
heimsþekkt bæði hjá fagfólki og almenningi. Þau þykja bera af hvað varðar mynd- og hljómgæði og
ótrúlega góða endingu. Philips hefur kynnt hverja tæknibyltinguna á fætur annarri og sem dæmi um
það má nefna 100 Hz tækin með „Digital Scan“ sem tryggir að titringur á mynd er algjörlega horfinn.
Ekki má heldur gleyma hinni frábæru „Crystal Clear“ íækni sem eins og nafnið gefur til kynna eykur
myndskerpu til mikilla muna.
PHILIPS PT-472, 28"
• Nýr BLACK-MATRIX myndlampi.
Stóraukin myndgæði og lítill sem
enginn glampi á skjá.
• NICAM STEREO hljómur og tvö
SCART tengi fyrir STEREO móttöku.
• „CTI “ litaskerping.
('Colour transient improvement)
• Úttak fyrir hljómflutningstæki.
(Surround hljómur)
• „SPATIAL SOUND" bergmálshljómur.
• 2x25W innbyggður magnari.
• Tenging fyrir heyrnartól.
• Textavarp með íslenskum stöfum.
• Barnalæsing á notkun.
• Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása.
• Fullkomin fjarstýring. Mjög einföld í
notkun.
• Tímastiliing á straumrofa o.m.fl.
Verð 94.700 kr.
PHILIPS
Nýjungar fyrir þig!
tzmm
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐ/
PHILIPS PT-532, 28"
• BLACK-LINE S flatur myndlampi
með sérstakri skerpustillingu og litlum sem
engum glampa á skjá.
• NICAM STEREO hljómur og tvö
SCART tengi fyrir STEREO móttöku.
• „CTI“ litaskerping.
(Colour transient improvement)
• Úttak fyrir hljómflutningstæki.
(Surround hljómur)
• „SPATIAL SOUND“ bergmálshljómur.
• Tengi framan á tækinu fyrir myndbandstökuvél.
• S-VHS inngangur.
• 2x30W innbyggður magnari.
• Tenging fyrir heyrnartól.
• Textavarp.
• Barnalæsing á notkun.
• Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása.
• Fullkomin fjarstýring. Mjög einföld í notkun.
• Tímastilling á straumrofa o.m.fl.
Verð 119.900 kr.
<8>
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SfMI 69 15 OO
Umboðsmenn um lanrl allt.
PHILIPS PT-912, 29"
• 100 riða „BLACK-LINE S, CRYSTAL CLEAR,
EXTRA FLAT“ háskerpumyndlampi.
Myndgæðin gerast ekki betri! Ekkert flökt.
• „Mynd í mynd“ möguleikar.
• Kyrrmynd á skjá.
• „PICTURE STROBE"
Ramma fyrir ramma stilling.
• „DIGITAL SCAN" eyðir öllu flökti í mynd.
• „CINEMASCÓPE" breiðtjaldsstilling.
• „CTI“ litaskerping.
(Colour transient improvement)
• NICAM STEREO hljómur og þrjú
SCART tengi fyrir STEREO móttöku.
• „POWER BASS REFLECT SYSTEM"
kraftbassastilling.
• Úttak fyrir hljómflutningstæki og aukatengingar
fyrir viðbótarhátalara fyrir „SURROUND" hljóm.
• 2x50W innbyggður magnari.
• Tengi framan á tækinu fyrir myndbandstökuvél.
• S-VHS inngangur.
• Tenging fyrir heyrnartól.
• Textavarp.
• Barnalæsing á notkun.
• Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása.
• Mjög fullkomin fjarstýring. Sérlega einföld í notkun.
• Tímastilling á straumrofa o.m.fl.
verð 199.900 kr.