Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
gTJÖRNUb
STREET FIGHTER LEIKURINN
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
Taktu þátt í spennandi
kvikmyndagetraun. Verðlaun:
Derhúfur, geislaplötur og
boðsmiðar á myndir í
STJÖRNUBÍÓi.
Verð kr. 39,90 mínútan.
Páskamynd 1995
BARDAGAMAÐURINN
Van Damme er kominn aftur og
hefur aldrei verið betri!
Street Fighter er fyrsta flokks
hasarmynd með frábærum
tæknibrellum og tónlist, gerð
eftir einum vinsælasta tölvuleik
heims, Street Fighter.
Valdasjúkur einræðisherra vill
heimsyfirráð og hver stöðvar
hann annar en Guile ofursti og
menn hans?
Aðalhlutverk: Jean-Claude Van
Damme, Raul Julia, Kylie
Minogue, Ming Na-Wen..
Framleiðandi: Edward R.
Pressman (The Crow, Wall
Street, Judge Dredd).
Handrit og leikstjórn: Steven E.
de Souza (Die Hard 1 & 2,
Judge Dredd).
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Bönnuð inna 16 ára.
/ /
10
Frumsýning á einni bestu mynd ársins
VINDAR FORTÍÐAR
**+ A.l NWI.
★ ** O .VPT Rác
+*+ Þ.Ó. Dagsljós
*++ Ö.M. Tíminn
Leikstjóri [
Friðrik Þór Friðriksspn
Stórmynd leikstjórans Ed Zwick er ólýsanlegt
þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu
fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi
kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um
víða veröld og lætur engan ósnortinn.
Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna
í aðalhlutverkum eru Brad Pitt, Anthony Hopkins,
Aidan Quinn, Henry Thomas og Julia Ormond.
ÓSKARSVERÐLAUN FYRIR BESTU MYNDATÖKUNA.
Sýnd kl. 8.50 og 11.15.
Stuttmynd Ingu Lisu Wliddleton,
„í draumi sérhvers manns"
sýnd á undan
„ A KOLDUM KLAKA".
Sýnd kl. 7. Verð 700 kr. Síð. sýn.
MATUR, DRYKKUR,
MAÐUR, KONA
er útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta
ertenda myndln og var einnig útnefnd til
Lystaukandi gamanmynd sem kitlar
jafnt hláturtaugar sem bragðlauka.
Sýnd kl. 4.50.
Sýnd kl. 3. Miðaverð 100 kr.
AIDAN
★★★ A
*L. IBSSSEEraa
Nýjasta mynd Roberts Altman (Short Cuts, The Ptayer) gerir stólpagrm afheimi hátískunnar
i París. Pret-a-porter hefur vakið gríðaríega athygli og jafnvei deilur. Tískuhönnuðurinn
Karl Lagerfeld hefur farið fram á að sýningar myndarinnar verði bannaðar í Þýskallandi og
Frakklandi nema ákveðin atriði verði klippt út. Á íslandi er myndln sýnd áklippt!
Aöalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni, juiia Roberts, Tim Robbins, Kim
Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Keliennan, Tracey
Ullman, Linda Hunt, Rubert Everett, Forest Whitaker, Lyle Lovett og fleiri og fleiri.
Leikstjórí: Rohert Altman.
►GRETA Schacchi og Nick Nolte Ieika í
myndinni Jefferson í París, sem sýnd verður
á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Að því er
Schacchi segir höfðu þau hist einu sinni áður
en tökur á myndinni hófust. Það var við tök-
ur á annarri mynd, Leikmanninum, undir leik-
stjórn Roberts Altmans. Schacchi var í aðal-
hlutverki og lék íslenska konu, en Nick Nolte
í smáhlutverki. Á tökustað settist stórstjarnan
Nolte við hlið Scacchi og hún spurði að bragði:
„Hvað ert þú að gera hérna? Vinnur þú í
kvikmyndaverinu?" Noite gapti af undrun.
„Hann áttaði sig ekki á því að kvikmyndatöku-
vélinni var beint að honum,“ segir Scacchi.
Nolte
orðlaus
VRXTRUNRN
fÓkeypis skipulagsbók
Fjármálanámskeið
Bílprófssíyrkir
®BÚNAÐARBANKINN
- Tmustur banki