Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 18
18 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Frá 10. apríl nœstkomandi svarar sjálfvirkur símsvari efvaliö er 90 þegar hringt er til útlanda, þar sem notendum er bent á aö velja 00. FRÉTTIR Morgunblaðið/RAX BRESKI sendiherrann Michael Hone afhendir Einari Sigurðssyni háskólabókaverði bókagjöfina í Þjóðarbókhlöðunni. Bresk bókagjöf til Þjóðarbókhlöðu í TILEFNI af opnun Þjóðarbók- hlöðu hefur breski sendiherrann, Michael Hone, fært Landsbóka- safni íslands - Háskólabókasafni bókagjöf frá breskum sljórnvöld- um, sem að verðmæti nemur rúm- lega hálfri milljón íslenskra króna. Bækurnar eru af ýmsum toga, svo sem „Comprehensive Rock Engineering" (í fimm bindum) og vandaðar útgáfur af verkum bre- skra skálda og rithöfunda. Þær eru allar valdar í samræmi við óskir Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns. Vonast Michael Hone sendiherra til að geta afhent fleiri verk á árunum 1995-1996. Upplýsmgamiðstöð myndlistar stofnuð MENNTAMALARAÐHERRA hefur gert samning um samstarf við Sam- band íslenskra myndlistarmanna og Myndstef, höfunrarréttarsamtök myndlistarmanna, um stofnun Upp- lýsjngamiðstöðvar myndlistar. í fréttatilkynningu segir að hlut- verk upplýsingamiðstöðvarinnar verði meðal annars að efla kynningu á íslenskri myndlist. Einnig að greiða fyrir því að íslenskir myndlistarmenn geti nýtt sér tækifæri sem bjóðast varðandi sýningar og vinnuaðstöðu jafnt innanlands sem utan. Upplýs- ingamiðstöðin mun einnig stofna og reka gagnabanka um myndlist auk þess að veita myndlistarmönnum ýmis konar þjónustu og aðstoð. I samstarfssamningnum, sem er til fjögurra ára,«r kveðið á um skip- an verkefnisstjórnar sem sinna á uppbyggingu miðstöðvarinnar og fjármögnun. Gert er ráð fyrir að menntamálaráðuneytið leggi tíu miiljónir til starfseminnar, með þeim fyrirvara að heimild fáist til þess í fjárlögum. Verkefnisstjórn Upplýs- ingamiðstöðvarinnar skipa Þórunn J. Hafstein deildarstjóri frá mennta- málaráðuneytinu, Sólveig Eggerts- dóttir frá SÍM og Knútur Bruun hrl. frá Myndstefi. INTERNET hjálpartœki viðskiptalífsins Þriðjudaginn 11. apríl kl. 15-18 í Tækniskóla íslands, Höfðabakka 9. Komdu og kynntu þér hvernig þú getur nýtt þér INTERNETIÐ fyrirtæki þínu til framdráttar. Haldnir verða fyrirlestrar og sýnikennsla: ♦ Upplýsingaleit ♦ Kynningarstarfsemi ♦ Póstkerfi til nútíma samskipta ♦ Kostnaður við notkun og tengingu ♦ Internet möguleikar OS/2 WARP ^ 20 tölvur tengdar Internetinu Tölvur skólans verða tengdar Internetinu, þar geta gestir kynnst möguleikum Internetsins af eigin raun að fyrirlestrum og kaffihléi loknu. Þátttökugjald erl.200 kr. Skráning og nánari upplýsingar á mánudag kl. 13-16 í síma 567 3612, fax 587 3936, með e-mail gudmanb@taekn.is eða með því að skoða heimasíðu á veraldarvefnum http://tackn.is/reksd/kynning.html CO> K Hr4RP NÝHERJI íkniskóli HJ íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.