Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ SUIMNUDAGUR 9/4 Sjónvarpið 9.00 RABklAFFkll ► iv,or9unsÍon- DflllllALrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.25 ► Hlé 13.00 ►Fréttir Farið yfir úrslit kosning- anna og rætt við flokksleiðtogana. 14.00 ►Billy Graham Alþjóðleg samkoma þar sem bandaríski prédikarinn Billy Graham flytur hugvekju. 15.00 ►Skúbí-dú og varúlfurinn var- færni (Scooby Doo and the Reluctant Warewolf) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Reynir Harðarson. 16.35 ►Listaaimanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. (4:12) 16.45 ►Hollt og gott Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Herdís Egils- dóttir kennari. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjón Felix Bergsson og Gunnar Helgason. OO 18.30 ►SPK Umsj.: Ingvar M. Jónsson. CO 19.00 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (4:13) 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist á fréttastofu í lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (11:12) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Með vængi á heilanum Mynd um Einar Má Guðmundsson rithöfund, ævi hans og ritstörf með sérstakri hliðsjón af því að hann hlaut bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs í t upphafi þessa árs. Umsjónarmaður er Illugi Jökulsson. 21.20 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðaihlutverk leika Daniélle Darrieux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (4:16) 22.10 ►Helgarsportið Greint er frá úrslit- um helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. 22.30 RVIIIUYNn ►Listin að vera IIllllnl11111 kona og lifa það af (Como ser mujer y no morir en el intento) Spænsk sjónvarpsmynd um konu á fimmtugsaldri sem reynir að standa sig í húsmóðurhlutverkinu auk þess að vinna úti en eiginmanni henn- ar er lítið um húsverk gefíð. Aðalhlut- verk leika Carmen Maura og Antonio Resines. Þýðandi: Sonja Diego. 23.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 ►Kátir hvolpar 9.25 ►! barnalandi 9.40 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - Líflegur og skemmtilegur ís- ■lenskur þáttur fyrir fróðleiksfúsa krakka á öllum aldri. Umsjón: Mar- grét Ömólfsdóttir. Dagskrárgerð: Kristján Friðriksson. Stöð 2 1995. 10.00 ►Kisa litla 10.30 ►Ferðalangar á furðuslóðum 10.55 ►Siyabonga 11.10 ►Sögur úr Nýja testamentinu 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) (14:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►NBA-körfuboltinn New York Knicks - Chicago Bulls Athugið að um næstu helgi færist íþróttarpakk- inn frá sunnudegi yfir á laugardag. 14.00 ►ítalski boltinn Juventus - Torino 15.50 ►Úrvalsdeildin í körfuknattleik 16.15 ►Keila 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17 00 ÞÆTTIR Prairie) ► Húsið á sléttunni (Little House on the 18.00 ►! sviðsljósinu (.Enteitainment this • Week) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.30 ►Lagakrókar (L.A. Law) (16:22) 21.25 ►Mýs og menn (Of Mice and Men) Þessi sígilda skáldsaga eftir John Steinbeck fjallar um tvo farand- verkamenn, George Milton og Lennie Small, vináttu þeirra, vonir og drauma. Lennie er bamslegur og treggáfaður en mikið heljarmenni. Hann reiðir sig algjörlega á hand- leiðslu Georges sem er úrræðagóður og skarpgáfaður. í upphafi sögunnar koma þeir saman á Tyler-búgarðinn, blankir og þreyttir. Þar fá þeir vinnu en kjörin em kröpp og sonur eigand- ans, Curleý, gerir allt til að íþyngja verkamönnunum. George og Lennie eignast ágæta sálufélaga á búgarðin- um en eiginkona Curleys, sem er óhamingjusöm í hjónabandinu, á eft- ir að kalla mikla ógæfu yfir þá fé- laga. Maltin gefur þijár stjömur. Aðalhlutverk: John Malkovich, Gary Sinise, Alexis Arquette og Sherilyn Fenn. Leikstjóri: Gary Sinise. 1992. Bönnuð börnum. 23.25 ►öO mínútur 0.15 ►Tveir á toppnum 3 (Lethal Weap- on III) Lögreglumennirnir Martin Riggs og Roger Murtaugh eru komn- ir á kreik og þeim kumpánum bregst ekki bogalistin frekar en fyrri dag- inn. Hágæða hasarmynd með grín- ívafi. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover og Joe Pesci. Leik- stjóri: Richard Donner. 1992. Loka- sýning. Stranglega bönnuð bömum. 2.10 ►Dagskrárlok Samkomur Grahams voru sendar í gegnum gervihnött til 185 þjóðlanda. Billy Graham í boðunarferð Auk predikunar Billy Graham eru flutt viðtöl við körfuknatt- leikshetjuna David Robinson og frjáls- íþróttamanninn Kris Akabussi SJÓNVARPIÐ kl. 14.00 Pred- ikarinn Billy Graham hélt nýlega viðamestu samkomur sínar á yfir 50 ára boðunarferli. Samkomurnar voru haldnar í Puerto Rico og sendar þaðan um gervihnetti til 185 þjóðlanda, þeirra á meðal ís- lands. Jafnframt var framleidd sjónvarpsdagskrá sem sýnd verður um allan heim og kemur hún hér fyrir augu íslenskra áhorfenda. Auk predikunar Billy Graham eru flutt viðtöl við körfuknattleikshetj- una David Robinson og ftjáls- íþróttamanninn Kris Akabussi. Cliff Richard ávarpar áhorfendur og syngur. Einnig flytur hljóm- sveitinni Jazera eitt lag. Kosningaúrsllt á Rás 1 og 2 Fréttamenn Útvarps segja frá úrslitum Alþingiskosn- inganna og stjórnmálaleið- togar segja álit sittá úrslitunum RÁS 2 kl. 10 og RÁS 1 kl. 16.05 Á milli kl. 10.00 og 12.00 á sunnu- dag verður kosningauppgjör á Rás 2. Fréttamenn Útvarps segja frá úrslitum Alþingiskosninganna í tölum og með viðtölum frá því á kosninganótt og stjórnmálaleiðtog- ar segja álit sitt á úrslitunum. Síðar um daginn eða eftir fréttir kl. 16.00 verður sagt frá því á Rás 1 hverjir það voru sem komust inn og hverj- ir féllu. Að auki verður sagt frá úrslitum kosninganna í öllum kjör- dæmum landsins. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.05 Dagskrárkynning 7.00 Valley of the Gwangi Æ 1969 9.00 Spies Like Us G 1985, Chevy Chase, Dan Aykroyd 11.00 Khartoum F 1966 13.15 A Child Too Many 1993, Mich- ele Greene 15.00 Samurai Cowboy 1993, Hiromi Go 17.00 Coneheads G 1993, Dan Aykroyd, Jane Curtis 19.00 Splitting Heirs G 1992, Eric Idle 20.30 The Movie Show 21.00 El Mariachi 1993 22.25 Raising Cain 1992, John Lithgow 24.00 Hush Little Baby T 1993, Diane Ladd, Edie Land- ers 1.30 Jackson County Jail 1976 2.50 The Honkers F 1972 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brother 8.15 Bump in the Night 8.45 Highlander 9.15 Spectacular Spider- man 10.00 Phantom 10.30 VR Troo- pers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertain- ment Tonight 16.00 World Wrestling Federation 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertainment To- night 23.00 SIBS 23.30 Top of the Heap 0.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Adventure 7.30 Eurufon-fréttir 8.00 Bardagaíþróttir 9.00 Hnefaleik- ar 10.00 Formúla eitt 11.00 Hjólreið- ar, bein útsending 11.30 Formúla eitt, bein útsending 12.00 Hjólreiðar, bein útsending 15.00 Maraþon 16.00 Formúla eitt, bein útsending 18.00 Tennis 20.00 Kappakstur, bein út- sending 22.00 Formúla eitt 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni - Sálmforspil og fúga eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gústaf Jó- hannesson leikur á orgel. - Yfir hverri eykt á jörðu, eftir Gunnar Reyni Sveinsson við Ijóð Stefáns frá Hvítadal. Halldór Vilhelmsson syngur; Gústaf Jó- hannesson ieikur með á orgel. - StrengjakvartettiC-dúrópus76, Keisarakvartettinn eftir Jósef Haydn. Amadeus kvartettinn leikur. 8.50 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 9.05 Stundarkom í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Vídalín, postillan og menn- ingin 9. þáttur. Umsjón: Dr. Sig- urður Ámi Þórðarson. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Messa i Hallgrímskirkju Séra Karl Sigurbjörnsson préd- ikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Sigurður Þórðarson. aldar- minning Sagt frá Sigurði Þórð- arsyni tónskáldi og stofnanda Karlakórs Reykjavíkur, og rætt við nokkra samferðarmenn hans. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.00 Norrænir Útvarpsdjassdag- ar Umsjón: Vernharður Linnet. 16.05 Kosningaúrslitin Sagt frá úrslitum kosninganna í öllum kjördæmum landsins. . 16.30 Veðurfregnir 16.35 Sunnudagsleikritið: „Agam- emnon" eftir Æskílos. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikend- ur: Margrét Helga Jóhannsdótt- ir, Sigurður Karlsson, Ragnheið- ur Elva Arnardóttir, Jón Hjart- arson, Þröstur Leó Gunnarsson og Ellert A. Ingimundarson. Kór argverskra öldunga: Steindór Hjörleifsson, Pétur Einarsson, Karl Guðmundsson og Theodór Júlíusson. (Tekið upp í Borgar- leikhúsinu í apríl 1994) 18.30 Skáld um skáld Óskar Árni Óskarsson ræðir um Ijóðagerð Þórbergs Þórðarsonar og les eig- in ljóð. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Veðurfregnir 19.35 Frost og funi. helgarþáttur bama Umsjón: Ellsabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur Saga súrreal- istahópsins Medúsu; Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á síðkvöldi - Crisantemi eftir Giacomo Pucc- ini. Útvarpshijómsveitin í Berlín leikur; Riccardo Chailly stjórnar. - ítalskar antíkaríur. Cecilia Bar- toli syngur; György Fischer leik- ur á píanó. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Litla djasshornið Harry Connick, yngri leikur og syngur lög úr kvikmyndinni „When Harry met Sally“.- 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: III- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 icl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.15 Funí. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 10.00 Kosningauppgjörið 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Mar- geirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sig- urjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Frá Hró- arskelduhátiðinni. Ásmundur Jóns- son og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Veðurfregnir. Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtónar 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veð- urfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög f morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 10.00 í upphafi. Þáttur um kristileg málefni. 12.00 Bjami Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 HalldórBackman. 17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudags- kvöld. Ljúf tónlist með Erlu Frið- gejrsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fróttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FNI FM 94,3 . 9.00Tónleikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 ís- lenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. X-ID 97<7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Hennf Árnadóttir. 17.00 Hvfta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.