Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995 45 FÓLK í FRÉTTUM í ÞÆTTI Hemma Gunn í Ríkis- sjónvarpinu sl. miðvikudags- kvöld var Alfreð Gíslasyni, hin- um þjóðkunna handboltamanni, sem var aðalgestur þáttarins, afhentur stór súkkuiaðibikar frá Sælgætisgerðinni Mónu, sem vegur a.m.k. 25-30 kg. Bikarinn var fluttur til Akur- eyrar og hugmyndin var að koma honum fyrir í KA-heimil- inu, þai- sem börn og unglingar áttu að fá tækifæri tii að borða bikarinn á páskum. Þetta breyttist vegna þess, að bikar- inn komst ekki heill norður og óvíst hvernig honum verður ráðstafað. Mikið lagt í gerð Gullívers í Putalandi ►TÖKUR á myndinni Gullíver í Putalandi hefjast 17. apríl í Englandi. Mikið verður lagt í gerð myndarinnar og sést það best á þeim úrvalsleikurum sem koma við sögu. I aðalhlut- verki verður Ted Danson úr Staupasteini, en í aukahlut- verkum verða meðal annarra Peter O’Toole og Omar Sharif. Þeir hafa áður leikið saman í tveimur kvikmyndum, Arabíu- Lawrence og Nótt hershöfð- ingjanna. Auk þeirra fara James Fox, Edward Fox, Edward Woodw- ard, Robert Hardy, Shashi Kapoor, Nicholas Lyndhurst, Phoebe Nicholls, Edward Pet- herbridge, Kristin Scott Thom- as, John Standing og John Wells með hlutverk í mynd- inni. Þá mun væntanleg eigin- kona Dansons, Mary Steen- burgen, verða í einu aukahlut- verka. PETER O’Toole í hlutverki Arabíu-Lawrence. Ognaði Page með hnífi ►LANCE Cunningham, fyrrum áhangandi hljómsveitarinnar Led Zeppelin, var færður í fang- elsi eftir að hann ætlaði að reka hníf í gítarleikarann Jimmy Page á tónleikum í Michigan. Cunning- ham sagði að sér fyndist nú orð- ið tónlist sveitarinnar vera „djöf- ulleg“. Að sögn lögreglu lagði hann til fjögurra áhangenda með vasahnífi þegar hann var að reyna að komast að Page bak- sviðs. Page var í nokkurra metra fjarlægð og varð ekki var við umrótið. Lögreglan segir að Cunningham hafi ógnað Page og hann er kærður fyrir fjórar lík- amsárásir. f FORSYN m*\ r | |l I V l Framleiðandinn Joel Silver (Die Hard) kemur hér með grínbombu! Látið Macaulay Culkin, John Larroquette, Edward Herrmann og súpermódelið Claudiu Schiffer skemmta ykkur ríkmanlega á dúndur. FORSÝNING í BÍÓHÖLLINNI KL. 5, -NÝJA BÍÓ KEFLAVÍK KL. 5 ' f: iSI FORSÝNING SUNNUDAG KL. 9 DUSTIN HOFFMAN RENE RUSSOM MORGAN FREEMAN OUTBREAK Dustin Hoffman, Morgan Freeman, Rene Russo og Donald Sutherland koma í dúndur spennumynd frá leikstjóranum Wolfgang Petersen (Das Boot, In the Line of Fire). „OUTBREAK" VAR FRUMSÝND í BANDARÍKJUNUM 10. MARS SL. OG VERIÐ Á TOPPNUM SÍÐAN! SJÁIÐ PÁSKAÞRUMUNA „OUTBREAK" Á FORSÝNINGU STRAX í KVÖLD KL. 9. FORSÝNING í BÍÓHÖLLINNI KL. 9. -NÝJA BÍÓI KEFLAVÍK KL. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.