Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995 55 DAGBÓK •Q -Qs M Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning Á Skúrir | ^•.^•.Slydda y, Slydduél Snjókoma SJ Él / Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjðörin vindstyrk, heil flöður er 2 vindstig. 10° Hitastig ~ Þoka V Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: 1.003 mb heldur vaxandi lægð skammt austur af Hvarfi hreyfist norðnorðaustur. Minnkandi 1.033 mb hæð er yfir Bretlandseyj- um. Fyrir austan land er hæðarhryggur sem hreyfist austur. Spá: Fram eftir morgni verður suðlæg átt og rigning suðaustan og austanlands. Annars verður suðvestan- og vestanátt með skúrum eða slydduéljum sunnan og vestanlands og einnig á annesjum fyrir norðan. Austanlands léttir smám saman til síðdegis. Veður fer kóln- andi í bili. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Mánudag: Nokkuð hvöss suðaustanátt og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 4 til 10 stig. Þriðjudag: Suðlæg eða breytileg vindátt og áfram vætusamt. Hiti 3 til 8 stig. Miðvikudag: Suðvestlæg átt. Slydduél sunn- an- og vestanlands og á annesjum norðan- lands. Austanlands léttir til. Kólnandi veður. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 i gær) Góð færð er nú um allt land og allar helstu leiðir eru færar. Víða eru vegir orðnir hálkulaus- ir. Þegar kvöldar og kólnar gæti myndast hálka. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin austur af Hvarfi hreyfist til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 lalskýjað Glasgow 5 skýjað Reykjavík 5 rign. ó sfð.kls. Hamborg 3 léttskýjað Bergen 1 snjóél á s. kls. London 5 léttskýjað Helsinki 0 snjók. á sfð.kls. Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Lúxemborg 3 skýjað Narssarssuaq vantar Madrfd vantar Nuuk 3 alskýjað Malaga vantar Ósló 4 léttskýjað Mallorca vantar Stokkhólmur 0 skýjað Montreal -4 heiðskírt Þórshöfn 1 alskýjað NewYork vantar Algarve 16 heiðskírt Orlando 16 hálfskýjað Amsterdam 6 léttskýjað París 7 skýjað Barceiona vantar Madeira 16 rykmistur Berlín 3 léttskýjað Róm 11 þokuruðningur Chicago 6 alskýjað Vín 6 skúr ó sfð.kls. Feneyjar 10 þokumóða Washington vantar Frankfurt 5 hálfskýjað Winnipeg -11 heiðskfrt 9. APRÍL Fjara m Flóft m Fjara m FlóS m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.44 2,9 7.14 1,6 13.35 2,7 19.46 1,6 6.18 13.28 20.40 20.52 (SAFJÖRÐUR 2.43 9.17 0,6 15.42 1,5 21.44 0,6 6.17 13.34 20.53 20.58 SIGLUFJÖRÐUR 5.00 1,0 11.39 0,5 18.11 1,0 23,56 0,5 5.59 13.16 20.35 20.39 DJÚPIVOGUR 4.05 0,8 10.16 L3 16.31 0,7 23.10 5.51 13.05 20.18 20.24 Siévarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Moraunblaðið/Siómælinaar Islands) IflgrgiwMafttfo Krossgátan LÁRÉTT: 1 viðarbútur, 4 bolur, 7 konungur, 8 miskunnin, 9 þreyta, 11 geð, 13 Ié- legur kveðskapur, 14 gól, 15 falskur, 17 döp- ur, 20 bókstafur, 22 hæð, 23 bumba, 24 nirf- ilsháttur, 25 skyld- mennin. LÓÐRÉTT: 1 afdrep, 2 skottið, 3 maður, 4 dauði, 5 ung- viðin, 6 gripdeildin, 10 rándýr, 12 skepna, 13 skar, 15 illmennin, 16 skoðunar, 18 kompa, 19 fugl, 20 hlífa, 21 slíta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU______________________ Lárétt: - 1 mertrippi, 8 erjur, 9 urtan, 10 tin, 11 dunda, 13 neita, 15 harms, 18 elgur, 21 tif, 22 lamdi, 23 aðals, 24 manngildi. Lóðrétt: - 2 eljan, 3 tyrta, 4 Iðunn, 5 patti, 6 feld, 7 unna, 12 dóm, 14 ell, 15 hold, 16 remma, 17 stinn, 18 efaði, 19 grand, 20 Rósa. í dag er sunnudagur 9. apríl, 97. dagur ársins 1995. Pálmasunnu- dagur. Orð dagsins er: Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drott- inn, hef ég sál mína. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær voru Víðir, Vigri EA og Júlíus Geir- mundsson væntanlegir til löndunar. í dag kem- ur japanska skipið Stev- ensen Brúarfoss og Reykjafoss eru vænt- anlegir. Hafnarfjarðarhöfn: í gær var von á kanadíska togaranum Aqviq til löndunar. í dag er vænt- anlegt súrálsskipið Vemer. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstof- unni, Njálsgötu 3. Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til. miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað ogtíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Mannamót Félags- og þjónustum- iðstöðin Hvassaleiti 56-58. Páskaföndur, tau- og skilkimálun kl. 10 á morgun. Frjáls spilamennska kl. 13. Teiknun og málun kl. 15. Gerðuberg. Á morgun, mánudag, kom gestir úr Biskupstungum eftir hádegi. Kl. 14.30 syng- ur Gerðubergskórinn undir stjóm Kára Frið- rikssonar. Að loknum kaffitíma almennur dans hjá Sigvalda. Kvenfélag Breiðholts heldur fund í safnaðar- heimili Breiðholtskirkju þriðjudaginn 11. apríl kl. 20.30. Hlín Sigurðar- dóttir verður með sýni- kennslu í konfektgerð. Safnaðarfélag Ás- prestakalls heldur hið árlega páskaeggjabingó (Sálra. 86, 4.) þriðjudaginn 11. apríl nk. og hefst það kl. 20 í safnaðarheimilinu. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Bólstaðarhlið 43. Páskahugvekja kl. 14 á tnorgun. Sr. Vigfús Þór Ámason flytur ritninga- lestur og bæn. Kaffisala eftir messu. Félag eldri borgara, Reykjavik. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag og dansað í Goðheimum kl. 20. Á þriðjudag er lög- fræðingur félagsins til viðtals og Margrét Thor- oddsen er til viðtals um trygginga- og skatta- mál. Panta þarf viðtöl í síma 5528812. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur fund í safnaðarheimilinu á morgun, 10. apríl, kl. 20.30. Félagsmál, bingó, veislukaffi. Allir velkomnir. Húsmæðraorlof Hafn- arfjarðar. Farið verður á Hótel Örk dagana 1.-5. maí. Upplýsingar gefa Stella í síma 50589 og Dúna í síma 50742. Migrensamtökin. Fé- lagsfundur verður hald- inn á morgun, mánudag, kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykja- vík. Fundarefni: Með- ferð mígrenis. Erindi: Sigurður Thorlacius sér- fræðingur í heila- og taugalækningum. Allir velkomnir. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra hefur opið hús í Skógar- hlíð 8 þriðjudagskvöldið 11. apríl kl. 20.30. Gest- ur fundarins, Ólafur Sæmundsson næringar- fræðingur, talar um áhrif mataræðis á heilsu. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Starf fyrir 12 ára á morgun kl. 16. Starf fyrir 10-11' ára kl. 17.30. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Hallgrímskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk sunnudagskvöld kl. 20. Kvöldbænir kl. 18 á morgun, mánudag. Háteigskirkja: Mánu- dagskvöld kl. 20.30. í fótspor Krists. Sr. Guð- mundur Óli Ólafsson flytur erindi um trúar- tónskáldið J.S. Bach. Öll tónlist verður eftir Bach. Flytjendur Kór Háteigs- kirkju, Viera Gulaziova, sópran, Þuríður G. Sig- uijónsdóttir, sópran, Sverrir Guðjónsson, kontratenór, Sigurður Siguijónsson, bariton, Kristín Lárusdóttir, sellóleikari og organist- inn Pavel Manasek stjómar og leikur á org- el. Langholtskirkja: Æskulýðsstarf kl. 20. U ngbamamorgunn mánudag kl. 10-12. Aft- ansöngur mánudag kl. 18. Laugarneskirkjæ Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dag kl. 20. Seltjamarneskirkja: Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja: Mömmumorgunn kl. 10- 12 á morgun. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Kaffí, föndur, spil. Fella- og Hóiakirkja: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Hjallakirkja: Kvöld- söngur í kvöld kl. 21. Kyrrð, bæn, íhugun. Æskulýðsfundur mánu- dag kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Helena Rubinstein KYNNING. Alveg ný formúla R- VINCALINE krem, 100% Náttúrulegt virkt efni. Á mánudag og þriðjudag verður snyrtifræðingur frá Helena Rubinstein í verslun okkar frá 13-18 sem kynnir nýja kremið, ásamt vor og sumarlitum. Gjöf fylgir keyptri vöru ■ rK HOEKARUBIhSTUN Vorum að taka upp ítalskar snyrtitöskur í öllum stærðum og „manicuresett“ frá Sologen. DAGAR póstsendum V/SA L JjcuiyciMyióÓ! túni 55-12170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.