Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995 51 FRÉTTIR VIÐURKENNING í HÁDEGINU P E R L A N kommóöur - skrifborð - sófar - skápar - styttur - Ijósakrónur - gólflampar - Ö co co co •s ANTIK - UTSALA Allt að afsl. Opið alla helgina LLLLLL fLt Nýjar vörur daglega Munir og minjar Grensásvegi 3, sími 884011 sófaborð - Ijósakrónur - gólflampar - sófaborð - rúm - kistur - fataskápar - o* «4 3- Co Ö Co I I I ' I l K AI l I * I I l'IIMA I I I K I l > Mjög ánægður Vernharð Þorleifsson júdómaður í KA var kjörinn íþróttamaður Akureyrar á 50. ársþingi íþrótta- bandalags Akureyrar. Þetta er ann- að árið í röð sem Vernharð er kjör- inn íþróttamaður Akureyrar. „Þetta er gríðarleg viðurkenning, það er ekki spurning og ég er vissu- lega mjög ánægður," sagði Vern- harð. „Þetta er kannski ekki síst gaman fyrir fjölskyldu mína sem stutt hefur vel við bakið á mér í þessu. Þetta sýnir mér líka að fólk tekur eftir því sem ég og við júdó- menn erum að gera, þannig er þessi titill líka góður fyrir íþróttina í heild, en hún hefur kannski ekki átt mikl- um vinsældum að fagna.“ Góðurárangur Árangur Vernharðs á liðnu ári var með mestu ágætum, hann varð tvö- faldur íslandsmeistari, tvöfaldur Norðurlandameistari, sigraði á Opna skandinavíska mótinu og þá tryggði hann sér rétt til að keppa á Evrópu- meistaramótinu sem haldið verður í Birmingham í Englandi í næsta mán- uði og á heimsmeistaramótinu i Jap- an sem haldið verður í september. I öðru sæti í kjörinu varð Sigur- Páll Geir Sveinsson, Golfklúbbi Akur- eyrar, Alfreð Gíslason þjálfari og leikmaður handknattleiksliðs KA varð í þriðja sæti, Konráð Óskars- ®on, körfuknattleiksmaður í Þór, varð ' fjórða sæti og Heiðar Ingi Ágústs- son, leikmaður Skautafélags Akur- eyrar í íshokkí, varð í fimmta sæti. FOLK ® HSÍ mun leggja fram ritara og tímaverði á Evrópumót heymar- lausra, sem hefst í íþróttahúsi Fram á morgun. Með þessu á að þjálfa þá fyrir HM’95. ® GUNNAR Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóri HSÍ og starfs- maður HM’95, mun sitja í dómara- nefnd Evrópumeistaramótsins. • FRÉTTABRÉF verður gefið út haglega í tengslum við mótið. ■ ÁGÓÐI af sölu aðgöngumiðum rennur allur í ferðasjóð heymar- lausra íþróttamanna sem fara á heimsleika heyrnalausra í Kaup- mannahöfn 1997. • HEYRNARTÆKI verða bönn- að á meðan keppni stendur, sam- kvæmt lögum EDSO - Evrópusam- hands heyrnarlausra í íþróttuni. Mest má löglegur keppandi hafa SSdB heyrn, en þess má geta að algjört heyrnarleysi eru við 120dB. • JÓHANN R. Ágústsson hefur átt við meiðsli að stríða en vonast er til að hann verði tilbúinn í slag- inn fyrir fyrsta leik. Morgu'nblaðið/Rúnar Þór VERNHARÐ Þorleifsson var kjörinn íþróttamaður Akur- eyrar í annað sinn í röð á ársþingi ÍBA. Kjons KJDRIS PUMA ISBDLTAl A VI! ; I I I I /\ I 'I I M A ! i K I I, I 11 I l • I A , v \ 1 * / . s> A.' V I I IM! ÍK ! ,1 Ml )ll II i I l-’Á K..IUIPÍ! ,111.1-1 IMA IVJOIIN pumn HLUSTAÐUl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.