Morgunblaðið - 09.04.1995, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 09.04.1995, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995 51 FRÉTTIR VIÐURKENNING í HÁDEGINU P E R L A N kommóöur - skrifborð - sófar - skápar - styttur - Ijósakrónur - gólflampar - Ö co co co •s ANTIK - UTSALA Allt að afsl. Opið alla helgina LLLLLL fLt Nýjar vörur daglega Munir og minjar Grensásvegi 3, sími 884011 sófaborð - Ijósakrónur - gólflampar - sófaborð - rúm - kistur - fataskápar - o* «4 3- Co Ö Co I I I ' I l K AI l I * I I l'IIMA I I I K I l > Mjög ánægður Vernharð Þorleifsson júdómaður í KA var kjörinn íþróttamaður Akureyrar á 50. ársþingi íþrótta- bandalags Akureyrar. Þetta er ann- að árið í röð sem Vernharð er kjör- inn íþróttamaður Akureyrar. „Þetta er gríðarleg viðurkenning, það er ekki spurning og ég er vissu- lega mjög ánægður," sagði Vern- harð. „Þetta er kannski ekki síst gaman fyrir fjölskyldu mína sem stutt hefur vel við bakið á mér í þessu. Þetta sýnir mér líka að fólk tekur eftir því sem ég og við júdó- menn erum að gera, þannig er þessi titill líka góður fyrir íþróttina í heild, en hún hefur kannski ekki átt mikl- um vinsældum að fagna.“ Góðurárangur Árangur Vernharðs á liðnu ári var með mestu ágætum, hann varð tvö- faldur íslandsmeistari, tvöfaldur Norðurlandameistari, sigraði á Opna skandinavíska mótinu og þá tryggði hann sér rétt til að keppa á Evrópu- meistaramótinu sem haldið verður í Birmingham í Englandi í næsta mán- uði og á heimsmeistaramótinu i Jap- an sem haldið verður í september. I öðru sæti í kjörinu varð Sigur- Páll Geir Sveinsson, Golfklúbbi Akur- eyrar, Alfreð Gíslason þjálfari og leikmaður handknattleiksliðs KA varð í þriðja sæti, Konráð Óskars- ®on, körfuknattleiksmaður í Þór, varð ' fjórða sæti og Heiðar Ingi Ágústs- son, leikmaður Skautafélags Akur- eyrar í íshokkí, varð í fimmta sæti. FOLK ® HSÍ mun leggja fram ritara og tímaverði á Evrópumót heymar- lausra, sem hefst í íþróttahúsi Fram á morgun. Með þessu á að þjálfa þá fyrir HM’95. ® GUNNAR Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóri HSÍ og starfs- maður HM’95, mun sitja í dómara- nefnd Evrópumeistaramótsins. • FRÉTTABRÉF verður gefið út haglega í tengslum við mótið. ■ ÁGÓÐI af sölu aðgöngumiðum rennur allur í ferðasjóð heymar- lausra íþróttamanna sem fara á heimsleika heyrnalausra í Kaup- mannahöfn 1997. • HEYRNARTÆKI verða bönn- að á meðan keppni stendur, sam- kvæmt lögum EDSO - Evrópusam- hands heyrnarlausra í íþróttuni. Mest má löglegur keppandi hafa SSdB heyrn, en þess má geta að algjört heyrnarleysi eru við 120dB. • JÓHANN R. Ágústsson hefur átt við meiðsli að stríða en vonast er til að hann verði tilbúinn í slag- inn fyrir fyrsta leik. Morgu'nblaðið/Rúnar Þór VERNHARÐ Þorleifsson var kjörinn íþróttamaður Akur- eyrar í annað sinn í röð á ársþingi ÍBA. Kjons KJDRIS PUMA ISBDLTAl A VI! ; I I I I /\ I 'I I M A ! i K I I, I 11 I l • I A , v \ 1 * / . s> A.' V I I IM! ÍK ! ,1 Ml )ll II i I l-’Á K..IUIPÍ! ,111.1-1 IMA IVJOIIN pumn HLUSTAÐUl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.