Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995 37 Islensk ferming í Malmö ÍSLENSK ferming verður í Sankti Pauli kirkjunni í Malmö annan í páskum og verða þá fermd þqu börn úr Malmö og nágrenni. Prest- ur verður sr. Lárus Þ. Guðmunds- son, sendiráðsprestur í Kaup- mannahöfn. Eftirtalin böm verða fermd: Hall- steinn Pétur Larsson, Förenings- gatan 143, 261 51 Landskrona, Kristín Bjarkadóttir, Nymánevágen .7, 245 38 Staffanstorp, og Róbert Þórir Sigurðsson, Dalslundsvágen 60, 232 51 Ákarp. -----♦—♦—♦----- ■ SKIPULAGSSTJÓRI ríkisias heldur opinn kynningarfund um skipulagsmál á Hornströndum mánudaginn 10. apríl kl. 16 i Borg- artúni 6, Reykjavík. Samráðsnefnd ýmissa hagsmunaaðila sem unnið hefur að stefnumörkum til 20 ára í skipulags- og byggingarmálum í Sléttuhreppi og fyrrum Grindavík- ur- og Snæfjallahreppum mun þar kynna landeigendum og öðmm hagsmunaaðilum tillögurnar með aðstoð ráðgjafa sinna. ■ VERSLANIRIKEA, Bónus og Rúmfatalagersins í Holtagörðum auka afgreiðslutíma í verslunum sínum fyrir páska sem hér segir: Þriðjudaginn 11. apríl kl. 10-20, miðvikudaginn 12. apríl kl. 10-22. Ath. Verslun Bónus opnar kl. 12 báða dagana sem endranær. Af- greiðslutími laugardaginn 15. apríl er kl. 10-16. BÍLAR Ef þú smellir á BÍLAR færðu allt efni sem birtist í sérblaðinu Bílar í Morgunblaðinu í dag. Prófaðu! http://www.strengur.is Beirvt flug til Þýskalands Kefflavík - Dusseldorf í áætlunarflugi 29. maí >18. sept., 1995 Upplýsingar um ferðir LTU eru veittar á næstu ferðaskrifstofu. LTU INTERNATIONAL AIRWAYS a SANSUI Sansui hljómtækj með 7 diska geislaspilara Góður kostur sem þú ættir að skoða □ Útvarp með LW, MV, FM, stöðvaminni og sjálfleitara ö Tvöfalt kassettutæki með hraðaupptöku og CD sync □ Klukka með vekjara og tímarofa O Möguleiki á Surround hátölurum □ Magnari 100 wött □ 3 forstillingar á tónjafnara popp, rokk, klassík □ Bass Boost System (super bassi) □ Bæði tengi fyrir míkrófón og heymartól □ Fullkomin fjarstýring Fermingartilboð kr. 59.900 -Á; :.i»- M %. FERMINGAR TILBOD Mini hljómtækjasamstæða með geislaspilara □ 100 watta magnari □ Útvarp með AM/FM stereo, stöðvaleitári með 20 stöðva minni □ 3ja banda tónjafnari - bass boost □ Geislaspilari með 21 lags minni O Tvöfalt kassettutæki meö hraðaupptöku □ AUX innstunga □ Innstunga fyrir heyrnarlól □ Fullkomin fjarstýring □ 2 tvöfaldir hátalarar O Hæð 38 x breidd 28 sm Fermingartilboð kr. 29.900 YAMAHA FERMINGARTILBOÐ Fermingartilboð aðeins kr. 69.900 Fermingartilboð kr. 49.900 MS-5944 /y SANSUI □ Magnari 50 wött □ 5 forstillingar á tónjafnara, rokk, jass, klassiík, popp, vocal n Bass Boost System (súper bassi) □ Karaoke kerfi tekur ut söng sem fyrir er □ Tengi fyrir 2 microphona □ Fullkomin fjarstýring G Tengi fyrir heymartól □ Útvarp með LW, MV, FM, stöðvaminn| og sjálfleitara □ Tvöfalt kassettutæki með hraðaupptöku og/eða sync O 16 bita, þriggja diska geislaspilari með bæði Random og Repeat □ Surround hljómkerfi □ Hægt er að spila disk þó að diska- bakki opnist Sansui hljómtæki með 3ja diska geislaspilara Hátalarar MS-346 I G 20,5 cm bassahátalari □ 2,5 cm hátónshátalari O 120 wött music □ Mjög falleg viðaráferð □ Fyrir þá sem vilja þrusu „sound" Geislaspilari cdx-480 □ Spilari með 8x leiðréttingarkerfi □ Styrkstillir i fjarstýringu O Lagaminni og endurtekningarmöguleikar □ Handahófsval (spilarinn velur sjálfur lögin) Utvarpsmagnari Rx-385 I □ 2x100 musicvött O Tengingar fyri 2 eða 4 hátalara □ Fullkomin fjarstýring □ Útvarp með 40 stöðva minni og sjálfleitara O Bass, treble og iaudness stillingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.