Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995 37
Islensk
ferming í
Malmö
ÍSLENSK ferming verður í Sankti
Pauli kirkjunni í Malmö annan í
páskum og verða þá fermd þqu
börn úr Malmö og nágrenni. Prest-
ur verður sr. Lárus Þ. Guðmunds-
son, sendiráðsprestur í Kaup-
mannahöfn.
Eftirtalin böm verða fermd: Hall-
steinn Pétur Larsson, Förenings-
gatan 143, 261 51 Landskrona,
Kristín Bjarkadóttir, Nymánevágen
.7, 245 38 Staffanstorp, og Róbert
Þórir Sigurðsson, Dalslundsvágen
60, 232 51 Ákarp.
-----♦—♦—♦-----
■ SKIPULAGSSTJÓRI ríkisias
heldur opinn kynningarfund um
skipulagsmál á Hornströndum
mánudaginn 10. apríl kl. 16 i Borg-
artúni 6, Reykjavík. Samráðsnefnd
ýmissa hagsmunaaðila sem unnið
hefur að stefnumörkum til 20 ára
í skipulags- og byggingarmálum í
Sléttuhreppi og fyrrum Grindavík-
ur- og Snæfjallahreppum mun þar
kynna landeigendum og öðmm
hagsmunaaðilum tillögurnar með
aðstoð ráðgjafa sinna.
■ VERSLANIRIKEA, Bónus og
Rúmfatalagersins í Holtagörðum
auka afgreiðslutíma í verslunum
sínum fyrir páska sem hér segir:
Þriðjudaginn 11. apríl kl. 10-20,
miðvikudaginn 12. apríl kl. 10-22.
Ath. Verslun Bónus opnar kl. 12
báða dagana sem endranær. Af-
greiðslutími laugardaginn 15. apríl
er kl. 10-16.
BÍLAR
Ef þú smellir á
BÍLAR
færðu allt efni
sem birtist í
sérblaðinu Bílar
í Morgunblaðinu
í dag.
Prófaðu!
http://www.strengur.is
Beirvt flug
til Þýskalands
Kefflavík - Dusseldorf í áætlunarflugi 29. maí >18. sept., 1995
Upplýsingar um ferðir LTU eru veittar
á næstu ferðaskrifstofu.
LTU
INTERNATIONAL AIRWAYS
a SANSUI
Sansui hljómtækj með
7 diska geislaspilara
Góður kostur
sem þú ættir að skoða
□ Útvarp með LW, MV, FM, stöðvaminni og sjálfleitara
ö Tvöfalt kassettutæki með hraðaupptöku og CD sync
□ Klukka með vekjara og tímarofa
O Möguleiki á Surround hátölurum
□ Magnari 100 wött
□ 3 forstillingar á tónjafnara popp, rokk, klassík
□ Bass Boost System (super bassi)
□ Bæði tengi fyrir míkrófón og heymartól
□ Fullkomin fjarstýring
Fermingartilboð kr. 59.900
-Á; :.i»- M %.
FERMINGAR
TILBOD
Mini hljómtækjasamstæða
með geislaspilara
□ 100 watta magnari
□ Útvarp með AM/FM stereo, stöðvaleitári með 20 stöðva minni
□ 3ja banda tónjafnari - bass boost
□ Geislaspilari með 21 lags minni
O Tvöfalt kassettutæki meö hraðaupptöku
□ AUX innstunga
□ Innstunga fyrir heyrnarlól
□ Fullkomin fjarstýring
□ 2 tvöfaldir hátalarar
O Hæð 38 x breidd 28 sm
Fermingartilboð kr. 29.900
YAMAHA FERMINGARTILBOÐ
Fermingartilboð aðeins kr. 69.900
Fermingartilboð kr. 49.900
MS-5944
/y SANSUI
□ Magnari 50 wött
□ 5 forstillingar á tónjafnara, rokk, jass,
klassiík, popp, vocal
n Bass Boost System (súper bassi)
□ Karaoke kerfi tekur ut söng sem
fyrir er
□ Tengi fyrir 2 microphona
□ Fullkomin fjarstýring
G Tengi fyrir heymartól
□ Útvarp með LW, MV, FM, stöðvaminn|
og sjálfleitara
□ Tvöfalt kassettutæki með hraðaupptöku
og/eða sync
O 16 bita, þriggja diska geislaspilari með
bæði Random og Repeat
□ Surround hljómkerfi
□ Hægt er að spila disk þó að diska-
bakki opnist
Sansui hljómtæki
með 3ja diska geislaspilara
Hátalarar MS-346 I
G 20,5 cm bassahátalari
□ 2,5 cm hátónshátalari
O 120 wött music
□ Mjög falleg viðaráferð
□ Fyrir þá sem vilja þrusu „sound"
Geislaspilari cdx-480
□ Spilari með 8x leiðréttingarkerfi
□ Styrkstillir i fjarstýringu
O Lagaminni og endurtekningarmöguleikar
□ Handahófsval (spilarinn velur sjálfur lögin)
Utvarpsmagnari Rx-385 I
□ 2x100 musicvött
O Tengingar fyri 2 eða 4 hátalara
□ Fullkomin fjarstýring
□ Útvarp með 40 stöðva minni og sjálfleitara
O Bass, treble og iaudness stillingar