Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995 39
Doktor í eðlis-
fræði hálfleiðara
í S L E N S KI LÍFEYRISSJÓÐURINN
Ha’Sta ranuávöxtun
EINAR Örn Svein-
bjömsson varði 16.
desember sl. doktors-
ritgerð í eðlisfræði hál-
fleiðara við Chalmers
tækniháskólann í
Gautaborg í Svíþjóð.
Einar er fæddur 19.
maí 1964. Hann varð
stúdent frá Mennta-
skólanum við Hamra-
hh'ð 1983, lauk BSc-
prófi í eðlisfræði frá
Háskóla íslands 1986
og MSEE-prófi í raf-
magnsverkfræði 1987
frá Suður-Kaliforníu
Háskólanum í Los
Angeles í Bandaríkjun-
um. Einar starfaði á árunum
1988-89 við Raunvj'sindastofnun
Háskóla íslands. Frá september
1989 hefur hann starfað við raf-
magns- og tölvuverkfræðideild
Chalmers tækniháskólans í Gauta-
borg í Svíþjóð. Hann lauk Lic. tekn.-
prófi þaðan 1992 og doktorsprófi
1994.
Doktorsritgerðin heitir „Electric-
al properties of gold-related defect
complexes in silicon“. Þar er lýst
rannsóknum á rafieignleikum
málmjónum í kísil. Kís-
illinn er notaður við
framleiðslu örrása.
Eitt af meginvanda-
málum við framleiðslu
örrása er að rafeigin-
leikar kísilsins raskast
vegna - málmóhrein-
inda, svo sem járns,
kopars og gulls. í rit-
gerðinni er íjallað um
áhrif gulls á rafeigin-
leikum kísils og víxl-
verkun gulls við önnur
mikilvæg aðskotaatóm
í kísil svo sem vetni
og járn. Leitað er að-
ferða við að minnka
áhrif gullsins á rafeig-
inleika kristallsins.
Doktorsverkefnið var að hluta til
unnið í samstarfi við Asea Brown
Boveri (ABB) Drives í Vásterás í
Svíþjóð.
Einar er sonur hjónanna Guð-
laugar Einarsdóttur bókara og
Sveinbjörns Björnssonar háskóla-
rektors. Kona hans er Soffía Ósk
Magnúsdóttir efnafræðingur. Einar
starfar nú við Chalmers tæknihá-
skólann í Gautaborg.
Dr. Einar Örn
Sveinbjörnsson
®Dagbók
Háskóla
íslands
DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik-
una 9.-16. apríl:
Mánudagur 10. apríl.
Á vegum málstofu í viðskipta-
fræði flytur Arnar Bjarnason, er-
indið „Utflutningur eða dauði —
þróun og staða útflutnings sjávar-
afurða Islendinga." Kennarastofa í
Odda (3. hæð) kl. 17:00. Allir vel-
komnir.
Angel Montes del Castillo, pró-
fessor í mannfræði við háskólann í
Murcia á Spáni, flytur tvo fyrir-
lestra í stofu 101 í Odda, þann fyrri
í dag og þann seinni á morgun.
Fyrirlestrarnir hefjast báðir kl.
17:15 og eru öllum opnir. í dag
verður fluttur fyrirlesturinn „La
presencia de la cultura hispánica
en Iberoamérica. La cuestión del
mestizaje".
Þriðjudagur 11. apríl.
Seinni fyrirlestur Angel Montes
del Castillo í stofu 101 í Odda, kl.
17:15. Fyrirlesturinn nefnist
„Problemas actuales de las culturas
indígenas de América Latina.“
Hermann Þórisson, Raunvísinda-
stofnun, talar um slembistök undir
færslugrúppum á vegum málstofu
í stærðfræði. Gamla Loftskeyta-
stöðin, kl. 10:30.
Miðvikudagur 12. apríl.
Robert Skraban heldur fyrirlest-
ur á Líffræðistofnun, Grensásvegi
12, um vaxtarhindrandi mótefna-
vaka í visnu- og mæðiveiru. Fyrir-
lesturinn hefst kl. 12:15 í stofu G6.
Námskeið Endurmenntunar-
stofnunar 3.-8. apríl:
í Tæknigarði, 3. apríl kl. 13:00:
„Flutningur máls og framkoma í
ræðustóli og sjónvarpi." Leiðbein-
endur: Margrét Pálsdóttir, mál-
fræðingur og dr. Sigrún Stefáns-
dóttir, fréttamaður.
í Tæknigarði, 3.-5. apríl kl. 9:00-
16:00: „Líkamsmat fyrir hjúkrunar-
fræðinga." Umsjón: Ásta Thorodd-
sen, hjúkrunarfræðingur.
í húsnæði Tölvuþjónustunnar við
Grensásveg, 4., 6. og 11. apríl kl.
20:00-23:00: „Minicad-tölvuteikni-
kerfíð.“ Leiðbeinendur: Haraldur
Ingvarsson arkitekt FAÍ.
I Borgartúni 6, 5. apríl kl. 9:00-
17:00: „Neyðarmóttaka vegna
nauðgunar og meðferð nauðgunar-
mála i dómskerfinu.“ Umsjón: Guð-
rún Agnarsdóttir, læknir.
í ráðstefnusal A, Hótel Sögu, 6.
apríl kl. 9:00-16:00: „Húðvandamál
hjá öldruðum." Umsjón: Anna Birna
Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmda-
stjóri.
í Norræna húsinu 6. og 7. apríl
kl. 9:00-16:00: „Áfallahjálp N
kreppuvina." Umsjón: Fræðslu-
nefnd Stéttarfélags íslenskra fé-
lagsráðgjafa.
í Tæknigarði, 6. apríl kl 13:00-
17:00 og 7. apríl kl. 8:30-16:00:
„Fráveitufræði og umhverfismál.“
Leiðbeinandi: Sveinn Torfi Þórólfs-
son, prófessor.
í Tæknigarði, 8. apríl kl. 10:00-
15:00: „Internet og afþreying."
Leiðbeinandi: Anne Clyde lektor.
séreignnsfáða
vcrðbrefnfyrirtækjn
1991, 1992, 1993 og 1994
LANDSBREF HF.
Löggilt verðbréfafyrirtæki.
Aðili að Verðbréfaþingi íslands.
S U 0 U R t. A N [1 s S R A U T 1» 4 . 108 REYKJAVIH.StMl 5 S S 9 2 0 0 B R E F A S I M 1 5 8 8 S 5 9 S
N áttúr u ver ndar ár
Evrópu 1995
Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. aprfl nk., fylgir Morgunblaðinu blaðauki
sem heitir Náttúruverndarár Evrópu 1995. í þessum blaðauka verður fjallað um
alhliða umhverfis- og náttúruvernd og hvað er á döfinni í tilefni Náttúruverndarárs
Evrópu 1995. Einnig verður fjallað um landgræðslu og skógrækt og ný viðhorfá
þeim vettvangi, samhent átak til hreinsunar í umhverfinu, samstarf ríkis og
sveitarfélaga við frjáls félagasamtök í heimahéraði o.fl.
Þeim, sem áhuga hafa á að auglýsa í þessum blaðauka, er bent á að tekið er
við augiýsingapöntunum til kl. 16.00 mánudaginn 10. aprfl.
Nánari upplýsingar veita Dóra Guðný Sigurðardóttir og Rakel Sveinsdóttir,
sölufuiltrúar í augiýsingadeiid, í síma 569 11 71 eða með símbréfi 569 11 10.
-kjarni málsins!
Páskatilboð
Qítzsiíegir
3ja rétta matseðíar
aðeins fo. 2.200
^anupplýszn
ftrTMÁVURj/)
<5 _____o-
^rífanir í sír^0
Sjábu
hlutina
í víbara
V* samhcngi!