Morgunblaðið - 09.04.1995, Page 45

Morgunblaðið - 09.04.1995, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995 45 FÓLK í FRÉTTUM í ÞÆTTI Hemma Gunn í Ríkis- sjónvarpinu sl. miðvikudags- kvöld var Alfreð Gíslasyni, hin- um þjóðkunna handboltamanni, sem var aðalgestur þáttarins, afhentur stór súkkuiaðibikar frá Sælgætisgerðinni Mónu, sem vegur a.m.k. 25-30 kg. Bikarinn var fluttur til Akur- eyrar og hugmyndin var að koma honum fyrir í KA-heimil- inu, þai- sem börn og unglingar áttu að fá tækifæri tii að borða bikarinn á páskum. Þetta breyttist vegna þess, að bikar- inn komst ekki heill norður og óvíst hvernig honum verður ráðstafað. Mikið lagt í gerð Gullívers í Putalandi ►TÖKUR á myndinni Gullíver í Putalandi hefjast 17. apríl í Englandi. Mikið verður lagt í gerð myndarinnar og sést það best á þeim úrvalsleikurum sem koma við sögu. I aðalhlut- verki verður Ted Danson úr Staupasteini, en í aukahlut- verkum verða meðal annarra Peter O’Toole og Omar Sharif. Þeir hafa áður leikið saman í tveimur kvikmyndum, Arabíu- Lawrence og Nótt hershöfð- ingjanna. Auk þeirra fara James Fox, Edward Fox, Edward Woodw- ard, Robert Hardy, Shashi Kapoor, Nicholas Lyndhurst, Phoebe Nicholls, Edward Pet- herbridge, Kristin Scott Thom- as, John Standing og John Wells með hlutverk í mynd- inni. Þá mun væntanleg eigin- kona Dansons, Mary Steen- burgen, verða í einu aukahlut- verka. PETER O’Toole í hlutverki Arabíu-Lawrence. Ognaði Page með hnífi ►LANCE Cunningham, fyrrum áhangandi hljómsveitarinnar Led Zeppelin, var færður í fang- elsi eftir að hann ætlaði að reka hníf í gítarleikarann Jimmy Page á tónleikum í Michigan. Cunning- ham sagði að sér fyndist nú orð- ið tónlist sveitarinnar vera „djöf- ulleg“. Að sögn lögreglu lagði hann til fjögurra áhangenda með vasahnífi þegar hann var að reyna að komast að Page bak- sviðs. Page var í nokkurra metra fjarlægð og varð ekki var við umrótið. Lögreglan segir að Cunningham hafi ógnað Page og hann er kærður fyrir fjórar lík- amsárásir. f FORSYN m*\ r | |l I V l Framleiðandinn Joel Silver (Die Hard) kemur hér með grínbombu! Látið Macaulay Culkin, John Larroquette, Edward Herrmann og súpermódelið Claudiu Schiffer skemmta ykkur ríkmanlega á dúndur. FORSÝNING í BÍÓHÖLLINNI KL. 5, -NÝJA BÍÓ KEFLAVÍK KL. 5 ' f: iSI FORSÝNING SUNNUDAG KL. 9 DUSTIN HOFFMAN RENE RUSSOM MORGAN FREEMAN OUTBREAK Dustin Hoffman, Morgan Freeman, Rene Russo og Donald Sutherland koma í dúndur spennumynd frá leikstjóranum Wolfgang Petersen (Das Boot, In the Line of Fire). „OUTBREAK" VAR FRUMSÝND í BANDARÍKJUNUM 10. MARS SL. OG VERIÐ Á TOPPNUM SÍÐAN! SJÁIÐ PÁSKAÞRUMUNA „OUTBREAK" Á FORSÝNINGU STRAX í KVÖLD KL. 9. FORSÝNING í BÍÓHÖLLINNI KL. 9. -NÝJA BÍÓI KEFLAVÍK KL. 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.