Morgunblaðið - 03.05.1995, Side 10

Morgunblaðið - 03.05.1995, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 frábær fyrirtæki Söluturn í Hafnarfirði er til sölu lítií nýlenduvöruverslun og söluturn. Vel staðsett. Aðeins einn í af- greiðslu. Velta 27 millj. á ári. Engin verslun ná- lægt. Laus strax. Þvottahús Til sölu þvottahús þar sem viðskiptavinir þvo sjálfir. Rótgróið fyrirtæki með föstum viðskipta- mönnum. Góð tæki - þægileg vinna. Heildverslun Vorum að fá til sölu litla heildverslun með smá- vöru og góðum viðskiptasamböndum. Góð álagning. Hafið samband strax. Þetta er fyrir- tæki sem selst fljótt. Útgáfufyrirtæki Til sölu eitt þekktasta tímarit landsins. Blað sem komið hefur út í 10 ár og í skrifa margir þekktir pennar og skreitt með myndum eftir fráþæra Ijósmyndara. Lítil yfirþygging. Skemmtilegt tæki- færi fyrir þá sem geta og þora og verða þekktir af. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. r^TT77^T7I^ITV^ SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdastjori KRISTJAN KRISTJANSS0N, loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal fjölda annarra eigna: Skammt frá Landakoti - sérhæð Sólrík 5 herb. um 150 fm i þríbhúsi árg. 1967. Allt sér. Innb. bílskúr með geymslu um 40 fm. Eignaskipti möguleg. Laus strax. Við Álfheima - allt sér - skipti Fyrsta hæð í þríbýlishúsi 5 herb. 122,7 fm. Hiti og inng. sér. Sér þvottahús við eldhús. Nýir gluggar og gler. íb./föndurh. ófullgert í kj. Langtímalán kr. 3,6 millj. Skipti æskileg á góðri 3ja herb. íb. í nágr. Á Vatnsleysuströnd - útsýni Nýlegt timburhús grunnflötur um 40 fm. Hæð og portbyggt ris. Vönd- uð viðarklæðning. Gott húsnæði fylgir um 50 fm með 3ja m vegghæð. Eignaland 6000 fm. Uppsátur fyrir bát í fjöru. Skipti möguleg. Fyrir smið eða laghentan Rúmgóð 2ja herb. íb. 64,4 fm í þríbhúsi við Bræðraborgarstíg. Sér- hiti, sérþvottahús. Árg. 1976. Bréðabinnr. íeldh. Sér bílast. Gottverð. Með sérþvottahúsi og bílskúr Sólrík 4ra herb. íb. um 100 fm á 2. hæð í suðurenda miðsvæðis við Hraunbæ. Útsýni. Margskonar skipti möguleg. Skammt frá Hótel Sögu Stór og góð 3ja herb. íb. við Hjarðarhaga. Nýtt gler. Sérþvottaaðst. i íb. Ágæt sameign. Gott langtímalán kr. 4,5 millj. Fjöldi eigna í skiptum. Teikningar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Einbýlis- og raðhús Ásgarður — tvær íb. Mjög gott endaraðh. m. 2 íb. Staerri íb. er 130 fm á tveimur hæðum. 2 stofur, nýtt eidh. á neöri hæð. 4 svefnhérb. á efri hæö. Góðar suöursvalir. Ca 30 fm bílsk. Minni íb. er 2ja herb. 56 fm kjíb. m. sérinng. Stofa og svefnherb. Heild- arverö 13,8 millj. Seíðakvísl. Stórgj. og vandað einbhúa á einni haeð ca 155 fm suk 34 fm bHsk. 3 svofn- herb. Psrket, flísar. Nuddpottur í garðl. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 miUj. byggsj.Verð 16,8 millj. Réttarholtsvegur. Vorum að fá gott 110 fm raðh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Suðurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,2 millj. 5 herb. og sérhæðir Glaðheimar. Nýtt í sölu: 118 fm neöri sérhæð ásamt bílskúr á eftirsótt- um staö. 2 stofur, 3 svefnherb. Suður- svalir. Aukaherb. í kj. Sólstofa. Heiðarhjalli - Kóp. Stórgl. ,122 fm efri sérhæð. Fráb. útsýni. Eign ekki fullb. Góður bílsk. Áhv. 5,8 millj. Verð 10,8 millj. Funafold — sérh. Mjög góð ca 130 fm efri sérhæð ásamt góðum bílsk. Fallegar innr. Góð gólfefni. Allt fullb. Áhv. 4,4 millj. Mögul. á skiptum á 2ja-3ja herb. íb. Melabraut. Sérl. björt og falleg 107 fm hæö m. aukaherb. í risi. Park- et, flísar. Mikið útsýni. Nýstandsett hús. Hvassaleiti. Nýtt í sölu björt og góð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stofur, gott skipul. Fráb. staösetn. ALMENNA FASIEIGNASAl AH LAUGAVEG118 SfMAR 21150-21370 Dúfnahólar. Sérl. góö 117 fm íb. á 6. hæð ásamt góðum 25 fm bílsk. m. hita og rafm. 4 svefnherb. Sameign nýstandsett utan sem innan. Hreint fráb. útsýni. Tjarnarmýri. Mjögglæsil. I30fm 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. 4ra herb. Hvassaleiti. Vorum aö fá falleg 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefn- herb. Fallegt útsýni. Suöursv. Álfatún — Kóp. Vorum að fá stórglæsil. nýstands. 100 fm fb. ásamt 26 fm bilsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt eldh., 3 góð svefnherb., góð stofa. Stórar suöursv. Fráb. útsýni. V. 10,5 m. Grenimelur. Nýtt - nýtt: Falleg og mikið endurn. 88 fm neðri sérhæð. 2 svefnherb., saml. atofur. Nýt. eldh. og nýtt bað. Verð 7,7 millj. 3ja herb. írabakki. Vorum að fá mjög góða og fallega íb. á 2. hæð. Tvö svefnh. Nýtt parket. Tvennar svalir. V. 5,8 m. 2ja herb. Gardhús. Nýtt í sölu: Gullfalleg 66 fm íb. á jarðhæð m. sérgaröi. Hvítar flísar á gólfum. Sérþvhús og geymsla. Mjög góö 5,0 millj. byggsjlán áhv. Hraunbær. Vorum að fá mjög fallega og bjarta íb. á jarðhæð. Eikar- parket og flísar. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í Bökkum. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Frostafold. Sérl. glæsil. 80 fm íb. Allar innr. sérsm. Sérþvhús í íb. Sér garður. Áhv. 4,1 millj. byggsj. V. 7,3 m. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA" Borgartúni 31,105 Rvfk, s. 562 4250. Lögfr. Pétur Þór Sigurðsson, hdl. FRÉTTIR Morgunblaðið/Árni Sæberg JÓHANN Sigurjónsson bæjarstjóri í Mosfellsbæ, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarsljóri í Reykjavík og Björn Bjarnason menntamálaráðherra taka fyrstu skóflustungurnar að Borgarholtsskóla. Einn stærsti framhalds- skóli landsins að rísa BJÖRN Bjarnason, menntamálaráð- herra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, og Jóhann Sigutjónsson, bæjarstjóri í Mos- fellsbæ, tóku fyrstu skóflustungurn- ar að Borgarholtsskóla, nýjum fram- haldsskóla í Borgarholtshverfi í Reykjavík, sl. laugardag. Borgarholtsskóli verður með fjöl- brautarskólasniði og er samstarfs- verkefni Reykjavíkurborgar, Mos- fellsbæjar og ríkisins. Hann verður einn af stærstu framhaldsskólum landsins. í forsendum fyrir byggingu skól- ans var gert ráð fyrir allt að 1.000 nemendum þar sem um 60% yrðu í bóknámi og 40% í verknámi. Stefnt er að því að unnt verði að úrskrifa nemendur eftir mislangan námsferil og með mismunandi réttindi. Heildargrunnflötur Borgarholts- skóla verður um 10.575 fermetrar og rúmmál hans um 52.000 rúmmetrar. Heildarkostnaður við bygginguna er áætlaður um 1.085 milljónir króna. Kostnaðurinn skiptist þannig að ríkið greiðir 60%, Reykjavík- urborg 28% og Mosfellsbær 12%. Jafnframt var sett í stofnsamning ákvæði er heimilaði samvinnu við atvinnulífið um aðild að stofnun og rekstri skólans. A grundvelli þess hefur tekist góð samvinna við aðila í bílgi-einum og málmiðnaði um upp- byggingu skólans. Fjórir áfangar Fyrsti áfangi byggingarinnar, sem framkvæmdir eru nú að hefjast við, er tvö sambyggð verknámshús þar sem fram mun fara kennsla í málm- og bílgreinum. Stærð þessa áfanga verður liðlega 4.000 fermetrar. Verk- legum framkvæmdum við áfangann verður lokið næsta vor og uppsetn- ingu kennslutækja fyrir haustið 1996. Annar áfangi verður boðinn út í sumar en hann er að meginhluta bóknámsstofur. Gert er ráð fyrir að sá áfangi verði tekinn í notkun í byrjun skólaárs 1996. Þriðja áfanga, sem er nær eingöngu skólastofur, er áformað að ljúka haustið 1997. Lokaáfanga, sem samanstendur af bókasafni, félagsrými og stjórnunar- aðstöðu er áformað að ljúka á árinu 1998. Hönnuðir Borgarholtsskóla eru Arkitektastofa Finns Björgvinssonar og Hilmars Þórs Björnssonar hf. Verkfræðingar eru Verkfræðistofa Stefáns Ólafssonar hf. og Rafhönnun hf. Aðalverktaki fyrsta áfanga er Byrgi hf. sem var lægstbjóðandi en alls bárust 16 tilboð í verkið. Auglýst hefur verið eftir skóla- stjóra við Borgarholtsskóla og verður gengið frá ráðningu í stöðuna í þess- um mánuði. Tilboð í Norðurá til fimm ára Um 160 milljónir boðnar í Norðurá aflasælust á landinu. Tilboð Péturs stendur til laugardags. Samstarf við evrópska veiðiskrifstofu Pétur sagði í samtali við Morgun- blaðið, að hann hefði í samvinnu við veiðiskrifstofu í Evrópu, „opinn að- gang“ að markaði sem til þessa hefði ekki verið nýttur almennilega af sölu- mönnum veiðileyfa á íslandi. „Leigu- takar á íslandi hafa verið í vissum erfiðleikum síðustu árin og það reyn- ist þeim dýrt að markaðssetja árnar erlendis. Eg er í Samvinnu við veiðiskrif- stofu í Evrópu sem rekur útibú í Þýskalandi, á Ítalíu og á Spáni og fari svo að landeigendur við Norðurá samþykki tilboð mitt reikna ég fast- lega með því að geta selt muirmeira af dýrasta tímanum úr landi. Hreinn fluguveiðitími yrði þá lengdur í ánni sem fer betur með hana, auðveldara yrði að halda niðri verðinu á ódýrarí tímum vertíðarinnar og meira fjár- m3gn yrði aflögu til tryggingar því að hægt verði að kaupa áfram upp netin í Hvítá,“ segir Pétur. Þu óttast ekki að verða úthrópaður landsölumaður af innlendum stanga- veiðimönnum? „Verðið á besta tímanum, flugu- veiðitímanum, myndi hækka lítillega og það stendur alls ekki til að setja stein í götu neins sem vildi veiða á þeim tíma, íslendinga eða annarra. Islendingar eru hins vegar ævinlega að kynna landið sem ferðamannaland og einn liðurinn er að benda á ísland sem veiðimannaparadís," sagði Pétur. SIGTÚN------\ PÉTUR Pétursson verslunarmaður, kenndur við Kjötbúr Péturs, hefur boðið landeigendum við Norðurá í Borgarfirði fímm ára leigusamning um alla stangaveiði frá 1996 til 2000. Tilboðið nemur 32 milljónum á ári, eða 160 milljónum á umræddu fímm ára tímabili, auk þess sem Pétur ætlar að reisa nýtt veiðihús fyrir aukasvæði í ánni sem nefnt hefur verið Norðurá 2. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hef- ur haft Norðurá á leigu um árabil og tvö síðustu sumur hefur áin verið Allir þurfa þak yfir höfuðið TEKIST á við lax við Glit- staðabrú í Norðurá. Glæsileg íbúð (hæð og ris) samt. um 180 fm er til sölu í þessu fallega húsi. Skiptist í saml. stofur, tvö herb., eldhús og sturtubað á neðri hæð, hjónaherb., baðherb. og arin- stofu í risi. Möguleiki á fjórða svefnherb. Allt húsið endurnýj- að fyrir nokkrum árum. Frábær staðsetning. Upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Skúlagötu 30, 3. hæð, sími 552 6600.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.