Morgunblaðið - 03.05.1995, Page 53

Morgunblaðið - 03.05.1995, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ1995 53 I DAG Lesenda- þjónusta Dagbókar Dagbók Morgunblaðs- ins, í Dag, býður les- endum sínum þá þjón- ustu að birta tilkynn- ingar um brúðkaup, brúðkaupsafmæli, af- mæli einstaklinga og önnur merkileg tíma- mót eða athafnir hjá einstaklingum og fjöl- skyldum. Lesendur geta hringt til Dagbók- ar kl. 10-12 frá mánu- degi til föstudags í síma 691100 með til- kynningar sínar, sent þær á faxi í síma 691329 eða sent þær bréflega. Heimiiis- fangið er: Morgunblaðið - Dagbók Kringlan 1, 103, Reykjavík. Pennavinir FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tennis: Yuka Nakayama, 1575-3 Futago, Kurashiki-shi, Okayama, 701-01 Japan. LETTNESKUR háskóla- nemi með áhuga á þjóðd- önsum og fjölmiðlum: Ivars Svilans, Riga district, Olaine, Jelgavas 8-16, Latvia. TUTTUGU og níu ára Ghanastúlka með áhuga á matseld, ferðalögum og íþróttum: Roseline Borboh, P.O. Box 903, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með áhuga söngleikjatónlist og popp- tónlist, póstkortum og íþróttum: Sillvia Olyvia Dontoh, P.O. Box 1231, Oguaa State, Ghana. SEXTÁN ára japönsk stúika með áhuga á tónlist og bréfaskriftum: Masumi Moriyama, 1246-1 Tojuku Ishigami, Tokai-mura Naka-gun, Ibaraki-ken 319-11, Japan. LEIÐRÉTT Ógæfa varð óhæfa í frásögn á bls. 16 í Morgunblaðinu sl._ laugar- dag af umfjöllun Árna Vil- hjálmssonar, stjórnarfor- manns Granda hf., um veiði- gjald á aðalfundi félagsins misritaðist eitt orð, ógæfa varð að óhæfu. Rétt er málsgreinin þannig: „Segja má að við upphaf vísis að núverandi kvótakerfi hafi það verið ógæfa, að ekki skyldi hafa verið tekið á gjaldtökumálinu af festu og framsýni." Misritunin var einnig í sömu tilvitnun í for- ystugrein í sunnudagsblað- inu. Morgunbiaðið biðst vel- virðingar á mistökunum. Rangar atkvæðatölur I frétt í föstudagsblaði um samþykkt þings Evróp- uráðsins á tillögu um að vísa Tyrklandi úr ráðinu, yrðu ekki gerðar umbætur í mannréttindamálum, voru atkvæðatölur rangar. Sagt var að ályktun hefði verið samþykkt með 12 atkvæða mun, en hið rétta er að hún var samþykkt með 112 at- kvæðum gegn 29, en 15 sátu hjá. Misskilningur olli þessu; hefðu 12 færri þing- menn verið viðstaddir at- kvæðagreiðsluna, hefði hún ekki verið gild. Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVISI + ífÁ, þAÐ NÆR LÍKA WiR PÍVMAfeA."' ÞAÐ er sitthvað sem þarf til að þú komir reglu á markaðsmál fyrirtækisins. í fyrsta lagi þarftu að fá vinnu hér. Áster . e e ■Ns-SJþ nl ?-Z7 þegar hann „hring- ir“. TM Reo. U.S Pat Ott — ail rights reserved * 1993 Los Angetes Tlmes Syndicate ÉG er orðin þreytt á að vera kyntákn. ELSKU Dísa mín. Ég lofa að gleyma aldrei aftur að kaupa kaffi- rjóma. OG ÞÁ koma fréttir af landsbyggðinni... Þarna er mu mu og me me og hér kemur líka ho ho ... MUNDU nú að þú þarft ekki endilega að skemmta þér þótt þú þykist gera það. COSPER ÞETTA? Þetta er Napóleón, sem Brútus drap árið 1945. STJÖRNUSPÁ cftir franccs Drake * NAUT 20.apríl - 20.maí Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vel með öðrum og þér lætur vel að gegna stjómunarstörfum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú nýtur góðs stuðnings starfsfélaga í dag, og þér verður vei ágengt. Leitaðu tilboða ef þú þarft að kaupa dýran hlut. Naut (20. apríl - 20. maí) irfö Alit gengur að óskum í dag, bæði heima og í vinnunni. Láttu ekki afskiptasemi ætt- ingja á þig fá og reyndu að sýna skilning. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Reyndu að sýna góða dóm- greind í peningamálum og varast óhóflega eyðslu. Ágreiningur sem upp kemur í kvöld reynist auðleystur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Einhver er tregur til að standa við gerða samninga, og getur það komið sér illa fyrir þig. Leitaðu ieiða til að leysa vandann. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óvænt þróun mála hvetur þig til dáða. Farðu samt að öllu með gát og hlustaðu á það sem þínir nánustu hafa til málanna að leggja. Meyja (23. ágúst - 22. septepiber) áí Ferðalangar geta orðið fyrir óvæntum töfum og útgjöld- um. Þú þarft á þolinmæði að halda í samskiptum við afskiptasaman ættingja. vJg " (23. sept. - 22. október) Skemmtanalífið getur verið þreytandi til lengdar, og þú þarfnast tíma útaf fyrir þig. Vanræktu samt ekki ástvin þinn. • Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ný tækifæij í starfi lofa góðu, en reyndu að varast deilur við öfundsjúkan starfsfélaga, því afstaða hans breytir engu. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft að hafa rausæi að leiðarljósi í viðskiptum dags- ins, og varast deilur um smámuni í vinnunni. Hvíldu þig heima í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú þarft að einbeita þér við vinnuna í dag og gæta þess að mæta á réttum tíma ef þú mælir þér mót við ein- hvern sem reynist þér vel. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Láttu ekki eigin liagsmuni blinda þig fyrir þörfum ein- hvers i fjölskyldunni. Þér hentar betur að hvilast heima í kvöld en að fara út. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Láttu ekki truflanir koma í veg fyrir einbeitingu við vinnuna í dag. Með sjálfsaga tekst þér að leggja grunninn að betri framtið. Stjömusþdna á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessti tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. - Byrjenda- námskeið hefjast á miðvikudag - Framhalds- námskeið hefjast á þriðjudag gegn umFram- bynqd • Átak gegn umframþyngd, A - tími 8 vikna námskeið fyrir þá sem v’ilja losna við aukakílóin. Tilvalið fyrir byrjendur. Morgun- og kvöldtímar. Lokaður hópur. - Námskeiðið hefst 3. mai. og er skráning þegar hafin. Takmarkaður fjöldi. * • • . \ - • Átak gegn umframþyngd framhald, B.- tími, nýtt 8 vikna námskeið fyrir þá sem þegár hafa lokið námskeiði A,ög aðra sem komnir eru i einhverja gefingu en vilja gott aðhald. •- Lokaður hópur.' . ' . ' “ - Námskeiðið hefst 2. maí. og skráning þegar hafin. Takmarkaður fjöldi. VERÐ 10.990,- Þeir sem missa 8 kiló eða meira fá frítt mánaðarkort Þolfimi LJ0SABEKKIR tt/c, rv i i in FROSTASKJÓLI 6 • SÍMI: 551 2815 OG 551 2355 TAEKJASALUR - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.