Morgunblaðið - 03.05.1995, Page 59

Morgunblaðið - 03.05.1995, Page 59
morgunblaðið MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995' 59 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ É ROAD TO Stórskemmtileg gamanmynd um sögufrægt heilsuhæli í Bandaríkjunum um síðustu aldamót og röggsaman og uppfinningasaman stjórnanda þess, dr. John Harvey Kellogg - föður kornfleksins, hnetu- smjörsins og rafmagnsteppisins. Boðorð hans voru: Heilbrigð hreyfing, tækjaleikfimi, bindindi á tóbak, vín og kynlíf, ekkert kjöt en nóg af grænmeti og korni. Hljómar kunnuglega? Útfærslan fyrir 100 árum var óborganleg! Og sérstaklega reyndi á kynlífs- bindindið. AÐALHLUTVERK: Anthony Hopkins (Remains of The Day, Shadowlands, Silence of The Lambs), Bridget Fonda (/t Could Happen to You, Little Buddha, Single White Female), John Cusack {The Player, Bullets Over Broadway), Dana Carvey (Wayne's World 2, Bakkabræður i Pardis) og Matthew Broderick. LEIKSTJÓRI: Alan Parker. (Bugsy Malone, Midnight Express, Fame, Birdy, Mississippi Burning og The Commitments). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. mm ANALAHPiMERFILU C l^ iGArlm □ AKUREYRI A Comsdy of tbe He&rt and Other Ortfana ' . « „i rv ;■ - Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM PARÍSARTÍSKAN Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Tískuheimurinn i spéspegli 'rýðileg ilskyldu ijnmtun .1. Mbl. *** S.V. Mbl. *** Ó.T. Ras2 *** A.Þ. Dagsljós ***Vj h.k. dv. **** O.H. Helgarp. ★ ★★ E.H. Morgunpósturinn HIMMESKAR VERUR HEAVENLY CREATURES Sýnd kl. 9, og H.b.iu. Allra síðasta sýning Sýnd kl. 5 og 9. B.i 16. kjarni málsins! Margföld verðlaunatæki fyrir þá sem vilja aðeins Fagtímarit, sem prófað hafa nýju TOSHIBA sjónvarpstækin, eru samdóma um kosti þeirra og gefa beim einkunina RENNY Harlin og Geena Davis við tökur á myndinni „Cutthroat Island“. TOSHIBA „SURROUND Þitt eigið heimabíó! „Ég vonast til að myndin verði „2001“ tíunda áratugar- ins,“ segir Harlin af þessu til- efni. „í grófum dráttum verður þetta mjög raunsær spenn- utryllir í anda vísindaskáld- sagna sem skoðar hvernig líf okkar eru að þróast og hversu mikinn hluta þeirra tölvur hafa tekið yfir. Þetta er þróunar- kenning sem byggist upp á því að hvaða flókna vera sem er muni á endanum öðlast sjálf- stæðan vilja.“ 4 ► FINNSKI leikstjórinn i Renny Harlin mun leikstýra " kvikmyndinni „Exit Zero“ eftir að tökum á myndinni „The Long Kiss Goodnight" lýkur, en kona hans Geena Davis mun fara með aðalhlutverk í báðum kvikmyndunum. Kvikinyndin „Exit Zero“ er í anda vísindaskáldsagna og velt- i ir upp spurningunni hvað gerist ef Internetið öðlast sjálfstæðan I vilja og ákveður að örlög heims- I ins séu betur komin í sinum höndum en mannkyns. TOSHIBA tækin eru með nýja sem gefur áður óþekkt myndgæði, 3 mögnurum og kerfi með BII»!íH!Hrö?íB»l!:R*IBT ® Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 "B 622901 og 622800 SIMI 553 - 2075 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON HEIMSKUR HBIMSXARI Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola SlEFHEN SHERYL ^MCKEY lÍMJDWIN LEE RCJURKE INN UM OGNARDYR i, LIVtl'AMY CUODBOOK HASKALEG RAÐAGERÐ 'Æagurinn sem : &AKLEYSIÐ Dð. 1 W GRIKKUR W VERÐUR AÐ' yr BANVÆNUM \ Jk LEIK \ L SEM ENDAR 1 ,. mftlNS Á EINN VEG, Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter með Sam Neill og Charlton Heston í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B.i. 16 ára. Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svífast einskis. Bönnuð börnum innan 16 ára. myndlampanum SURROUND Msuperwoofer hátölurum, NICAM stereo og íslensku textavarpi.B HM '95 er framundan. Með TOSHIBA í stofunni upplifir þú hana eins og þú værir í höllinni!! R’

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.