Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 9 FRÉTTIR Borgarráð samþykkir tillögur um sparnað BORGARRÁÐ hefur samþykkt til- lögur nefndar um 260 milljón króna spamað í rekstri borgarinnar. Nefndinni var falið að leita leiða til að draga úr útgjöldum borgar- innar og ná fram varanlegri hag- ræðingu o_g sparnaði í rekstri. Var henni falið að lækka rekstrarút- gjöld borgarsjóðs um 2,7%. I bókun Sjálfstæðisflokks segir að ástæðan fyrir skipun nefndar- innar hafi verið að R-listinn hafi samþykkt fjárhagsáætlunina með Umhverfisvænt samstarf á Norð- urlandi vestra Samstarf um rækju- mjölsvinnslu Hvammstanga. Morgunblaðið.. STOFNFUNDUR Mjölvinnslunnar hf. á Hvammstanga var haldinn s.l. þriðjudag. Aðalmarkmið fé- lagsins er að reka mjölverksmiðju, sem framleiðir mjöl úr rækjuúr- gangi frá rækjuvinnslustöðvum við Húnaflóa og Skagafjörð. Stofnendur eru Meleyri hf. á Hvammstanga, Særún hf. á Blönduósi, Dögun hf. á Sauðár- króki og Laxá hf., sem er fóður- blöndunarfyrirtæki á Akureyri. Einnig eru stofnendur sveitarfé- lögin Hvammstangahreppur, Blönduóssbær og Sauðárkróks- bær. Hlutafé félagsins er tíu millj- ónir króna. Stjórnarformaður fé- lagsins er Guðmundur Stefánsson og framkvæmdastjóri Karl Sigur- geirsson. Losun í sjó verður hætt Með stofnun félagsins verða þáttaskil hjá þeim sveitarfélögum sem að því standa, því jafnframt er gerður samningur við rækju- vinnslurnar um að hætt verði losun rækjuúrgangs í sjó, en á öllum þessum stöðum hefur slíkt verið framkvæmt. Mjölvinnslan hf. kaupir mjölvinnsluhús á Hvamms- tanga, en þar hefur verið starf- rækt vinnsla stopult um nokkur ár. Eignin er keypt af Sparisjóði V-Húnvetninga. Með samstarfi rækjuvinnslanna á svæðinu telst góður rekstrargrundvöllur fyrir félagið, en eftirspurn er nú eftir mjöli og verð er þokkalegt. Texon pallhýsi Sérhönnuð 7 feta pallhýsi fyr- ir Toyota double cab, Nissan, Isuzu og Mítsubishi L 200. Algjör bylting i verði. Útvegum allar gerðir af pall- hýsum, hard top og felli top beint frá verksmiðju í USA. Tilboðssala tll 31. maí nk. Opið frá kl. 10 til 18 virka daga og kl. 10 til 15 laugardaga. Texon pallhýsi Vagnhöfða 25 Sími 5873360 260 milljón króna gati, sem hann treysti sér ekki til að leysa. Fram kemur að full samstaða hafi verið í nefndinni um að reyna að leysa þessi vandræði og að nefndi hafi miðað við aðstæður skilað ágætu starfi. Fyrsta tilraun til sparnaðar í bókun borgarstjóra segir að við gerð fjárhagsáætlunar hafi í fyrsta sinn í mörg ár verið gerð tilraun af hálfu meirihluta í borg- arstjórn til að ná niður rekstrarút- gjöldum og stöðva skuldasöfnun. I áætluninni sjálfri komi fram umtalsverður sparnaður í rekstri sem ekki hafi allur fallið í góðan jarðveg hjá Sjálfstæðismönnum. Engu að síður hafi verið ákveðið að bæta um betur og fela nefnd um sparnað að vinna áfram og freista þess að ná fram frekari sparnaði. Caf/aíWkaf kt. tallaHlskr.1<™s' 0j S1 />Ý ín999ll9r 9oðu Verðj öarnakotn% , Borgarkringlunni, sími &g>1340. g ®a,,fcorofn aftnr PARTAR Kaplahrauni 11, S. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska & evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir — gott verð. Full búð af nýjum vörum Töskur - hattar - húfur - helti - skart - storm úr Poajtus Laugavegur 28, Sími 567 5310 MARBERT mTtivörakpiiijf í dafí frá kl. 11-1» 20% S/Á/taf’eít/Áuafi á/ten wa/ndi l (qftiningarafsíáttur 1 ‘Juít búð aj nýjum vörum. t.d. tösíqir, undirföt. Snyrti- og gjafavöruverslun, samfctfur í S íitum. Háaleitisbraut 58-60, sími 81 3525. LANCÖME & rarít-^'v yprdagar í dag og á morgun E338I Kynnum glænýja varaliti og naglalökk. Otal freistandi tilboð. í kaupbæti með Reflexe Cellulite-gelinu fylgir húðmjólk og húðræstikrem. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Char-Broil gasgrill fyrir sumarið. Borð til hliðanna og fyrir framan. Fullur gaskútur fylgir. iEEiIil Þessir sívinsælu gúmmískór eru komnir aftur. Stærðir 25-45 Verðfrá Slönguhjól fyrir 60m slöngu, aðeins €239 TILBOÐ Vinnuvettlingar fylgja öllum strákústum í þessari viku, tilboösverð aðeins Hjólbörur 85 lítra á einstöku tilboðsveröi, aðeins £11] Vinnuvettlingar fylgja! • • Betri föiup Nokkur dæmi: Sterkur kantskeri með góðu handfangi og góöu ástigi, verð aðeins Stunguskóflurnar með vinnuvæna iaginu frá Vedewág Veiöivöðlumar komnar í stærðum 36-48. Verö á st. 47 kr. 7.680-, st. 48 kr. 8.990-og st. 36-46 aðeins Úrval af skoskum ullarpeysum úr 100% ull. Frábært verö, aðeins Garðslöngur kr. 49- metrinn Garðhanskar kr. 110- GARDÁBURDUR, 5KG POKAR: Blákorn kr. 445-, Kálkorn 358-, Graskorn 358- og þörungamjöl 514-pokinn meö 5kg. Opið virka daga frá 8-18 og laugardaga 9-14 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 552-8855.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.