Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 2 Askorun frá Alfi um álfa DAGS daglega erum við ekki nema þrír Islendingarnir sem berum nafnið Alfur. Einu sinni á ári verður hins vegar hressileg fjölgun á nöfnum okkar, þegar sölufólk SÁÁ býður landsmönnum að kaupa álfa til styrktar starfsemi sinni. Um næstu helgi verður álfasala SÁÁ. Álfur Ketilsson Hagnaðinum af henni verður varið til for- varnarstarfs. Það byggist á fræðslu til unglinga og foreldra þeirra um skaðsemi vímuefnaneyslu ungl- inga og hvað foreldrar og unglingar geta gert til að stemma stigu við henni. Ég tel þetta átak SÁÁ til góðs og skora á lands- menn alla að taka vel Hagnaðurinn, segir Alfur Ketilssou, rennur til forvarnar- starfs. á móti þessum litlu gulklæddu nöfnum mínum. Höfundur er skrifstofustjóri Brennigerói, Skagafirði. Það slær enginn út PHILIPS í tilefni heimsmeistarakeppninnar í handknattleik hér á landi bjóðum við PHILIPS PT 472 sjónvarpstæki á sérstöku HM tilboði. Þetta eru hágæða 28" stereo tæki sem eru búin myndgæðum sem finnast aðeins hjá PHILIPS. PHILIPS PT 472 P P P p PHILIPS (!!? í. k ** -,r pb'''Ps „ J-gcsgs • Black Matrix myndlampi • CTI litastýring • Nicam stereo • íslenskt textavarp • Easy logic fjarstýring með aðgerðastýringu á skjá • 2 scarttengi • Beintenging fyrir hljómt. (Surround) • Spatial hljómbreytir Rétt verð: ö HM tilboð: 94.600 Stgr. 89.900 ihf remB TILNLUMM SÆTÚNI 8 SlMI 569 15 OO nan n/ allt að 24 mánaOa RAOCREIÐSLUR Umboðsmenn um land allt © © /r / ís/L -ovtss tesísY' Nú færðu íslenska tómata í næstu verslun! íslenskir tómatar eru safaríkir, bragðmiklir og hollir. Þeir erú ómissandi í salöt, sem álegg, grillaðir eða sem ferskur biti á milli máltíða. 'Wturtdu, zfjCOi ídeHA&um túmtum, tuzti fwyvi fai uendm. & r A RfWR KI A «LENSKUR GAKÐYkKJA landbunaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.