Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ1995 53 FÓLK í FRÉTTUM í þá gömlu góðu daga MYNDASAFN Ólafs K. Magn- ússonar, ljósmyndara Morgun- blaðsins, geymir margar góðar minningar, og á meðfylgjandi mynd má sjá hljómsveitina Trú- brot, sem bar ægishjálm yfir aðrar íslenskar poppsveitir á árunum um og eftir 1970. Svo skemmtilega vili til að tveir af liðsmönnum sveitarinnar urðu fimmtugir á þessu ári, þeir Gunnar Þórðarson og Rúnar Júlíusson, og við sendum þeim okkar bestu afmæliskveðjur, en með þeim á myndinni eru Gunn- ar Jökull Hákonarson trommari, Karl heitinn Sighvatsson og Shady Owens. 14 k gull Verð kr. 3.400 Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn tlðn Sipuniísson Skortgrtpaverzlun Laugavegi 5 - sími 551 3383 Sjómannadagsrád úti á landi Sjómannadagurinn er 11. júní. Vinsamlega pantið merki og verðlaunapeninga sem fyrst í síma 38465. Faxnúmer er 588 6065. Sjómannadagurinn í Reykjavík. FOLK Eugene auðmjúkur ► JIM Carrey hefur slegið í gegn vestra með hverri mynd- inni á fætur annarri sem allar hitta í mark hjá gestum kvikmynda- húsa. Hann hefur eignast fjölda aðdá- enda um all- an heim sem fylgjast grannt með hverri hreyfingu hans. Það er engu að síður ekki á allra vitorði að millinafn hans er Eugene, sem hann segir að haldi sér niðri á jörðinni. „Mað- ur getur aldrei orðið töffari með nafn eins og Eugene,“ seg- ir Carrey. „Ég held að foreldrar mínir hafi skírt mig þessu nafni til að halda mér auðmjúkum.“ Jacob í ► ALLT útlit er fyrir að franska leikkonan Irene Jacob muni fara með stórt hlutverk í Oþelló Shakespeares ásamt Laurence Fishburne og Keneth Brannagh. Hún hefur einkum getið sér orð fyrir frábæra frammistöðu að mati gagnrýnenda í myndum leikstjórans Kieslowskis Tvö- földu lífi Veroniku og Rauðum. Oþelló verður frumraun leik- stjórans Olivers Parkers, sem einnig vann handrit myndarinn- ar upp úr leikritinu. Fishburne er fyrsti svarti leik- arinn til að leika Oþelló á breið- tjaldi, en Branagh mun leika hinn slóttuga Iago. Áætlað er að tökur myndarinnar hefjist á Italíu 14. júní og standi yfir í átta vikur. Irene Jacob mun einnig fara með aðalhlutverk á móti Alec Baldwin í mynd Peters Wellers „Incognito“, en tökur á henni hefjast í febrúar 1996. Sagan fjallar um myndafalsara sem er staðinn að verki í að falsa glatað listaverk og á endanum er hann ákærður fyrir að stela sínu eigin málverki og grunaður um morð. Jacob lauk nýlega við tökur á mynd Michelangelos Antonionis „Beyond the Clouds“. Þá fór hún nýlega með aðalhlutverk á móti Stephen Rea í mynd Ate de Jonge „All men are Mortal", sem verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Seattle, og „Victory“ sem verð- ur frumsýnd síðar á þessu ári. Benidorm 1. júní frá kr. 39.960 Aðeins 5 íbúðir í baði Tryggðu þér allra síðustu sætin til Benidorm 1. júní. Einstakt tilboð í 3 vikur þann 1. júní. Viðbótargisting á Don Salva íbúðarhótelinu, nýlegt hótel í hjarta Benidorm. Fullbúnar íbúðir með einu svefnherbergi, baði, stofu, eldhúsi og svölum. Verð kr. 39.960 m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára. Verð kr. 54.900 HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562-4600. m.v. 2 í íbúð, Don Salva. Innifalið í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjóm, skattar. Nýjar vörur frá b K t A I U U 1 l) U U K ð Regatta Fleece peysur í miklu úrvali, barna-, unglinga og fulíorðinsstærðir. Verð frá kr. 3.990 ISOTEX l'atnaðurinn vinsæli, ný sending, herra- og dömustærðir. Jakkar kr. 12.900 Buxur kr. 4.590 Regnfatnaður ú alla fjölskylduna, sterkur, léttur og lipur. Buxur frá kr. 1.290 Jakkar frá kr. 2.190 Meirihifttar tilboð á jákkafötum NYBYLAVEGUR .' Jakkrfföt m/vesti'ki;. 17.42 nijöfiphneppt og í'Víhneppf rfdpt, sjPákirjakkár* buxur DALBREKKA pyfávegnt-Dálbrekkumegin |mi 554-5000 Ág 554-5004 Vordagar hjá Sólinni! Gerið góð kaup og verslið beint við Klæðskera þjónusta fyrir þá sent þurfa sérsauntuð föt, Jöfurl SÓLIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.