Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTÍIDAGUR 18. MAf 1995 11 FRETTIR Ólafur hefur störf í Reykholti 1. júní Ólafur Þ. Þórðarson ÓLAFUR Þ. Þórðarson segir að fyrri yfirlýsingar sínar um að hefja störf við Reykholtsskóla að nýju standi. Hann kannast ekki við að hafa borið kenn- ara í Reykholts- skóla þeim sökum sem þeir lýsi í yfir- lýsingu sinni. Kennararnir vísa til viðtals við Ólaf um málefni Reyk- holtsskóla í Morg- unblaðinu á föstu- dag. Olafur sagðist hvorki gera fund sinn með nemend- um né kennurum að umræðuefni í blöðum. „Mín skoðun er aftur á móti sú að báðir fundirnir hafi ver- ið mjög gagnlegir því skipst var á skoðunum. Nú er það svo að ég sagði ákveðna hluti í þessu viðtali í Morgunblaðinu og blaðamaðurinn innti mig eftir því hvort þetta væri rétt eftir mér haft og ég játaði því. Þannig að ég fer ekki að bera það á þann blaðamann að hann hafi skrifað eitthvað eftir mér sem ég ekki sagði. Ég fínn ekki í þessum orðum mínum það sem þessir kennarar eru BÆNDUR OG HESTAMENN RAFGIRÐINGAR MR búðin •Laugavegi 164 Símar: 551 1125 • 552 4355 • Fax 581 4450 að tala um og ég hef látið duga í gegnum tíðina að sitja uppi með ábyrgðina á því sem ég hef sagt. Ef menn vilja túlka það á annan veg verða þeir að bera ábyrgð á þeirri túlkun," sagði hann. Vildi hefja störf sem fyrst Um starfið segist hann einfald- lega hafa verið í leyfi. Að því loknu hafi hann með bréfi til ráðuneytis- ins lýst því yfir að forsendur lejrfis- ins væru ekki lengur til staðar. „Það tilkynnist hér með að leyfi það sem ég hef verið í vegna þing- mennsku er á enda runnið," les Ólafur upp úr bréfinu. „Sem skipað- ur skólastjóri í Reykholti í Borgar- firði æski ég þess að hefja störf sem fyrst. Vænti þess að ekki dragist að ég verði upplýstir um það ef meinbugir eru á endurkomu til starfa.“ Hann segir að sér hafi borist svar um hæl. „Þar sem það er tilkynnt hvenær ráðuneytið telur eðlilegt að ég mæti til starfa, 1. júní. Einfald- lega vegna þess að innritun nem- enda hefst þegar búið er að ljúka þeirri önn sem núna standa yfir próf í,“ segir hann og um leið og hann staðfestir að hann hafí ekki annað í hyggju en að hefja störf að nýju. iMUS Bómuliarpeysur FnÍÍ'stT?" °3skVrtur j^yjQS fiýtt merki industry"' í barnafötum -Gæð\ á qóðuverðl - ENOLABÖRNÍN Barikastrceti 10 • sími 552-2201 1 mm 11 BFRC SSMANUMER 588 55 30 - kjarni málsins! olmœling ■ Reykiavik og í félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna að Háaleitisbraut 68, 3 hæð, þriðjudaginn 23. maí n.k., frá kl. 16:00 til 21:00. Fagmenn munu mæla þol, blóðþrýsting og blóðfitu þátttakenda ásamt því að veita einkaráðgjöf um þjálfun og bættan lífsstíl. Pantið tíma í síma: 5681433. - Mæling og ráðgjöf tekur u.þ.b. 20 mín. og kostar kr. 1000. RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS Blómleg óvöxtun! Nú fœrbu hœrrí ávöxtun á sparifé þitt í ísiandsbanka. Verbtryggb Sporileib 48 Óbundin Sparileib Taktu markvissa stefnu ísparnaöi. Þaö borgar sig aö spara á Sparileiöum íslandsbanka. ÍSLANDSBANKI <ó - / takt viö nýja tíma! |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.