Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ti
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STAR TREK: KYNSLOÐIR
'j i/ii) msn
ö'£íl£il;vfÍUíJ3
DAUÐATAFLIÐ
Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur
slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs
aðsókn um allan heim. Stórhaettulegur vísindamaður hyggst
ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur
heilu stjarnkerfi og ætlar sér að nota það! Áhöfnin á geim-
skipinu Enterprise eru þau einu sem geta stöðvað hann.
Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum.
Aðalhlutverk: William Shatner, Patrick Stewart,
Malcolm McDowell og Whoopi Goldberg.
Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15.
r, "1 A *
„Fyndin og kraftmikil
mynd...dálítið djörf... heit og
slímug eins og nýfætt barn"
ÓHT. Rás 2
★ ★★★ x-IM.
..
"'ím ím
Sýndkl. 11.10.
;ylda
Sýnd kl. 11.10.
Allra síðustu sýninqar.
ORÐLAUS
"WíY i.
Svnd kl. 9
Sýnd kl. 5.
STOKKSVÆÐIÐ
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
6 Óskarsverðlaun
Tom
Hanks er
FORREST 0
• GUMP
Sýnd kl. 6.30 og 9.15.
Allra síðustu sýninqar
NELL
ustu sýningar
Sýnd kl. 11. b.í. 16.
Allra síðustu sýningar
SKELLTU ÞER A NÆSTU
MYNDBANDALEIGU OG FÁÐU
ÓKEYPIS KYNNINGARMYND UM
UNDRAVERÖLD STAR TREK
http://www.qlan.is/startrek
Skoðaðu vefinn og skrifaðu í gesta
bókina. Þú gætir fengið vinning!
AUGLYSINGASTQFA
Nýtt í kvikmyndahúsunum
FULL BÚf> AF HJÓLUM
Á FRÁBÆRU VERÐI!
Um 200 mismunandi tegundir,
stærbir og litir af reiðhjólum.
Vöndub, traust hjól frá
viðurkenndum framleiðendum.
Hjólin eru afhent samsett og stillt
á fullkomnu reiöhjólaverkstæði.
Á okkar hjólum er árs ábyrgð og frí
upphersla eftir einn mánub.
BARNAHJOL
Varahlutir og aukahlutir: Hjálmar,
barnastólar, bjöllur, brúsar, töskur,
dekk, slöngur, hraðamælar, Ijós og
flest annað, sem þig vantar á hjólib.
FJAL
Herra- og dömustell.
18 gíra, verb frá kr. 20.900, stgr. 19.855.
21 gíra, verb frá kr. 25.900, stgr. 24.605.
Topp merkin:
GIANT
SCOTT
BRONCO
SCHWINN
EUROSTAR
DIAMOND
ITALTRIKE
VIVI
ÞRIHJOL
Verð frá kr. 3.450.
Sendum
3 gíra, verð frá kr. 23.900, stgr. 22.705.
18 gíra með öllu, verð frá kr. 28.900, stgr. 27.455.
Kreditkort og greiöslusamningar. Ármúia 40 - símar 35320 og 688860
í póstkröfu.
l/erslunin
/M4RKND
JAMES Belushi og Linda Hamilton í hlutverkum sinum.
Sambíóin sýna mynd-
ina Tvöfalt líf
SAMBÍÓIN hafa tekið til sýningar
kvikmyndina „Separate Lives“ eða
Tvöfalt líf eins og hún heitir í ís-
lensku.
Lauren Porter er virtur sálfræði-
prófessor og mjög yfirveguð á allan
hátt, en innst inni er hún mjög tru-
fluð. Hún biður einn af nemum sín-
um Tom Beckwith, fyrrum lög-
reglumann um furðulegan greiða,
að fylgjast með sér. Það gerir hann
og kemst að því að hún lifir tvö-
földu lífi. Á kvöldin sefur Lauren
og Lena, dökka hliðin hennar fer á
stjá. Sönnunargögn finnast sem
tengja Lenu við morðrannsókn og
öll spjót beinast að Lauren. Tom
trúir því engan vegin að þær stöll-
urnar geti framið morð því hann
er orðinn ástfanginn að þeim báð-
um. Hann og Lauren reyna nú allt
sem í þeirra valdi stendur til að
sanna sakleysi hennar en róðurinn
verður þeim erfiður.
Með aðalhlutverk fara James
Belushi, sem leikur Tom og Linda
Hamilton sem leikur Lauren og
Lenu. David Madden leikstýrir.
Reykvíkingar!
Reglulegum fundi
Borgarstjórnar Reykjavíkur
sem haldinn verður í dag,
fimmtudag kl. 17:00, verður
útvarpað á Aðalstöðinni FM 90.9.
Skrifstola
borgarstjóra