Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Stýrimann vantar til afleysinga á 150 tonna bát sem er gerður út á dragnót frá Hornafirði. Upplýsingar í síma 985-20643 Aukatekjur Viltu vinna sjálfstætt í hlutastarfi? Óskum eftir snyrtilegum konum á aldrinum 18 ára og upp úr um allt land til heimakynn- inga á heimsþekktum ofnæmisprófuðum snyrtivörum sem ekki hafa fengist hér á landi um árabil. Tekjur geta orðið töluverðar en fara eftir áhugasemi og vinnuframlagi. Skriflegar umsóknir berist fyrir 28. maí til: EVORA ísland, Garðarsbraut 26, 640 Húsa- vík. Nánari upplýsingar veitir María í síma 96-42353 frá kl. 10 til 17 virka daga. Frá Menntaskólanum á Akureyri Kennara vantar í eftirtaldar kennslugreinar skólaárið 1995-’96. Eðlisfræði, ein staða Enska, ein staða Félagsfræði, ein staða íslenska, ^Astaða Stærðfræði, tværstöður Þýska, tvær stöður Umsóknarfrestur er til 26. maí 1995. Upplýsingar gefur undirritaður í síma (96) 11433 alla virka daga. Valdimar Gunnarsson, settur skólameistari MA. Frá Fræðslu- skrifstofu Reykja- víkurumdæmis Staða skólastjóra við Austurbæjarskóla er laus til umsóknar frá og með 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 2. júní nk. Einnig eru lausar eftirtaldar stöður: Staða heimilisfræðikennara og staða tón- menntakennara (1 ár) við Austurbæjarskóla. • Tvær stöður íþróttakennara við Folda- skóla. • Staða sérkennara við Selásskóla (1 ár). • Staða sérkennara við Hólabrekkuskóla. Þá eru lausar stöður sérkennara við eftirtaldar sérdeildir: • Sérdeild yngri barna í Fellaskóla. • Sérdeild yngri barna í Árbæjarskóla. • Sérdeild fyrir einhverf börn í Langholts- skóla. Umsóknarfrestur er til 8. júní nk. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Kjötiðnaðarmaður óskast Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann til starfa sem fyrst í kjöt- vinnslu félagsins á Hvolsvelli. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Sel- fossi. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 91-677800 og verksmiðjustjóri í síma 98-78392. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga í eitt ár frá 1. sept. ’95 við Heilsugæslustöð- ina í Mývatnssveit. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 96-40500 og 96-41855. Heilsugæslustöðin Húsavík. „Au-pair“- Svíþjóð Þar sem við erum að missa „au-pair“ stúlkuna okkar til íslands í nám eftir árs- dvöl, vantar okkur nýja stúlku til okkar á íslenskt/sænskt heimili í mið Svíþjóð frá 20. júlí. Á heimilinu eru 4 strákar frá 7 mánaða tii 13 ára. Sú sem við leitum að, þarf að vera barngóð, traust og vera á aldrinum 18 til 21 árs. Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 22. maí, merkt: „Svíþjóð”. Skólaritari/ gangaverðir/ræsting Við Álftanesskóla í Bessastaðahreppi eru lausar stöður gangavarða, sem jafnframt annast ræstingar á skólatíma. Daglegur vinnutími er 5 klst. Einnig er óskað eftir ritara í hálft starf. Gerðar eru kröfur um sjálfstæð vinnubrögð, lipra framkomu og snyrtimennsku, auk þess sem ritarinn þarf að hafa mjög gott vald á íslensku máli og vera vanur ritvinnslu og annarri vinnu við tölvur. í Álftanesskóla starfar metnaðarfullt fólk, 14 kennarar og tæplega 200 nemendur á aldrin- um 6-12 ára. Ráðið verður í stöðurnar frá og með 24. ágúst nk. en umsóknarfrestur rennur út 10. júní. Umsóknareyðublöð fást í skólanum. Skólastjóri veitir nánari upplýs- ingar í síma 653662. WtAWÞAUGL YSINGAR Skeifan - til leigu 846 fm jarðhæð/kjallari. Hentar fyrir t.d. verslun eða lager o.fl. Upplýsingar í síma 872220 og á kvöldin og um helgar í síma 681680. B 0 Ð »> Forval Endurnýjun og viðbætur við miðlægan tölvubúnað Ríkiskaup f.h. Vegagerðarinnar óska eftir tilboðum í endurnýjun og viðbætur við miðlægan tölvubúnað Vegagerðarinnar í Reykjavík. Gögn eru til sýnis og sölu hjá Ríkiskaup- um, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, á kr. 1000,- m/vsk. Tilboð eru opnuð á sama stað 2. júní kl. 11.00 í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Útboð - skólabygging Byggingarnefnd Fjölbrautaskólans í Garðabæ óskar eftir tilboðum í uppsteypu og utanhússfrágang nýs skólahúss og inn- réttingu þess að hluta. Helstu magntölur verksins eru: Gólfflötur uppsteyptrar byggingar 5.100 fm. Gólfflötur fullfrágengins hluta 2.980 fm. Verklok eru 15. nóvember 1997. Útboðsgögn fást afhent á Bæjarskrifstofum Garðabæjar, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg í Garðabæ, gegn 10.000 kr. óafturkræfri greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. júní nk. kl. 10.00. Líknarfélagið K.O.N.A.N. (Rekstrarfélag Dyngjunnar) heldur aðalfund sinn þriðjudagskvöldið 23. maí 1995 kl. 18.00 í Lækjarbrekku (við Banka- stræti). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. RÍKISKAUP U t b o b s k i I a árangril Aðalfundur * Faxamarkaðarins hf. Aðalfundur Faxamarkaðarins hf. verður hald- inn föstudaginn 25. maí kl. 17.00 á veitinga- staðnum Gauk á Stöng. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningar lagðirfram til staðfestingar. 3. Ákvörðun um meðferð hagnaðar/taps. 4. Ákvörðun um þóknun stjórnar og endur- skoðenda. 5. Tillaga stjórnar um breytingar á sam- þykktum félagsins. 6. Kosning stjórnar. 7. Kosning endurskoðenda. 8. Önnur mál. Stjórnin. Fiskiskip óskast Óskum eftir að taka á leigu hentugan bát til humarveiða. Kvóti er fyrir hendi. Einnig koma til greina kaup á góðum bát. Upplýsingar gefur Báta- og kvótasalan, Borgartúni, í síma 91-14499.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.