Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 59
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ1995 59 MORGUNBLAÐIÐ______________________________________ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa fslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Í.'.J 0......'Jj Skýjað Alskýjað 6 é é * é é é é # é 4 é é s& é 56 Rigning ri Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma \7 Él 'j Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig Þoka V Sú|d VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Norður við Lófót er 987 mb lægð sem þokast norður. Vestur af Grænlandi er 1027 mb hæð og þaðan hæðarhryggur til suðvest- urs. Spá: Norðankaldi og dálítil slydda eða snjóél við norðausturströndina. Annars verður fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og bjartviðri. Norðaustanlands verður hiti 1-6 stig, svalast við sjóinn. Norðvestantil verður hiti 5-8 stig en 8-14 stig sunnanlands, hlýjast í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag og laugardag: Fremur svalt i veðri og rigning eða slydda sunnanlands og austan en á sunnudag og mánudag verður vindur suðlægari með rigningu sunnanlands og hlýn- andi veðri. Norðanlands verður lengst af þurrt og bjart með köflum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir á landinu eru nú færar, en þó ber nokkuð á aurbleytu á vegum og hefur öxulþungi ökutækja víða verið takmarkaður og er það nánar kynnt með merkjum við viðkom- andi vegi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir norðaustan landið fjarlægist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyrl 4 skýjað Glasgow 9 úrkoma f gr. Reykjavík 8 léttskýjað Hamborg 9 rigning Bergen 6 skýjað London 11 rign. á s. klst. Helsinki 11 úrkoma í gr. LosAngeles 13 léttskýjað Kaupmannahöfn 11 alskýjað Lúxemborg 11 skúr á s. klst. Narssarssuaq 1 þoka í gr. Madríd 23 skýjað Nuuk 2 þoka í gr. Malaga 30 hálfskýjað Ósló 11 skýjað Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 11 skýjað Montreal 10 skýjað Þórshöfn 3 skýjað NewYork 12 alskýjað Algarve 22 léttskýjað Orlando 24 léttskýjað Amsterdam 11 rign. á s. klst. París 15 skúr Barcelona 20 léttskýjað Madeira 23 léttskýjað Berlín 14 rign. á s. klst. Róm 17 þokumóða Chicago 13 alskýjað Vín 15 skýjað Feneyjar 15 skýjað Washington 19 alskýjað Frankfurt 15 skúr é s. klst. Winnipeg 2 heiðskírt 18. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 2.45 0,1 8.51 3,8 14.57 0,3 21.18 4,0 4.05 13.23 22.43 4.42 (SAFJÖRÐUR 4.56 0,1 10.45 1,9 17.02 0,1 23.14 2,1 3.44 13.29 23.17 4.48 SIGLUFJÖRÐUR 0.47 1,3 7.01 JLL 13,37 1,2 19,17 0.1 3.25 13.11 22.59 4.30 DJÚPIVOGUR 5.45 2,0 11.56 0,2 18.20 2,2 3.32 12.53 22.17 4.11 Siávarhæó miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morqunblaðið/Siómælinaar íslandsl Krossgátan LÁRÉTT: 1 sannreyna, 8 súld, 9 ærið, 10 málmur, 11 gera auðugan, 13 beit- an, 15 næðings, 18 æki, 21 eldiviður, 22 spjald, 23 jöfnum höndum, 24 órökstutt. LÓÐRÉTT: 2 óbeit, 3 hafna, 4 leit- ast við, 5 sporin, 6 tjóns, 7 duglegt, 12 giska á, 14 trant, 15 þraut, 16 nuóóxórla saman, 17 fiskur, 18 gegna, 19 eld- stæðis, 20 sæti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 safna, 4 skáld, 7 sýkil, 8 nakin, 9 ann, 11 aðal, 13 anga, 14 elfur, 15 hjóm, 17 afar, 20 haf, 22 gamma, 23 jálks, 24 runni, 25 reisn. Lóðrétt:- 1 sessa, 2 fokka, 3 afla, 4 sönn, 5 álkan, 6 dunda, 10 nefna, 12 lem, 13 ara, 15 hugur, 16 ólm- an, 18 fálki, 19 rósin, 20 hali, 21 fjær. í dag er fímmtudagur 18. maí, 138. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, gjörið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður fyrir hann. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur liádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi fóru Laxfoss og Múlafoss og Detti- foss kom til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu af veiðum Auðunn og Rússinn Olshana. Hofsjökull var væntanlegur í gær- kvöld eða nott og búist var við að Lagarfoss færi á miðnætti frá Straumsvík. í dag kem- ur Ozhyreley. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag og á morgun frá kl. 13-18. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Skáldakynning í Risinu vestursal kl. 14. Félagar úr leikhópnum ásamt Gils Guðmunds- syni flytja efni um líf og starf Davíðs Stefáns- sonar í tilefni aldaraf- mælis skáldsins. Lesnir valdir kaflar úr verkum skáldsins. Gjábakki. Síðustu tímar í leikfiminni á þessu vori eru í dag. Skila þarf munum á basarinn og sýninguna í dag og á morgun. Skólakór Kárs- ness syngur fýrir matar- gesti Gjábakka kl. 12.20. Aflagrandi 40. Boccia hefst í fyrramálið 19. maí. Skráning og uppl. í afgreiðslu, s. 5622571. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffíveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 verður spiluð fé- lagsvist. Kaffiveitingar og verðlaun. Handa- vinnusýning verður á morgun föstudag og laugardag kl. 13-17. Veislukaffi. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði. Opið hús í kvöld kl. 20 í íþróttahús- inu v/Strandgötu. Dag- skrá og veitingar í boði Soroptomistaklúbbs Hafnarfjarðar. Félag frímerkjasafn- ara heldur félagsfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Fundar- efni: Frímsýn 95 og sumarstarfið. Kristniboðsfélag kvenna heldur bæna- stund kl. 17 í dag í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58 og eru allar konur velkomnar. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verður (K61. 3, 17.) í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarvið- brögð. Síðasta opna hús að þessu sinni verður í Gerðubergi ! kvöld kl. 20. Símatími Nýrrar Dögunar er á þriðjudög- um kl. 18-20 í síma 5624844. Bandalag kvenna i Reykjavík verður með kvennakvöld á Hótel Sögu 24. maí nk. kl. 19. Miðar verða seldir á Hallveigarstöðum í dag kl. 17-20 og mánudag- inn 22. maí kl. 17-20. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Breiðholtskirkja. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Síð- asta samvera vorsins. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20 í umsjón Sveins og Hafdísar. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. Þjóðminjasafn íslands ALÞJÓÐADAGUR safna er í dag 18. maí en til hans var stofnað árið 1977 og hefur hann minnt þjóðir heims á gildi þess og mikilvægi að varðveita verðmæti og sögulegar minjar. í dag mun Þjóðminjasafnið opna eftir tæp- lega heilsárs lokun vegna viðgerða. Skipt var um alla glugga í húsinu, það múrað og stein- að að nýju að utan, en viðgerðum innanhúss hefur verið frestað svo ákveðið var að opna sýningar sem standa munu þar til viðgerðir hefjast. Á aðalhæð eru til sýnis munir frá fyrstu öldum Islandsbyggðár, kirkjugripir, útskurður og textílar auk baðstofu og sýning- ar um eldhúsáhöld og matargerð fyrr á tið. Á þriðju hæð er sýningin „Nútíð við fortíð“ þar sem getur að líta 130 ár úr sögu safns- ins, frá upphafi þess. í kjallara er sýning á ljósmyndum og ljósmyndatækjum. Hugmynd- in að Þjóðminjasafni Islands, varð til í grein Sigurðar Guðmundssonar málara í Þjóðólfi árið 1862. Tilefnið var fornininjafundur úr sögualdarkumli hjá Baldursheimi við Mývatn 1860-61. Safnið telst stofnað með bréfi stifts- yfirvalda 24. febrúar 1863 og hét upphaflega Forngripasafn íslands. Þjóðskjalasafn Is- lands - síðar Landsskjalasafn - varð til með tilkynningu landshöfðingja <árið 1882 en fest í sessi með reglugerð árið 1900. Safnið er opið alla daga vikunnar nema mánudaga frá kl. 11-17 og er aðgangseyrir kr. 200 fyrir fullorðna. MORGUNBLAÐiÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, tþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBLígíCENTRUM.lS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.