Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 23 LISTIR Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir « Arnís-jasskórinn ásamt Arna Isleifs. Æfingabúð- ir fyrir Jasshátíð Egilsstöðum - Arnís-jasskórinn undir stjórn Árna ísleifs jassfröm- uðar var nýverið í æfingabúðum í Hallormsstað. Kórinn samanstendur af níu manns eftir endurskipulagn- ingu á honum en 5 manns eru nýir. I búðunum aðstoðaði Julian Hew- lett við raddæfingar en allar radd- setningar hefur Árni gert sjálfur. Kórinn kemur tvívegis fram á Jass- hátíð Egilsstaða, í fyrra skipti á opnunarhátíð. Að sögn Áma er undirbúningi fyrir Djasshátíðina lokið en þar koma fram margir tónlistarmenn, m.a. Tórshavner Stórband frá Fær- eyjum, Finn Ziegler kemur fram í fyrsta skipti á Islandi, Stórsveit Reykjavíkur, Dixielandhljómsveit Björns R. Einarssonar og Djassband Homafjarðar svo eitthvað sé nefnt. Eins og undanfarin ár hefur Árni ísleifs annast skipulagningu Jasshá- tíðar Egilsstaða 1995. -----*—♦—«----- Samkór Trésmíða félags Reykjavíkur Sönglög frá 15. öld og íslensk þjóðlög SAMKÓR Trésmíðafélags Reykja- víkur heldur sína árlegu vortónleika í Bústaðakirkju sunnudaginn 21. maí kl. 20. Söngskráin spannar sönglög allt frá 15. öld til nútíma útsetninga á íslenskum þjóðlögum. Þann 24. maí heldur kórinn síðan til Þýskalands í 90 ára afmælisboð TGS-kórsins í Dietzenbach. Formaður kórsins er Karl Bald- ursson og söngstjóri Ferene Utassy. Quelle - stærstir í raftækjum í Þýskalandi! OaWe9' - - 56^ fa* Bo*44° 202^O9V)' V\\\órD f?S' * • s# 564
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.