Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Þorkell
DPAM-fötin eru yfirleitt úr 100% bómull.
Sérverslun með
franskan bamafatnað
BARNAFATAVERSLUNIN Du
pareil au meme opnar í dag á
Laugavegi 17. Du pareil au meme,
sem er frönsk barnafataverslun-
arkeðja stofnuð árið 1986, starf-
rækir 43 verslanir í Frakklandi
og er óðum að færa út kvíarnar.
Eigendur verslunarinnar eru
hjónin Sigrún Guðmundsdóttir
og Rodolphe Giess. Sigrún segir
að aðalsmerki „DPAM“ sé vönd-
uð og falleg föt á 0-14 ára, sem
seld eru á hagstæðu verði. Sem
dæmi um velgengni verslunar-
keðjunnar segir hún að veltan
hafi verið um 4,8 milljarðar íkr.
árið 1993.
Du pareil au meme þýðir „það
kemur út á það sama“ eða eins
og orðtakið segir „sami grautur
í sömu skál“. Sigrún segir nafn-
giftina tilkomna vegna þess að
fyrirtækið hafi í fyrstu verið rek-
ið undir öðru nafni, en þurft að
skipta vegna þess að í ljós kom
að annað fyrirtæki var til með
sama nafni.
DPAM-verslunarkeðjan hóf út-
flutning í ársbyrjun. Opnaðar
hafa verið verslanir í Japan, ísra-
el og fyrirhugað er að opna fleiri
víðsvegar í Evrópu á þessu og
næsta ári.
„Stefna okkar er að starfa sam-
kvæmt sömu hugmyndafræði og
frönsku búðirnar; falleg búð,
gæðaföt og gott verð. Þó íslenski
markaðurinn sé lítill, er hann
góður prófsteinn fyrir DPAM, þar
sem Islendingar eru góðu vanir
og því kröfuharðir viðskiptavin-
ir,“ segir Sigrún.
Tilboð fyrir safnkorthafa
FRÁ klukkan 15-16 virka daga
fram að helgi býðst safnkorthöfum
Esso að kaupa bensín á sértilboði
á bensínstöð Esso við Geirsgötu.
Venjulega fá safnkorthafar 80 aura
inn á safnkortreikning sinn fyrir
hvern bensínlítra, en fá nú 1,80
kr. eða 2,80 kr. ef þeir dæla sjálfir
á bfla sína.
Sértilboðið er liður í samstarfs-
verkefni Esso og Kolaportsins, en
frá 1. maí hefur Sumarportið, sum-
armarkaður á vegum Kolaportsins,
verið opið frá kl. 12-18 á virkum
dögum. Jens Ingólfsson, fram-
kvæmdastjóri Kolaportsins, segir
að forsvarsmenn Esso sem og aðr-
ir grannar við Reykjavíkurhöfn eigi
náið og gott samstarf og markmið-
ið sé að lífga upp á gamla miðbæ-
inn. „Bensínlækkunin er tilraun hjá
Esso og framhaldið ræðst trúlega
af viðbrögðum. Á sama tíma og
tilboðið gildir útvarpar Aðalstöðin
beint frá hafnarsvæðinu, enda er
alltaf heilmikið um að vera“á þess-
um slóðum. Þessa vikuna stendur
yfir grillleikur Sumarportsins og
Esso. Fólk getur skráð nafn og
símanúmer á sérstaka miða sem
dreift er í Sumarportinu og á ESSO
við Geirsgötu og sett í grillpott."
M A X I
Handhægar • sterkar • fjölbreyttar
Raðskúffur
sem varðveifa smáhlutina
SINDRI
-sterkur í verki
BORGARTÚNI 31 ■ SÍMI 62 72 22
Forstöðumaður norrænnar eftirlits-
stofnunar með tanniækningaefnum
Tannsilfrið
amalgam ekki
heilsuspillandi
ÚTBREIDDASTA tannfyllingar-
efni heims, amalgam eða tannsilf-
ur, er ekki heilsuspillandi að sögn
Arne Hensten Pettersen forstöðu-
manns samnorrænnar stofnunar
(NIOM) sem hefur eftirlit með efn-
um og áhöldum sem notuð eru á
tannlæknastofum. Til stuðnings
fullyrðingum sínum vitnar Petter-
sen í nýlegar sænskar og bandarísk-
ar rannsóknir sem leitt hafa í ljós
að efnið geti í einstaka tilfellum
orsakað ofnæmi en valdi hvorki
kvikasilfurseitrun né spilli heilsu
manna að öðru leyti. Hann segir
að stefnt sé að því að þróa nýjar
tegundir af tannfyllingarefnum en
enn sem komið er hafi ekkert efni
fundist sem geti að fullu komið í
stað amalgams.
Pettersen kom hingað til landsins
á mánudaginn var í boði heilbrigð-
is- og tryggingaráðuneytisins og
tannlæknadeildar H.í. og hélt fyrir-
lestur í Odda urn hugsanleg áhrif
amalgams annars vegar og Tiins
vegar plastfyllingarefna á heilsu
manna. Pettersen fullyrti á blaða-
mannafundi af þessu tilefni að
rannsóknirnar væru báðar mjög
vandaðar. Það vildi aftur á móti
bregða við hjá þeim sem berðust
gegn notkun amagals að styðjast
við ófullkomnar rannsóknir. Niður-
stöður rannsóknanna staðfestu hins
vegar að ekki hafi tekist að sýna
fram á nein sjúkdómseinkenni sem
stafi frá amalgami.
Lítil upplausn kvikasilfurs
Sem kunnugt er mikið magn af
kvikasilfri í amalgamfyllingum.
Pettersen dró ekki dul á það að
óblandað kvikasilfur væri skaðlegt
líkamanum og í umhverfinu. Marg-
ar vandaðar rannsóknir hafi aftur
á móti gefið til kynna að mjög lít-
ið kvikasilfur leysist úr amalgam-
fyllingum. Það gerist þó einkum
þegar verið er að setja fyllingarnar
í eða þegar þær eru teknar úr tönn-
um.
Pettersen minnti á að efnið hafi
verið notað í tannlækningum á aðra
öld og síðustu tvo áratugi hafi
amalgamfyllingar stöðugt verið
gerðar fullkomnari og öruggari.
Máli sínu til stuðnings greindi hann
frá niðurstöðum rannsókna á heilsu
m _ 1
tilboðin n/IIÐVANGUR HAFNARFIRÐI GILDIR TIL OG MED 21. MAÍ
Unghænurkg 198 kr.
KJÖT & FISKUR Þurrkrydduð lambalæri kg 597 kr.
GILDIR 18. TIL 25. MAÍ Grillpylsur kg 489 kr.
Svínahnakki kg 589 kr. Myllupylsubrauð 5 stk. 59 kr.
Nauta piparsteik kg 998 kr. 4 hamborgarar, 4 Mylluhamborgarabrauð
Lambalæri, heil og sneidd kg 489 kr. 1 flaska hamborgarasosa saman 349 kr.
Rúllupylsa, reykt, söltuð kg 288 “kr. Oxford tvíbökupoki 89 kr.
8 stk. ruslasekkir 119 kr. Egiis pilsner 1/51 59 kr.
25 m garðaplast 759“kr.
10-11 BÚÐIRNAR OILDIR FRÁ 18. TIL 24. MAf Natahamborgarar m. brauði 12 stk. 998 kr. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA BORGARNESI QILDIR 18. TIL 20. MAf
Lambalæri kg 489 kr. Grillpylsur 527 kr.
Lambarifjur kg 198 kr.í Flóru smjörlíki 500 g 99 kr.
Amerískir maísstönglar 4 stk. 168 kr. Kaffi Husets 500 g 359 kr.
Libbys tómatsósa 567 g 89 knj Home Blest 300 g 129 kr.
KIMS kartöfluflögur 250 g 198 kr. Vatnsmelónur kg 69 kr.
Freyju rískubbar 12 stk. 148 kr. Maltabitar 200 g 178 kr.
F>apco,eldhúsrúllúr 2 stk. FJARÐARKAUP 89 kr. SKAGAVER HF. AKRANESI HELGARTILBOÐ
GILDIR 18. og 19. MAl' Gulepli 99 kr.
Lambalæri kg 496 kr. Vatnsmelónur 110 kr.
Lambaframpartur kg 298 kr. Nýreykt Bayonnesskinka kg 998 kr.
Lambahryggurkg 496 kr. Finn Crisp + Öxford kex 98 kr.
Úrbeinuð bógsteik kg 898 kr. Sun Lolly 129 kr.
Hvítlauksskinka kg 772 kr. Mr. Proper ultra 500 mí 149 kr.
Appelsínurkg 69 kr.
Síðerma afabolir 982 kr. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA GILDIR FRÁ 18. TIL 24. MAf Shot Rite kattarsandur 11 kg
Nova Li sokkar BÓNUS 179 kr. 298 kr.
QILDIR FRA 18. TIL 26. MAÍ Goða lambaskrokk'ar 'h í poka kg Goða iambaframhr. grillsagaður kg “”373 kr. 287 kr. Bourbon kremkex 150 g Bahlsen flögur m. papriku 100 g Trítlar450 g 49 kr. 119 kr. 198 kr.
Svínablaðsteik krydduð kg 559 kr. Perurkg 119 kr.
Bolasúpa Mexico 79 kr. Paprika græn íslensk kg 429 kr.
Kit Kat súkkulaði 3 stk. 99 kr. Ostamáni kg ~ 599 kr.l
Núðlusúpa 19 kr. Kíípa 79 kr.
GreatValuemaiones 1 I 187 S1
Kraft Barq Íósa 51Ö g 87 kr. KEA NETTÓ QILDIR FRÁ 18. TIL 22. MAf
HAGKAUP GILDIR FRÁ 18. TIL 23. MAÍ ópal rúsínurSOOg 189 kr.j
Ciubkex, 150g 49 kr.
599 kr. Kellogs kornflögur 750 g 229 kr.j
Borgarnes þurrkr. lambakótil. kg Eldhúsrúllur Bella 2 stk. 88 kr.
Fanta Lemon 2 1 99 kr. Vatnsmelónur kg 78 kr.
Víking pilsner 500 ml 55 kr. Vinnuskyrturstk. 795 kr.
Thulepilsner500ml 49 kr. Gallabuxurstk. 795 kr.
Víkingmalt 500 ml 49 Gúmmískór barna 795 kr.
Cape vínber, græn og blá kg Ostarúllur, tvær tegundir 199 kr. 129 kr.j ■UÁATriRIC.VCDCI AIVIIDItlAD
11-11 BÚÐIRNAR OILDIR 18. MAf TIL 24. MAf I8WM ■ QILDIR FRÁ 18. TIL 21. MAÍ 1
Corn Flakes 500 g 100 kr.l
Kryddlegnargrillsneiðar 1 kg Maiskorn 430 g cqp ur j 5 ds. sveppir 'A 100 kr.
Os7o Kr. 39 kr. [ Férskjur 850 ml 100 kr.l
Lambagrillsneiðar 1 kg 299 kr.l 3 sósubréf 2 dós. Prime hundamatur800gr 100 stk. sprittkerti 1 kg Effekt þvottaefni micro (ultra) Álpappír 10 m 100 kr. 100 kr. 1 nhi/r
1 ambalæri 1 kg 498 kr.
HyTop griilkol 5 kg 298 kr. iuu kr. 100 kr.í 100 kr.
Bakaðarbaunir42Ög 49 kr.
Hunts tómatsósa 680 g 99 kr.l
Everyday hafrakex 150 g GARÐAKAUP 46 kr. ARNARHRAUN HAFNARFIRÐI GILDIR FRÁ 18. TIL 24. MAÍ
GILDIR TIL 21. MAf Lambalæri kg 498 kr.j
Svínaskinka 15 sn. 799 kr,| Toppappelsínudjús 179 kr
Úrbeinað iambalæri kryddlegið kg 899 kr. Heinz tómatsósa 567 g 79 kr.j
Micro pluss þvottaefni 1 kg 89 kr.l McVitios súkkulaðikex 74 kr.
Toffé súkkulaðikarmellur 200 g 169 kr. Maísstönglar 2 í pk. 113 kr.i
Baðvog hvít 999 kr.j Freyju-rískubbar 149 kr.
Panda lakkrís venjulegur 200 g 98 kr. Grillkol 5 Ibs. 139 kr.
Panda lakkrís salmiak 200 g 98 kr.j Álpappír, stór rúlla 129 kr.