Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.05.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 51 . I DAG BRIPS IJmsjón Guðmumlur l’áll Arnarson LÍKUR á því að fá að taka upp 30 punkta hönd eru ekki miklar. Reyndar þarf að spila 2 milljónir gjafa til að eiga heimtingu á slíkum spilum einu sinni! Því er skiljanlegt að sagnir verði hryssingslegar þegar þessi undur og stórmerki gerast. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G10964 V 109852 ♦ D73 ♦ - Suður 2 lauf 6 grönd Suður ♦ ÁD V ÁKG ♦ ÁKG5 ♦ ÁKG10 Vestur N’orður Austur Pass 2 tíglar Pass Pass Pass Pass Útspil: tígultfa. Suður getur unnið samn- inginn gegn hvaða legu sem er. Hvemig á hann að spila? Sagnhafi á að leitast við að gefa slag sem fyrst! Hann tekur á tígulásinn heima og spilar spaðadrottningu. Fjór- ir slagir á spaða duga í tólf, svo vömin gerir best í því að dúkka. Suður prófar þá næst hjartagosa, enda nægir nú að fá flóra slagi á hjarta. Aftur er best að dúkka, og þá loks spilar suður laufgosa og tryggir sér tólfta slaginn á lauf. Spilamennskan er næstum því eins óvenjuleg og spilin sjálf. Norður ♦ G10964 V 109852 ♦ D73 ♦ - Vestur ♦ K83 ¥ D743 ♦ 109 ♦ 8743 Austur ♦ 752 ¥ 6 ♦ 8642 ♦ D9652 Suður ♦ ÁD V ÁKG ♦ ÁKG5 ♦ ÁKG10 SKAK Umsjón Margcir Pctursson SVARTUR leikur og vinnur STAÐAN er fengin úr síð- ustu skák íslenska unglinga- landsliðsins á Ólympíumóti barna og unglinga 15 ára og yngri á Kanaríeyjum. Enska stúlkan Ruth Sheldon (2.155) var með hvítt, en Bragi Þorfinnsson (2.185) hafði svart og átti leik. ís- ienska liðinu dugði jafntefli til að tryggja sigurinn á mótinu, en það nægði Brága ekki: 44. — f4! 45. Bxf4 - Bf5 (Nú verður svarta b-peðið að drottningu) 46. Bg5 — De5+ og sú enska gafst upp. Sigur • íslensku sveitarinnar varð því enn glæsilegri en ella. Breiddin var styrk- ieiki hennar, en hin liðin áttu sum sterka menn á fyrsta borði en síðan ekki söguna meir. Flestar sterk- " ustu skákþjóðir heims sendu sveit á mótið. íslend- ingar eiga að vísu ekki sterk- ustu einstaklingana í þessum aldursflokki, en með þeim markvissu vinnubrögðum sem okkar unglingar hafa tekið upp, gæti það þó breyst á skömmum tíma! HOGNIHREKKVISI v ás héLT Ae> þETTA V'/ERIR þú AE> L/B&AST heim - *’ COSPER Pennavinir FJÓRTÁN ára japösnk stúlka með áhuga á tón- list og fþróttum: Miko Kagawa, F 848-04, 2859-58 Shiohamam- en, Fukushima cho, Kitamastu-uragun, Nagasaki ken, Japan. FIMMTÁN ára Gambíu- piltur sem með margvís- leg áhugamál. Á heima í smáþorpi: Lamin I. Jatjue, Sohm Village, c/o Sanchaba Compound, Kombo Easat, Western Division, Gambia. ÞRJÁTÍU og eins árs dönsk kona með marg- vísleg áhugamál: Helena Christensen, Hejreskovalle 2B 2TV, 3050 Humlebæk, Danmark. TVÍTUG sænsk stúlka með margvísleg áhuga- mál og hyggur á íslands- heimsóknb í sumar: Maria Avenhem, Fiiltspa tviigen 4A, S-80631 Giivle, Sverige. EINBEITTU þér nú. Efsti takkinn sendir flugskeyti af stað, en sá neðsti kveikir Ijósið. Farsi C>Ýf2./V<a /V RtÐU R UJAIS6>LASS/C60CTMIÍ.T ^^j99^arcusCartoons/dish^Urm'etsa^ressS^TTdicat^ „Wér fer-fram endurskiputagninq■ siro þib veeðið hLOUJpcX' u Ptarðið fyrir PjaUðgóriUurruxr firá, manu deg/ruJrro.“ STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc * NAUT Afmælisbarn dagsins: Hæfileikar þínir tryggja þér velgengni og vinahóp- urinn er stór. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert í sparnaðarhugleið- ingum og sóar ekki pening- um í einskisverða hiuti. Fjöl- skyldan veitir þér góðan stuðning. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að vinna hugmynd- ir þínar betur áður en þú berð þær á borð í vinnunni. Ástvinir fara út saman í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Of mikil vinnugleði getur leitt til þess að þú vanrækir þína nánustu. Reyndu að hægja á ferðinni og sinna ástvini. Krabbi (21. júní - 22. júll) Hij8 Hugsaðu þig um tvisvar áður en þú þiggur óvænt heimboð frá ráðamanni. Það er ekki víst að honum gangi gott eitt til. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Nú er ekki rétti tíminn til að fara í ferðalag. Fjölskyld- an er þér sammála ef þú ákveður að fresta því til betri tima._____________________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir ekki að falla fyrir freistandi tilboði. Leitaðu frekar leiða til að spara pen- inga. Hlustaðu á ráð ætt- ingja. Vog (23. sept. - 22. október) Smá erfiðleikar geta komið upp í sambandi ástvina, þótt þú eigir ekki sök þar á. Með þolinmæði tekst þér að finna iausnina. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér líkar ekki beinlínis við verkefni sem þér verður falið í vinnunni, en lausnin reynist auðfundin ef þú einbeitir þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Láttu þér ekki gremjast þótt þér finnist að aðrir hlusti ekki á þig. Með þolinmæði tekst þér það sem þú ætlar þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Reyndu að koma til móts við óskir ástvinar, sem er félags- lyndari en þú. Svo gæti farið að þú skemmtir þér konung- lega.____________________ Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Þú getur átt erfitt með að afla hugmyndum þínum fylgis í dag, en úr rætist síð- ar. Reyndu að slaka á í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) '2SZ Þótt þú sért að leita leiða til að auka tekjurnar, ættir þú ekki að taka að þér fleiri verkefni í vinnunni en þú ræður við. Stjörnuspdna d að lesa sem dægmdvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindategra stað- reynda. Býður euu*"'" ~ ítalskir leðurskór með „Luftpolstersóla" Teg. 220. Litir: Svart og brúnt. St. 41-46. Teg. 221. Litir: Svart og brúnt. St. 41-46. Herraskór, reimaðir Verö: Kr. 3.990,- Herra mokkasínur Verð: kr. 3.790 OpiOkl. 18-18.30 Laugard. kl. 10-16 Sími S81 1290. Sendum 1*0111*11) ípóstkröfu. BORGARKRINGLUNNI ítalskir leðurskór með ,Luftpolster-“ sóla 250 fm tjald d Miðbakka Tjaldið er œtlað fyrir fjölbreytta starfsemi einstaklinga og hópa, sem viija korna á framfæri boðskap, skemmtun eða vamingi. Þeir, sem hefðu áhuga á að notafœra sér þessa möguieika, eru vinsamiegast beðnir um að hafa samband við Einar Egilsson í síma 552 8211 eða á bréfsíma 552 8990. (3) ' Reykjavíkurhöfn Námsstefna haldin á vegum Menningarstofnunar Goethe á íslandi og Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands um FRAMTÍÐARSÝN ÍSLENSKRAR FERÐAÞJÓNUSTU — GRÆN FERÐAMENNSKA — 19. maí í Odda stofu 101, Háskóla Islands kl. 09.30 til 17.00. DAGSKRÁ 09:30 Mæting og afhending fundargagna. Setning námsstefnunnar. Tómas Ingi Olrich, alþingismaður og varaformaður Ferðamálaráðs „Glöggt er gests augað“ Dr. Coletta Burling, forstöðumaður Goethe Institut. Græn ferðamennska — frá hugmyndafræði til framkvæmdar Herbert Hamele, Ecotrans Association, Þýskaland. Skipulag ferðamennsku - stefnumótun, þáttur hins opinbera Patricia Bamett, Tourism Concem, Bretland. 11.30 Fyrirspumir fundargesta. Hádegisverðarhlé. Fylgi eða fjölmcnni! Sigrún Helgadóttir, náttúrufræðingur. „Undir grænni torfu!“ Fil. Dr. Bjami Einarsson, fomleifafræðingur. Sannleikur og skáldskapur Dr. Ámi Bjömsson, þjóðháttafræðingur. Þarf að aðlaga menningu að ferðamönnum? Brynja Benediktsdóttir og Erlingur Gíslason. „Græn afþreying“, framboð og eftirspurn Paul Richardson, framkvæmdastjóri. Kaffihlé. Þjóðin málar myndina Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill. 16.00 Pallborðsumræður. 16.45 Námsstefnuslit. Skipuleggjcndur námsstefnunnar eru: Ása María Bjömsdóttir, hótel- og markaðsfræðingur, Ingiveig Gunnarsdóttir, ferðamarkaðsfræðingur og leiðsögumaður. Námsstcfnan cr öllum opin og skráning fcr fram hjá Endurmenntunarstofnun í síma 569-4923. Námsstcfnugjald er kr. 5.000 og innifclur 10.00 10.10 10.20 11.10 11.50 13.10 13.30 13.50 14.20 14.40 15.00 15.30 námsstefnugögn og kaffiveitingar. FLUGLEIDIR. Tnuutvr bkmkm prtu/iUfi *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.