Morgunblaðið - 18.05.1995, Side 53

Morgunblaðið - 18.05.1995, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ1995 53 FÓLK í FRÉTTUM í þá gömlu góðu daga MYNDASAFN Ólafs K. Magn- ússonar, ljósmyndara Morgun- blaðsins, geymir margar góðar minningar, og á meðfylgjandi mynd má sjá hljómsveitina Trú- brot, sem bar ægishjálm yfir aðrar íslenskar poppsveitir á árunum um og eftir 1970. Svo skemmtilega vili til að tveir af liðsmönnum sveitarinnar urðu fimmtugir á þessu ári, þeir Gunnar Þórðarson og Rúnar Júlíusson, og við sendum þeim okkar bestu afmæliskveðjur, en með þeim á myndinni eru Gunn- ar Jökull Hákonarson trommari, Karl heitinn Sighvatsson og Shady Owens. 14 k gull Verð kr. 3.400 Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn tlðn Sipuniísson Skortgrtpaverzlun Laugavegi 5 - sími 551 3383 Sjómannadagsrád úti á landi Sjómannadagurinn er 11. júní. Vinsamlega pantið merki og verðlaunapeninga sem fyrst í síma 38465. Faxnúmer er 588 6065. Sjómannadagurinn í Reykjavík. FOLK Eugene auðmjúkur ► JIM Carrey hefur slegið í gegn vestra með hverri mynd- inni á fætur annarri sem allar hitta í mark hjá gestum kvikmynda- húsa. Hann hefur eignast fjölda aðdá- enda um all- an heim sem fylgjast grannt með hverri hreyfingu hans. Það er engu að síður ekki á allra vitorði að millinafn hans er Eugene, sem hann segir að haldi sér niðri á jörðinni. „Mað- ur getur aldrei orðið töffari með nafn eins og Eugene,“ seg- ir Carrey. „Ég held að foreldrar mínir hafi skírt mig þessu nafni til að halda mér auðmjúkum.“ Jacob í ► ALLT útlit er fyrir að franska leikkonan Irene Jacob muni fara með stórt hlutverk í Oþelló Shakespeares ásamt Laurence Fishburne og Keneth Brannagh. Hún hefur einkum getið sér orð fyrir frábæra frammistöðu að mati gagnrýnenda í myndum leikstjórans Kieslowskis Tvö- földu lífi Veroniku og Rauðum. Oþelló verður frumraun leik- stjórans Olivers Parkers, sem einnig vann handrit myndarinn- ar upp úr leikritinu. Fishburne er fyrsti svarti leik- arinn til að leika Oþelló á breið- tjaldi, en Branagh mun leika hinn slóttuga Iago. Áætlað er að tökur myndarinnar hefjist á Italíu 14. júní og standi yfir í átta vikur. Irene Jacob mun einnig fara með aðalhlutverk á móti Alec Baldwin í mynd Peters Wellers „Incognito“, en tökur á henni hefjast í febrúar 1996. Sagan fjallar um myndafalsara sem er staðinn að verki í að falsa glatað listaverk og á endanum er hann ákærður fyrir að stela sínu eigin málverki og grunaður um morð. Jacob lauk nýlega við tökur á mynd Michelangelos Antonionis „Beyond the Clouds“. Þá fór hún nýlega með aðalhlutverk á móti Stephen Rea í mynd Ate de Jonge „All men are Mortal", sem verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Seattle, og „Victory“ sem verð- ur frumsýnd síðar á þessu ári. Benidorm 1. júní frá kr. 39.960 Aðeins 5 íbúðir í baði Tryggðu þér allra síðustu sætin til Benidorm 1. júní. Einstakt tilboð í 3 vikur þann 1. júní. Viðbótargisting á Don Salva íbúðarhótelinu, nýlegt hótel í hjarta Benidorm. Fullbúnar íbúðir með einu svefnherbergi, baði, stofu, eldhúsi og svölum. Verð kr. 39.960 m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára. Verð kr. 54.900 HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562-4600. m.v. 2 í íbúð, Don Salva. Innifalið í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjóm, skattar. Nýjar vörur frá b K t A I U U 1 l) U U K ð Regatta Fleece peysur í miklu úrvali, barna-, unglinga og fulíorðinsstærðir. Verð frá kr. 3.990 ISOTEX l'atnaðurinn vinsæli, ný sending, herra- og dömustærðir. Jakkar kr. 12.900 Buxur kr. 4.590 Regnfatnaður ú alla fjölskylduna, sterkur, léttur og lipur. Buxur frá kr. 1.290 Jakkar frá kr. 2.190 Meirihifttar tilboð á jákkafötum NYBYLAVEGUR .' Jakkrfföt m/vesti'ki;. 17.42 nijöfiphneppt og í'Víhneppf rfdpt, sjPákirjakkár* buxur DALBREKKA pyfávegnt-Dálbrekkumegin |mi 554-5000 Ág 554-5004 Vordagar hjá Sólinni! Gerið góð kaup og verslið beint við Klæðskera þjónusta fyrir þá sent þurfa sérsauntuð föt, Jöfurl SÓLIN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.