Morgunblaðið - 18.05.1995, Side 29

Morgunblaðið - 18.05.1995, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 2 Askorun frá Alfi um álfa DAGS daglega erum við ekki nema þrír Islendingarnir sem berum nafnið Alfur. Einu sinni á ári verður hins vegar hressileg fjölgun á nöfnum okkar, þegar sölufólk SÁÁ býður landsmönnum að kaupa álfa til styrktar starfsemi sinni. Um næstu helgi verður álfasala SÁÁ. Álfur Ketilsson Hagnaðinum af henni verður varið til for- varnarstarfs. Það byggist á fræðslu til unglinga og foreldra þeirra um skaðsemi vímuefnaneyslu ungl- inga og hvað foreldrar og unglingar geta gert til að stemma stigu við henni. Ég tel þetta átak SÁÁ til góðs og skora á lands- menn alla að taka vel Hagnaðurinn, segir Alfur Ketilssou, rennur til forvarnar- starfs. á móti þessum litlu gulklæddu nöfnum mínum. Höfundur er skrifstofustjóri Brennigerói, Skagafirði. Það slær enginn út PHILIPS í tilefni heimsmeistarakeppninnar í handknattleik hér á landi bjóðum við PHILIPS PT 472 sjónvarpstæki á sérstöku HM tilboði. Þetta eru hágæða 28" stereo tæki sem eru búin myndgæðum sem finnast aðeins hjá PHILIPS. PHILIPS PT 472 P P P p PHILIPS (!!? í. k ** -,r pb'''Ps „ J-gcsgs • Black Matrix myndlampi • CTI litastýring • Nicam stereo • íslenskt textavarp • Easy logic fjarstýring með aðgerðastýringu á skjá • 2 scarttengi • Beintenging fyrir hljómt. (Surround) • Spatial hljómbreytir Rétt verð: ö HM tilboð: 94.600 Stgr. 89.900 ihf remB TILNLUMM SÆTÚNI 8 SlMI 569 15 OO nan n/ allt að 24 mánaOa RAOCREIÐSLUR Umboðsmenn um land allt © © /r / ís/L -ovtss tesísY' Nú færðu íslenska tómata í næstu verslun! íslenskir tómatar eru safaríkir, bragðmiklir og hollir. Þeir erú ómissandi í salöt, sem álegg, grillaðir eða sem ferskur biti á milli máltíða. 'Wturtdu, zfjCOi ídeHA&um túmtum, tuzti fwyvi fai uendm. & r A RfWR KI A «LENSKUR GAKÐYkKJA landbunaður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.