Morgunblaðið - 01.06.1995, Síða 7

Morgunblaðið - 01.06.1995, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 7 Hœfileg dreynsla bcetir heilsuna, eflir varnir líkamans og dregur úr hcettu á sjúkdómum - jafnvel krabbameini. Fyrir sjö árum efndi Krabbameinsfélagiðfyrst til Heilsuhlaups. Aðþessu sinni verður Heilsuhlaupið í Keykjavtk laugardaginn 3. júní og hefst það kl. 12.00 við hús félagsins að Skógarhlíð 8. Val um þrjár vegalengdir: 2 km skokk eða ganga frá Skógarhlíð að Hótel Loftleiðum og til baka. Ekki þarf aö skrá sig og þátttaka er ókeypis. Hægt er aö kaupa taupoka á 300 kr. 5 km hlaup umhverfis Öskjuhlíð. Þátttökugjald er 500 kr. og taupoki innifalinn. 10 km hlaup umhverfis Reykjavíkurflugvöll. Þátttökugjald er 500 kr. og taupoki innifalinn. Magnús Scheving stjórnar upphitun kl. 11.40. Heilsuhlaupið verður einnig 3. júní í Borgamesi, á Hvammstanga, í Grtmsey og á Egilsstöðum. Nánar auglýst á hverjum stað. Skráning veröur hjá Krabbameinsfélaginu í dag og á morgun kl. 8.30-19.00 og á laugardaginn kl. 8.30-11.30. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 562 1414. Tími verður mældur hjá þeim sem hlaupa 5 eða 10 km og fyrstu þrír í hverjum aldursflokki, bæði hjá konum og körlum, fá verðlaunapeninga. flftaip 11111 Krabbameinsfélaasins iír IKtffgiittÞIaMfr FLUGLEIÐIR Glaxo Wellcome BETRA LÍF ÁN TÓBAKS ALÍ0ÓÐA LÍITRYGQINOARKÉLAOIB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.