Morgunblaðið - 01.06.1995, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 25
LISTIR
Sverrisdagur 1995
Viðurkenningar veittar
fyrir menningarstörf
HAFNARBORG, menningar- og
listastofnun Hafnarfjarðar, byggir
á rausnarlegri gjöf þeirra hjóna
Ingibjargar Siguijónsdóttur og
Sverris Magnússonar, en þau gáfu
Hafnfirðingum húseign sína og
listaverkasafn.
Fyrsta júní 1993 var stofnaður
minningarsjóður um þau hjónin og
er tilgangur hans að veita tákn-
ræna viðurkenningu fyrir framlag
til menningar og lista í Hafnar-
firði. í ár verða viðurkenningar
veittar í fyrsta sinn og munu að
þessu sinni heiðraðir þrír einstakl-
ingar sem hver á sinn hátt hafa
auðgað menningar- og listalífið í
bænum.
Viðurkenningamar verða afhent-
ar í Hafnarborg á Sverrisdegi, þann
1. júní kl. 17, en þegar minningar-
sjóðurinn var stofnaður var jafn-
framt ákveðið að halda árlega at-
höfn þennan dag til að minnast
Sverris og Ingibjargar konu hans
og framlags þeirra til Hafnarfjarðar.
Við athöfnina munu þau Elín
Ósk Óskarsdóttir sópran og Kjart-
an Ólafsson barítón syngja íslensk
og erlend einsöngslög og dúetta
við undirleik Hólmfríðar Sigurðar-
dóttur.
N ý sending af sumarfatnaði
Bolir, stuttbuxur, sumargallar
með stuttum eða síðum buxum.
Mikið úrval á góðu verði.
otfaarion
Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði ■ Sími 565 1147
- kjarni málsins!
BORGARKRINGLAN
OPIÐ VIRKA DAGA 10-183« LAUGARDAGA 10-16 MATVÖRUVERSLUN OPIN 10-23
Dorgarkringlan 4 ára
AfmælisVe jsla
38 verslanir, veitingastaðir og þjónustufyrirteeki í B0R6ARKRINGLUNNI fagna 4 ára afmseli
Bergarkringlunnar dagana 1.-10. júní meá afmælistilboáum, haþpadráHum getraunum,
vörukynningum. Á föstudag og laugardag, kynna Emmess ís og Pepsí kaldar og svalandi vörur sínar:
Núna, fimmtudag, föstudag og laugardag veráur dregið daglega um ávísanir á vöruúttektir og
þjónustuúttektir og hinn 10. júni veríur dregið í léttum afmælisgetraunaleik um nokkra góáa vinninga.
A Spennandi helgarferð til Vestmannaeyja með fjölskylduna.
b'. Rómantísk helgardvöl á Hótel Ork fyrir hjon.n.
C Hamborgaraveisla fyrir 12
D. Austuriensk matarhátíð fyrir 12 í Borgarkringlunm.
Dansflokkur frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru kemur og skemmtir
á föstudag kl. 17.30 og laugardag kl. 14.00.
Mikið úrval af nýjum spennandi vörum
Afmælistilboð:
15% afslátttur af fallegum töff peysum
Borgarkringlunni, 2. hæð
fráí 10 jöní.- Mikið oq fallegt örval
XXX
Gleraugnasmiðjon
ur Bnrnarkrinnlunni
Borgarkringlunni
sími 889988
Afmæliitilboð
KoSfinlaust
Colombia 1
Spíce Imperial te
-20%
Bragðbætt sinnep
ím-20%
6 bolla tekatlar
með siu -20%
BORGARKRINGLUNNI
; fy’Kf&vW i Dúkar
Ví\ 5 ir *.%J ' i '. f—* 4 hör/bómull
ýmsar stærðir
kr. 1.500,-
. . ., i '• , Ý-'„. ' : . Stök Whisky
kristalsglös
if.’ií . ' i .-.i, kr. 1.000,-
j- ;'h ^ Járn og
(tfjlp) messing
* kertastjakar
rfKhörtw$Jie(s,erL -20%
Borgarkringlunni, sími 36622
beuR/Éftip
BorgarKringlan, "
er sérverslun þeirra sem lesgja stund á sjálfsrækt
... fjölbreytt úrval af nýjum...
á tarotspilum, spennandi
bókum, pendúlum,
orkusteinum,
geisladiskum, snældum,
nuddolíum, baðolíum,
ilmolíum og reykelsum,
Einnig frábær
snyrtivörulína á ótrúlegu
verði t.d. ávaxtasýrukrem
áaðeins 2.190,-
... Munið Yucca gull og
Chlorophyllið...
Við þjónum þér með
gleði, kærlcik 03 Ijósi
Póstkröfuþjónusta
sími 581 1380
10% afsláttur
af Repeat
Sallabuxum og
15% af öllum
sumarkjólum .
Borgarkringlunni. sími 5884848.
Vandaðir sumarbolir
Siirif<°j%
” _ I. h
30% afmælisafsláttur
FATAPRWl
Bommmum,
I. HÆD, SÍMI3234/
n
Soundblaster
16 bita kr. 8.800,-
Mitsutni 4ra hraða geisladrif
kr. 18.500,-
Multiteeh mótald 1440Ö
utanáliggjandi kr. 12.900,-
Multitech mótald 28800
utanáliggjandi kr. 22.900,-
Einnig mikið úrval af tölvuvöri
20%
a fmælis-
afsláttur af
litríkum
Marybel
barnafatnaði
og
15%
afsiáttur af
Oilily buxum
og bolum
IORII.OID
K
ORGARKRINGUNNI
Sími 68 95 25.