Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 33 « AÐSEIMDAR GREINAR Grænland við vaxandi veiðistjóm. Myndin sýnir einnig hvernig kyn- þroska þorskur hefur hrunið niður og horfið úr veiðinni. Árjð 1972 eru til 15 ára gamlir þorsklar með um 10 kg meðalvigt. Árið 1991 er svo elsti þorskurinn við V-Grænland 7 ára gamall (eins og við Kanada 1992) og vegur einungis 1,61 kg á móti 4,2 kg 1980. Þyngdarmunur ' er 261%!! Allir eldri árgangar virðast horfnir!? Myndin er gerð eftir töflu frá Alþjóðahafrannsóknarráðinu um meðalvigt eftir aldri úr veiði við V-Grænland. Ég bið lesendur að athuga myndina vandlega og lesa aftur textann úr Fisheríes News um „umhverfisstreitu“ eða „orkuþurrð". Textinn úr nefndri grein gæti allt eins hafa verið skrifaður um þorsk- stofninn við V-Græniand, sbr. mynd. Við þennan samanburð fer um mann hrollur vegna þess að í dag er búið að innleiða það langþráða markmið veiðiráðgjafa á íslandi að taka upp 20% nýtingarstefnu á þorskstofninn hér við land: — Þrátt fyrir veiði- reynsluna frá 1972-1979, þrátt fyr- ir að veiðiráðgjöfin í „svörtu skýrsíu" hafi reynst röng, — þrátt fyrir alla ofstjórnina á íslandsmiðum sem hef- ur skilað okkur mörgum skrefum afturábak — þrátt fyrir að ráðgjafar hafi fengið að spreyta sig í Kanada og þax hafi allt farið á versta veg. Á myndinni má ennfremur sjá að vaxtarhraði þorsks við V-Grænland fer stígandi fram til 1980 í kjölfar vaxandi veiðiálags þarna fyrst eftir útfærslu okkar í 200 mílur 1975. Lögsagan við V-Grænland var svo færð út eins og annars staðar. Upp úr 1980 virðist hnignunin hefjast — í kjölfar minnkandi veiðiálags. Niðurstaða í sjö ár hef ég verið að kynna mér þessi mál. Því dýpra sem kafað er ofan í málin því fleíri spurningar vakna. Lítil veiði á fiskistofni tíma- bundið er engin sérstök vísbending um ofveiði frekar en of litla veiði. Þetta eru stundum eðlilegar náttúru- sveiflur. Það er ekkert vísindalegt við það að hrópa „úlfur, úlfur“ þótt veiðar séu stundum erfiðar. Sé fæðu- skortur er eðlilegt að fiskar tvístri sér í leit að æti og þá er auðvitað erfiðara að finna þá og veiða, eins og t.d. loðnu. Viðkomandi stofn þarf ekkert endilega að hafa minnkað. Sé meðal- vigt fallandi þegar veiði tregast er fæðuskortur líklegri skýring en margumrædd ofveiði. Þetta er mikil- vægt atriði. Mjög mikið er af þorski á grunnslóð nú og með mesta móti sums staðar. Miðað við reynslu ár- anna 1973, 1983 og 1984 þá er von til þess að þorskklakið heppnist nú með litlum stofni eins og gerðist þessi ár við hátt veiðiálag og lítinn stofn. Þessi dæmi og öll þessi upp- rifjun sýnir að það er ekkert „hættu- ástand" á ferðinni nú með t.d. 35% veiðiálagi, sbr. síðustu grein. Ég legg til að hlutlaust ráðgjafarfyrir- tæki á vegum sjávarútvegsnefndar Alþingis verði fengið nú þegar til þess að fara rækilega ofan í öll þessi mál sem allra fyrst. Allir ættu að fagna slíkri endurskoðun málsins og sérstaklega Hafrannsóknastofnun. Ráðamenn þjóðarinnar tel ég skyld- uga til þess að láta slíka athugun fara fram nú þegar. Hættan á hruni þorskstofnsins kann að vera úr ann- arri átt en menn hafa haldið hingað til. Ekki veldur sá sem varir. Höfundur er fiskverkandi á Bakkafirði. Colman fellihýsi Algjör bylting I verði Nýjung, kaupið beint frá USA Cole- man Cedar fellihýsið. Verð kr. 450.000, annars kr. 498.000 á götuna, fyrir utan skráningu. Innifalið I verði: miðstöð, varahjól, tvö gardínusett fyrir rúm, tröppur, hlífar fyrir varahjól og gas- hylki. Verð miðast við gengi USA dollars, 65 kr. Til afhendingar 8. júní ef pantað er strax. Tilboðssala til 16. júní nk. Opið virka daga kl. 10 til 18 og kl. 10 til 15 laugardaga. Texon pallhýsi Vagnhöföa 25 Sími 5873360 GULLSMIÐJAN « PYRIT-G15 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 15 - SlMI 5511505 Handsmiðaðir GULLHRINGIR MEÐ EÐALSTEINUM Sumarskólinn sf. Starfræktur í Fjölbrautaskólanum í Breiöholti Sumarönn frá 6. júní-5. júlí 1995 Yfir 60 framhaldsskólaáfangar í bobi Námiö er yfirleitt matshæft í alla framhaldsskóla Skráning í anddyri FB mánudag-föstudag frá kl. 16:00-18:00 . Utir. Grasnt, rautt, Wátt, TILBOÐ! Kr. 2490 TíLBOÐ! Kr. 1 I TILBOÐ gallabuxu Kr. 1290 tIaMI C0 &OLUR kr.1.290.- 2-10 ára.100% ^omull GÁLLA&UXURTIL90P kr. 1.290. 4-14 ára.lOOXBÓmul Th PÓLÓBOLUR kr .1490.- 2-10 ára.100% Bómull FEY5A kr. 2.490.- 2-10 ára.1007. Bómull SUMARJARRIT1L900 kr.1990. ÖALLA&UXURTIL900 kr. 1.290. 4-14 ára. 1007. Bómull !P0^tlon%Tð,LB0Ð kr.2 4 LAUGAVEGI 20 • SÍMI 552-5040 • FÁKAFENI 52 • SÍMI 568-3919 j KIRKJUVEGI 10 •VESTM.EYJUM • SÍMI 481-3373 U ........................................... 5 JOGGINGPEYSUR kr. 1.490,- ^ JOGGINGBUXUR kr 1.190.- 1-10 ara. 100% öómuII Heldur eér vel pvotti. Litir.Grænt, rautt, blátt, grátt I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.