Morgunblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 37 MINNINGAR SVEINN OSKAR OLAFSSON + Sveinn Óskar Ólafsson var fæddur að Butru í Fljótshlíð 26. mars 1913. Hann lést á heimili sínu sunnudaginn 21. maí sl. Óskar var jarðsunginn frá Kópavogskirkju 29. maí sl. MÁNUDAGINN 22. maí hringdi kunningi minn í mig og sagði mér að hann Óskar væri látinn. Óskar mætti ævinlega í Kópavogslaugina um leið og þar var opnað kl. 7 á morgnana, og þegar hann ekki mætti þennan umrædda morgun, fóru sundfélagar hans að grennsl- ast fyrir um hann og fengu þá að vita að hann væri allur. Kynni mín af Óskari hófust, þegar hann kom til starfa í Vél- smiðjunni Trausta, en það var hans síðasti vinnustaður. Óskar var afbragðs vinnukraftur, og var vart hægt að hugsa sér betri. Hann sinnti störfum sínum af natni og samviskusemi, og smiður var hann góður, þó ekki væri hann lærður í faginu. Stundvís var hann líka og haft var orð á því að það mætti stilla klukkuna eftir honum. Óskar var vel liðinn meðal vinnufélaga, skemmtilegur í við- ræðum og fróður um margvísleg málefni. Hann hafði róttækar skoðanir, enda einlægur verkalýðs- sinni, og var hann um tíma í stjórn Dagsbrúnar. Oskari varð tíðrætt um draum sem hann átti sér, en það var að reisa sér sumarhús á æskuslóðum sínum, að Butru í Fljótshlíð. Þessi draumur Óskars varð að veruleika er hann lét af störfum og átti hann margar ánægjustundir þar. Hann var rétt nýkominn þaðan, þegar kallið kom. Að lokum sendi ég Fríðu, eftirlif- andi eiginkonu Óskars, og öðrum aðstandendum, mínar innilegustu samúðarkveðjur. Kristján Sigurvinsson. Texon pallhýsi Sérhönnuð 7 feta pallhýsi fyr- ir Toyota double cab, Nissan, Isuzu og Mítsubishi L 200. Algjör bylting í verði. Útvegum allar gerðir af pall- hýsum, hard top og felli top beint frá verksmiðju frá USA. Tilboðssala til 16. júni nk. Opið frá kl. 10 til 18 virka daga og kl. 10 til 15 laugardaga. Texon pallhýsi Vagnhöfða 25 Simi 5873360 Vandaðir gönguskór fyrir meiri- og minniliáttar gönguferðir. Frábær verð Frá kr. 6.500 ÚTIVISTARBÚÐIN s við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. + PÉTUR EIÐSSON frá Snotrunesi, Borgarfirði-eystri, andaðiðst mánudaginn 29. maí sl. Utförin fer fram frá Bakkagerðiskirkju laugardaginn 3. júní nk. kl. 14.00. Aðstandendur. t Ástkaer móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, VILBORG BJARNFREÐSDÓTTIR, lést að kvöldi 30. maí á Ljósheimum, Selfossi. Jarðarförin verður auglýst sfðar. Hanna Lárusdóttir, Ingjaldur Sigurðsson, Guðrún Helga Bjarnadóttir, Kristinn S. Asmundsson, Bryndis Sumarliðadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t PÁLLPÁLSSON frá Lambastöðum, Garði, Melholti 6, Hafnarfirði, sem lést 23. maí, verður jarðsunginn frá kapellunni við Hafnarfjarð- arkirkjugarð föstudaginn 2. júní kl. 13.30. Vandamenn. t Elskulegur faðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR ÓSKAR EINARSSON, elliheimilinu Grund, áðurtil heimilis f Stóragerði 34, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 2. júni kl. 13.30. María Guðmundsdóttir og aðstandendur. t Móðir okkar, HERMANNÍA MARKÚSDÓTTIR, Garðastræti 11, sem lést á Kumbaravogi 19. maí, verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu föstudaginn 2. júní kl. 15.00. Árni B. Jóhannsson, Hlín Schlenbaker, Krfstín Anna Karlsdóttir. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓNAS G. HALLDÓRSSON rakarameistari frá Siglufirði, verður jarðsunginn frá Áskirkju föstu- daginn 2. júní kl. 10.30. Hermina J. Lilliendahl, Karl Lilliendahl, Guðný Jónasdóttir, Jónmundur Hilmarsson, Stefán Jónasson, Hulda Baldursdóttir, Dagný Jónasdóttir, Sigurður Sveinbjörnsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir, afi og langafi, EGGERT JÓNAS GUÐMUNDSSON, Hjarðartúni 3, Ólafsvík, verður jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju föstudaginn 2. júní kl. 14.00. Rútuferð verður frá B.S.Í. kl. 9.00. Vilborg Jónsdóttir, Sigríður Eggertsdóttir, Margeir Vagnsson, Sigurdór Eggertsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Valmundur Eggertsson, Hildur Jónsdóttir, Þórunn Adda Eggertsdóttir, Jón Eggertsson, Margrét Vigfúsdóttir, Hilmar Eggertsson, Fanný Stefnisdóttir, Gústaf Eggertsson, Helga T ómasdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, EGGERTS G. ÞORSTEINSSONAR fyrrv. ráðherra. Helga S. Einarsdóttir, Þorsteinn Eggertsson, Marta G. Ragnarsdóttir, Jón Ágúst Eggertsson, Þórdís Helgadóttir, Eggert Eggertsson, Þórhalla B. Magnúsdóttir, Guðbjörg Eggertsdóttir, Gunnar Jónasson, barnabörn og barnabarnabörn. ELISTILBOÐ, Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28 « 562 2901 og 562 2900 tilefni 30 ára afmælisárs okkar bjóðum við sérstakan afslátt frá 1. til 9. júní nk. af 20 gerðum BLOMBERG eldavéla og ofna. Láttu ekki þessa kjarabót fram hjá þér fara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.