Morgunblaðið - 01.06.1995, Page 47

Morgunblaðið - 01.06.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1.JÚNÍ1995 47 ÍDAG W AÁRA afmæli. í dag, I iJfímmtudaginn 1. júní, er sjötug Oddný Jóns- dóttir, Hátúni 12, Reykja- vík Hún tekur á móti gest- um í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, eftir kl. 16 í dag. BRJDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson A.m.k. þrjár spilaleiðir koma til álita í fjórum spöð- um suðurs. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ DGIO V ÁK3 ♦ 542 ♦ G1098 Suður ♦ ÁK9842 ? D4 ♦ K763 ♦ K Vestar Norður Austar Suður - - - 1 spaði Pass 1 grand* Pass 2 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass * krafa Utspil: hjartagosi. Hvemig myndi lesandinn spila? Ein hugmynd er að drepa á hjartaás og spila strax laufi úr blindum. Tilgangurinn með því er að reyna að læðast framhjá laufásnum, ef hann er í austur. Onnur og skárri hugmynd er að spila þrisvar hjarta og henda laufkóng. Spila síðan tígli að kóngnum. Norður 4 DGIO ¥ ÁK3 ♦ 542 4 G1098 Vosúir Austur 4 653 47 + G109 IIIIH ¥ 87652 ♦ AD98 111111 ♦ GIO + D72 4 Á6543 Suður 4 ÁK9842 V D4 ♦ K763 4 K Með bestu vöm dugir hvomg áætlunin. Sú fyrri kolfellur ef austur fer upp með laufásinn og spilar tigli. Síðari áætlunin skilar heldur ekki tíu slögum ef vestur trompar látlaust út þegar hann kemst inn á tígul. Hann fær þá um síðir íjóra slagi á litinn. Besta spilamennskan hefst reyndar á því að kasta laufkóng strax niður í þriðja hjartað, en síðan er laufi spilað, en ekki tígli. Sagn- hafi á þijár innkomur í borð á tromp og getur dundað sér við að byggja upp tíunda slaginn á lauf, án þess að austur komist inn. LEIÐRÉTT Rangt nafn RANGT var farið með nafn Einars Más Guðmundsson- ar í myndatexta í blaðinu 1 gær. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þess- um mistökum. Arnað heilla QrvÁRA afmæli. í dag, i/vJfimmtudaginn 1. júní, er níræð Ingibjörg Jóhannsdóttir, fyrrver- andi skólasljóri húsmæð- raskólans á Löngumýri í Skagafirði. Hún tekur á móti gestum í Hjúkmnar- heimilinu Skjóli á afmælis- daginn á miili kl. 16 og 18. py /\ ARA afmæli. Á OUmorgun, 2. júní, verð- ur fimmtugur Orn Ingi Gíslason. Hann mun af því tilefni, ásamt fjölskyldu sinni, hafa opið hús og taka á móti gestum á heimili sínu, Klettagerði 6, Akureyri, (kjallarasal), frá kl. 18, en þar hefur verið sett upp sýn- ingin Tímans tennur. K|\ÁRA afmæli. Fimm- OUtugur verður laugar- daginn 3. júní Guðmundur Guðmundsson, sveitar- stjóri á Hvammstanga. Eiginkona hans er Guðrún Þ. Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimiii sínu, Melavegi 18, Hvamstanga, á afmælisdaginn á milli kl. 15 og 19. W/"VÁRA afmæli. 70 ára | Uer í dag Lilja Sveins- dóttir kennari frá Vest- mannaeyju, til heimilis að Gröf í Suðurdalahrepp, Dalasýslu. Eiginmaður Lilju er Hjörtur Einarsson fyrr- um bóndi í Neðri-Hundadal, Dalasýslu. Þau hjónin taka á móti gestum í Suðurhlíðar- skóla, Suðurhlíð 36 í Reykja- vík í dag, frá kl. 18-21. Einnig verða þau á heimili sínu, Gröf í Suðurdölum, 3. og 4. júní nk. /^/\ÁRA afmæli. í dag I Ul. júní verður sjötug- ur Einar Einarsson raf- vélavirki, Sævarlandi 4 Reykjavík. Kona hans er Ólöf Stefánsdóttir. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. /»/\ÁRA afmæli. í dag, OUfiromtudaginn 1. júní, er sextug Valgerður Nikolína Sveinsdóttir, Markarflöt 14, Garðabæ. Hún tekur á móti gestum á morgun, föstudaginn 2. júní, í Dugguvogi 12, 2. hæð. frá kl. 20. SKÁK llmsjón Margclr Pctursson SVARTUR leikur og vinnur. Þetta endatafl kom upp á móti sameinuðu hol- lensku sparisjóðanna í vor sem hatdið var til minning- ar um Max Euwe, fyrrum heimsmeistara og forseta FIDE Heimamaðurinn Jeroen Piket (2.640) var með hvítt, en Frakkinn Joel Lautier (2.635) var með svart og átti leikinn: 41. - Rxe5! (En alls ekki 41. - b3?? 42. e6! og hvítur stendur síst lakar að vígi. 42. Hxc3 (Eða 42. IIxa6 - Rd3 og leið svarta b peðs- ins er vörðuð) 42. - bxc3 43. Re3 - Rd3 44. Kfl - a5 45. Ke2 - Rb4 46. Rc4 - a4 47. f5 - Kg8 og svarti kóngurinn kom út á borðið og tryggði sigurinn. (Lokin urðu 48. g4 - Kf7 49. Rd6+ - Kf6! 50. Re4+ - Ke5 51. Rxc3 - a3 52. Kf3 a2 og Piket gafst upp) STJÖRNUSPÁ Afmælisbarn dagsins: Örlæti þitt og umhyggju- semi stuðla að samstöðu innan fjölskyldunnar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú kemur miklu í verk í dag, en þarft að varast tilhneig- ingu til of mikillar tilætlun- arsemi í garð þinna nánustu. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þér tekst að koma í veg fyr- ir að þrasgjam ættingi valdi deilum innan fjölskyldunnar með því að bera sáttaorð á milli. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Vandamál, sem upp kemur í vinnunni í dag, virðist tor- leyst í fyrstu. En með góðri samvinnu tekst að finna réttu iausnina. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú ert undir miklum áhrifum frá einhveijum nákomnum. En það er ekki hollt að feta alltaf í fótspor annarra. Markaðu eigin slóðir._____ Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þrasgjarn ættingi reynir að draga þig inn í deilur, sem þú hefur vit á að standa utan við, fjölskyldunni til mikils léttis.___________________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú kemst óvart að leyndar- máli í dag, sem er þér ekk- ert gleðiefni. Heppilegast er fyrir alla að þú reynir að gleyma því._______________ Vog (23. sept. - 22. október) Þótt þú eigir ekki aðild að því sem er að gerast á bak við tjöldin, verður niðurstað- an þér hagstæð þegar til lengdar lætur.____________ Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Sýndu nærgætni í samskipt- um við starfsfélaga, þótt sá eigi allt annað skilið. Ráða- menn kunna að meta fram- komu þína. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) <se Reyndu að einbeita þér við vinnuna, þótt smá vandamál komi upp heima. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur því málið reynist auðleyst. Steingeit (22. des. - 19.janúar) & Varastu viðskipti við ein- hvern sem er óvandur að virðingu sinni. Freistandi til- boð hans getur haft ófyrir- sjáanlegar afleiðingar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú kannt lítt að meta aukið álag í vinnunni í dag, en þér gengur vel, og áður en vinnudegi iýkur hefur þú ástæðu til að fagna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£< Þótt þú hafir ýmsum skyld- um að gegna fyrri hluta dags, minnkar álagið þegar á daginn líður, og ástvinir skemmta sér í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. Gúmmískór fyrir alla Verð frá kr. 998 SKOVERSLUN KOPAVOGS Hamraborg 3, sími 554 1754. FYRIR BÖRNIN OKKAR RÓLÚR. Einfaldar, góðar rig ódýrár íaúsúir fyrir bamáhéimiU, j-fjúlbýlishús og í garðinrt þinn; Vcrð trá kr. 22.000.- Einnig kastalar, sandkassar, leikranunar og margt flétEaiT^ BAnNAGAMAN leíktækjasmtðastofa.. Skemmuvegi 16 (bleík gata) • 200 Kópavogur • Sími 587 0 441 ÆLKERAMATSEÐl L L PARMASKIN KA MEÐ MELÓNU. SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. 4 RETTA VFISLUMALTÍÐ 2.500™. A LAUGARDOGUM 3.200 KR. EGGALDINSÚPA MEÐ PAPRIKURJÓMA. VILLIGÆS MEÐ SKÓGARSVEPPUM. NAUTAHRYGGSTEIK. RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG S KARLOTTU LAU K. SUKKULAÐl MARQUISE MEÐ HUNANGSÍS. m BORÐAPANTANIR í SÍMA 552 5700

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.