Morgunblaðið - 01.06.1995, Síða 54

Morgunblaðið - 01.06.1995, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjonvarpið 16.35 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.50 ►Fréttaskeyti 16.55 ►Landsleikur í knattspyrnu - Sví- þjóð - ísland Bein útsending frá leik þjóðanna í undanriðli Evrópu- keppni landsliða sem fram fer í Stokkhólmi. 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RADUAtCUI ►Kal" á þakinu DHIIRflLrnl (Karlsson pá tak- et) Sænskur myndaflokkur fyrir böm. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (3:4) 19.30 ►Gabbgengið (The Hit Squad) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (5:10) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin- um er fjallað um auðflytjanlega önd- unarvél, veðurtölvur, líffræðilega temprun meindýra, ígræðslu dýralíf- færa í menn, hvalarannsóknir og slökun. Umsjón: SigurðurH. Richter. Bresk sjónvarpsmynd sem segir frá breskri ekkju sem ætlar sér að ætt- leiða bam frá E1 Salvador. Leikstjóri er Edward Bennett og aðalhlutverk leika Julie Walters, Georges Corr- aface, John McArdle og Sophia Diaz. Þýðandi: Ásthiidur Sveinsdóttir. 22.35 ►Landsleikur í knattspyrnu Sýnd- ar verða svipmyndir úr leik íslend- inga og Svla í undanriðli Evrópu- keppni landsliða sem fram fór í Stokkhólmi fyrr um daginn. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Með Afa Endurtekið 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.50 kJCTTID ►Eliott-systur (The HlLl IIR House of Eliott III) (4:10) 21.50 ►Seinfeld (2:24) 22.15 IfUlirilYyillll ►Linda Spennu- II VIIiItI I RUIn mynd um hjónin Paul og Lindu Cowley og Jeff og Stellu Jeffries sem fara saman í sum- arleyfi á afskekkta strönd í Flórída. Þegar þangað kemur verður Paul var við ýmislegt undarlegt í fari Lindu og honum verður órótt þegar hann uppgötvar að Jeff hefur tekið riffil með í ferðina og segist ætla að æfa sig í að skjóta í mark. Undrun Pauls verður enn meiri þegar hjónin fara saman á ströndina og Linda fer ásamt Jeff í langa og grunsamlega gönguferð. Stellu og Paul grunar að makar þeirra séu þeim ótrúir en það er eitthvað allt annað og mikið verra í vændum. Aðalhlutverk: Virginia Madsen, Richard Thomas, Ted McGinley og Laura Harrington. Leik- stjóri: Nathaniel Gutman. 1993. Bönnuð börnum. 23.45 ►Freddie Starr 0.20 ►NBA-stjörnurnar NBA-special Champions Endursýndur þáttur. 1.00 ►NBA-úrslitin - Bein útsending Sýndur verður 6. leikurinn í undanúr- slitum um meistaratitilinn í NBA- körfuboltanum. Það eru Vesturdeild- arliðin Houston Rockets og San An- tonio Spurs sem eigast við að þessu sinni. 3.40 ►Dagskráriok Julie Walters leikur ekkjuna barnlausu. Bamið mitt Myndin fjallar um fertuga ekkju sem langar mikið að ættleiða barn en af því að hún er ógift getur hún það ekki hvorki í heima- landinu, Eng- landi, né Frakk- landi SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Breska kvikmyndin Barnið mitt fjallar um Alice, fertuga ríka enska ekkju, sem býr í franskri sveit. Hana langar mikið að ættleiða barn en af þvi að hún er ógift getur hún hvorki gert það í Frakklandi né Englandi. Kærastinn hennar vill ekki giftast og því verður Alice að finna önnur ráð. Hún gerir sér ferð til E1 Salvad- or og þar finnur hún barnið sem hún hefur þráð að eignast en þarf að glíma við margs konar erfiðleika áður en yfir lýkur. Leikstjóri er Edward Bennett og aðalhlutverk leika Julie Walters, Georges Corr- aface, John McArdle og Sophia Diaz. Leitin að betri samskiptum Fólk þráir samskipti sem eru dýpri, persónulegri og meira gefandi en það sem viðgengist hefur RÁS 1 kl. 14.30 Leitin að betri samskiptum - nýjar hugmyndir um samskipti fólks nefnist fyrsti þáttur af fimm sem Þórunn Helgadóttir sér um á Rás 1 á fimmtudögum kl. 14.30. Síðustu árin hafa milljón- ir manna um allan heim lagt af stað í leit að betra lífi. Fólk þráir samskipti sem eru dýpri, persónu- legri og meira gefandi en það sem viðgengist hefur. Þessi leit er nú orðin svo víðtæk að hún er orðin að stórri neðanjarðarhreyfingu sem teygir anga sína meðal annars til íslands. Kvika þessara nýju hug- mynda er í hinum vestræna heimi og er hvað mest áberandi í Banda- ríkjunum. í þáttunum verður fjallað að um nýjar hugmyndir og mismun- andi leiðir sem fólk hefur farið í leit sinni. YlUISAR STÖÐVAR PMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Nurses on the Line, 1993 11.00 Kona Coast, 1968 13.00 Dusty, F 1982 15.00 Across the Great Divide, 1977 16.55 Nurses on the Line, 1993 18.30 E! News Week In Review 19.00 King of the Hill F 1993 21.00 Blind Side T 1993 22.40 Hellraiser III: Hell on Earth, 1993 0.15 The Thirteenth Floor, 1988 1.45 Fair Game T 1989 3.05 Prison Heat F 1992 SKY ONE 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Diplodo 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Tee- nage Mutant Hero Turtles 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbust- ers 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc- entration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.45 The DJ Kat Show 14.46 Teenage Mutant Hero Turties 15.15 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 Highlander 21.00 The New Untouchables 22.00 David Letterman 22.50 LA Law 23.45 The Untouchables 0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Fijálsíþróttir 7.30 Rugby 8.30 Eurofun 9.00 Tennis, bein útsending 17.45 Eurosportfréttir 18.30 Fijáls- íþróttir, bein útsending 20.00 Tennis 21.00 Keirin 22.00 Golf 23.00 Euro- sportfréttir. 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigríður Óladðttir flyt- ur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þátt- inn. (Endurflutt kl. 17.52 f dag.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Rasmus fer á flakk. (4). (Endurflutt f barna- tfma kl. 19.40 f kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. - Sónata númer 5 f C-dúr eftir Baltasarre Galuppi. - Divertimento númer 6 í c-moll, fyrir blokkflautu og sembal eftir Giovanni Bononcini. - Sónata fyrir trompet og hljóm- sveit eftir Giovanni Buonavent- ura Vivani. - Konsert f c-moll fyrir selló og hljómsveit eftir Johann Christ- ian Bach. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót með Sigrúnu Björnsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi. (16) 14.30 Leitin að betri samskiptum. Umsjón: Þórunn Helgadóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tóniist á sfðdegi. Verk eftir Dmitri Shostakovich. - Sónata fyrir selló og pfanó í d-moll op.40. - Svíta úr Katarína Ismallova. Skoska þjóðarhljómsveitin Ieik- ur; Neeme Jarvi stjórnar. 17.52 Ðaglegt mál. Haraldur Bessason flytur háttinn. 18.03 Þjóðarþel. Halldórs þáttur Snorrasonar hinn síðari Guðrún Ingólfsdóttir les fyrri lestur. 18.30 Allrahanda. Manhattan Transfer syngja. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga bamanna end- urflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Samnorrænir tónleikar. Frá tón- leikum Danska útvarpsins í Kaupmannahöfn 21. aprfl sl. - Helios, forleikur eftir Carl Niels- en. - Konsert fyrir viólu og hljóm- sveit eftir Poul Ruders, frum- flutningur. - Hljómsveitarkonsert eftir Béla Bartók. Elnleikari á víólu er Júríj Bashmet. Danska útvarps- hljómsveitin leikur; Christina Ástrand stjórnar. Umsjón Una Margrét Jónsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.20 Aldarlok: Heimsbókmennta- hilla Blooms. Fjallað er um ritið „The Western Canon“ eftir bandaríska bókmenntafræðing- inn Harold Bloom. Umsjón: Jón Karl Helgason. 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó Rói 1 og Ról 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Sniglabandið í góðu skapi. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsáiin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikum með Oasis. Andrea Jónsdóttir. 22.10 í sambandi. Guðmundur R. Guðmundsson og Hallfríður Þórar- insdóttir. 23.00 Plötusafn poppar- ans. Guðjón Bergmann. 0.10 í hátt- inn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Sigurjónssonar. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Haraldur Gislason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hanne3 Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 I bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End- urtekin dagskrá frá deginum. Frétt- ir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höliinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Byigjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dóminóslist- 18.00 Rappþátturin. 21.00 Sigurð- ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá. Útvurp Halnarf jöréur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.