Morgunblaðið - 02.06.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 47
I DAG
SKÁK
Umsjón Margcir
Pétursson
HVÍTUR leikur
og vinnur
ÞESSI staða kom upp á
CERA hraðmótinu í Eupen
í Belgíu um daginn í viður-
eign tveggja stórmeistara.
Lembit 011 (2.610), Eist-
landi, hafði hvítt og átti
leik gegn Ognjen Cvitan
(2.510), Króatíu.
Svarti hrókurinn á a7
stendur einstaklega
klaufalega og það gat hvít-
ur nýtt sér til vinnings:
28. Hd7! - De8 (Auðvitað
ekki 28. - Dxd7 29. Df8
mát) 29. Df6+ - Kg8 30.
Hd8 og svartur gafst upp
því hann tapar drottning-
unni.
011 vann allar sjö skákir
sínar á mótinu, en þátttak-
endur voru alls 304 tals-
ins, þar af 15 stórmeistar-
ar. Röð efstu manna: 1.
011 7 v. 2. Wojtkiewicz,
Póllandi 6 v. 3-9. Cvitan,
Króatíu, Balashov, Rúss-
landi, Polaczek, Belgíu,
Burovic, Bosníu, Ostojic,
Júgóslavíu, Jansa, Tékk-
landi, og Rajetskí, Rúss-
landi, 6 v.
BBIPS
Umsjón Guómundur Páll
Arnarson
HENDUR norðurs og suð-
urs eru eins og olía og vatn
— blandast illa saman.
Norður
♦ -
V ÁKDG2
♦ Á
♦ DG87543
Vestur Austur
♦ 10542 ♦ 8763
♦ - IIIIH V 1087654
♦ 1093 111111 ♦ G82
♦ ÁK10962 * -
Suður
♦ ÁKDG9
V 43
♦ KD7654
♦ -
Það væri að æra óstöðug-
an að semja einhveijar
sagnir við þessi ósköp. En
ef vel tekst til, enda NS í
sex tíglum, sem er allgóð
slemma. En vinnst þó ekki
í þessari legu ef austur
trompar laufás makkers í
fyrsta slag með áttu eða
gosa! Suður neyðist til að
yfirtrompa (annars fær
vestur hjartastungu) og
spila tígli á ásinn. Nú er
engin greið leið heim. Ef
sagnhafi spilar hjarta,
trompar vestur og spilar
láglaufí, sem austur stingur
hátt. Vestur fær þá annan
trompslag. Hið sama gerist
ef sagnhafi spilar sjálfur
laufi.
Þetta spil er að finna í
ágætri „stílabók" Roger
Trézel og Terence Reese
um stíflur og hreinsun
þeirra (Blocking and
Unblocking Plays). Og þar
er viðfangsefnið að spiia
sex spaða með laufás út,
en sú slemma stendur eins-
og stafur á bók!
Suður trompar laufásinn,
tekur ÁKDG i spaða og
hendir ÁKDG í hjarta úr
blindum!!! Spilar svo tígli á
ásinn og hjartavistinum úr
borði. Austur á ekkert
nema rauð spil og verður
að gefa sagnhafa innkomu
á hjartaníu.
Arnað heilla
n pfÁRA afmæli. Á
J Ohvítasunnudag, 4.
júní, er sjötíu og fimm ára
Þórunn Sigurðardóttir
frá Fáskrúðsfirði.til heim-
ilis á Höfn í Hornafirði.
Hún tekur á móti gestum í
Sjálfstæðishúsinu á Homa-
firði á afmælisdaginn eftir
kl. 15.
Q /\ÁRA afmæli. Átt-
Ov/ræður er í dag, föstu-
daginn 2. júní, Páll Arason
fyrrverandi fjallabíl-
stjóri, Bug í Hörgárdal.
Hann tekur á móti gestum
í Smiðjunni á Akureyri á
afmælisdaginn milli kl.
15.00 og 18.00 og heima í
Bug eftir mjaltir (kl.20.00).
p' /\ÁRA afmæli. Fimm-
Ov/tugur verður sunnu-
daginn 4. júní, hvítasunnu-
dag, Björn Jónasson,
sparisjóðsstjóri, Suður-
götu 56, Siglufirði. Eigin-
kona hans er Ásdís Kjart-
ansdóttir frá Bakka á
Seltjarnarnesi. Þau taka á
móti gestum á Hótel Læk,
Siglufirði, á afmælisdaginn
á milli kl. 17 og 19.
Bama- og fjölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 8. apríl sl. í Há-
teigskirkju af sr. Helgu
Sofflu Karlsdóttur Guð-
rún Jónsdóttir og Þor-
grímur Björnsson. Heim-
ili þeirra er á Vífilstöðum,
Garðabæ.
ÞESSAR brosmildu stúlkur héldu hlutaveltu til styrkt-
ar MS-félagi íslands. Alls söfnuðu þær 880 krónum
og rann allur ágóði til samtakanna. Þær heita Hall-
dóra, Edda, Lilja, Tinna, Dögg og Eva María.
Með morgunkaffinu
Áster . . .
að búa sig vel undir
stefnumótið.
TM R»a U.S. Pat on. — «11 rtghts resorvod
(c) 1995 Los Angales Umos Syndicato
NEI, við getum ekki
farið til Sierra
Nevada. Það er ekki
pláss fyrir það ef við
ætlum til Osló í haust.
STJÖBNUSPÁ
TYÍBURAR
Afmælisbam dagsins:
Þú vinnur vel þegarþú
ræður ferðinni, ognýtur
mikils trausts.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Það tekur þig nokkurn tíma
að sinna málum vinar í dag,
en að því loknu gefast góðar
frístundir til að eyða með
ástvini.
Naut
(20. apríl - 20. ma!) (ffö
Þó margt virðist fara úr-
skeiðis í vinnunni, tekst þér
fljótlega að koma öllu í lag
og ljúka því sem gera þarf
fyrir kvöldið.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Þú ættir ekki að slá slöku
við í vinnunni í dag. Einhver
sem þú leitar ráða hjá hefur
ekki réttu svörin við spurn-
ingum þínum.
Krabbi
(21. júnl — 22. júlí) >“$S
Ef þú lætur freistast til að
eyða of miklu í óþarfa, getur
bókhaldið farið úr skorðum.
Láttu hagsýni ráða ferðinni.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Einhverjir samskiptaörðug-
leikar koma upp í vinnunni
árdegis, en úr rætist fljót-
lega. Njóttu heimilisfriðarins
í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) á*
Starfsfélagi gerir þér freist-
andi tilboð, en þú þarft að
kanna það vel áður en þú
tekur ákvörðun, því ekki er
allt gull sem glóir.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Eitthvað fer í taugarnar á
þér árdegis, en reyndu að
láta það ekki bitna á þínum
nánustu. Vinafundur hressir
upp á skapið.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^jjj^
Verkefni sem bíður þín
heima er flóknara en þú
heldur, og réttast væri að
leita ráða hjá sérfróðum
kunningja.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú verður að hafa augun
opin og mátt ekki láta smá-
atriði framhjá þér fara í
vinnunni. Umhyggjusemi
treystir samband ástvina.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Gerðu þér það ljóst að þú
hefur eytt meiru en þú ætl-
aðir þér að undanförnu og
þú þarft að koma bókhaldinu
í lag sem fyrst.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Fjármál þín eru á góðum
batavegi þegar til lengri tíma
er litið, en þú ert í smávanda
nú, sem þú ert vel fær um
að leysa.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Eitthvað sem þú heyrir í dag
á ekki við rök að styðjast,
þó þig langi til að trúa því.
Reyndu að Iáta það ekki á
þig fá.
Stjörnusþána á að lesa sem
áœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
Hitl
MTIi
Vinn ngstölur r——
miðvikudaginn J 31.05.1995
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ A HVERN VINNING
H 6 af 6 0 45.490.000
0 5 af 6 tbónus 1 674.570
1 n 5 af 6 2 129.320
4 af 6 233 1.840
0 3 af 6 +bónus 809 210
mmm ■
Aðaltölur;
f)(l4)@
(23)(37)(39)
BÓNUSTÖLUR
@Á6)@
Heildarupphæð þessa viku
47.003.420
i isi.: 1.513.420
UPPLVSINQAR, SIMSVAni 91-68 15 1t
LUKKULlNA 99 10 00 • TEXTAVAHP 451
BIRT J4EÐ FVRIRVARA UU PRENTVILLUR
er tvöfaldur næst
H L A ö____I___Ð
Tunglið
föstudagskvöld 2.. júní
frá icl. 23-0300
20 ára aldurstakmark P.s. Lokað á sunnudag
Gleraugnaverslun Keflavlkur
Hafnargötu 45.