Morgunblaðið - 02.06.1995, Page 49

Morgunblaðið - 02.06.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Jobje To Aöve looktAJirtiiM y°u« tftA'Cr ►FYRSTA smáskífa vænt- anlegrar plötu Michaels Jack- sons hefur að geyma lagið „Scream“ eða Oskur sem er flutt af honum og systur hans Janet. I laginu ber hann hönd yfir höfuð sér vegna ásakana um kynferðislegt áreiti við ungan dreng. Hann biður fólk um að reyna að finna ást í hjarta sínu í hans garð áður en það dæmi hann og spyija svo hvort það þekki barn- æsku hans. Auk þessa Öskurs er lagið „Childhood“ eða Bamæska á smáskífunni. Platan „HlStory - Past, Present And Future - Book 1“ kemur út seinni hluta júní og hefur að geyma þrjátíu lög. Þau samanstanda af fimmtán nýjum lög- um Jacksons og fimmtán sígildum af fyrri plötum hans. Af nýju lög- um plötunnar er gjljS ástæða til að nefna lögin „This Time Around" þar sem hann nýtur aðstoðar rapparans B.I.G., „D.S.“ með gítar- sólói Slash úr Guns N’Roses og „2 Bad“ með innleggi frá körfu- boltakappanum og rapparanum Shaquille O’Neal. —í TEIKNING eftir Jackson prýðir umslag smáskífunnar Oskur. Þar skírskotar hann til erfiðrar barnæsku sinnar. Jackson ber hönd yfír höfuð sér JACKSON vonar sjálfsagt að „HIStory“ fái jafn góðar viðtökur og Thriller, sem er söluhæsta plata allra tíma. Morgunblaðið/Jón Svavarsson MARGRÉT Björgvinsdóttir, Ingveldur Viggósdóttir, Þórunn Ingvarsdóttir og Sigríður Smith undu sér vel við sönginn. GUÐBJÖRG Guðjónsdóttir, Elín Ragnarsdóttir, Bergrós Jóhann- esdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Dröfn Farestveit, Ragnheiður Friðriksdóttir og Þórunn Sveinsdóttir héldu upp á 60 ára af- mæli Húsmæðrafélags Reykjavíkur. Milos Forman aftur á skrið MILOS Forman, sem tvisvar sinnum hefur hreppt Óskar- inn, er nú aftur kominn á fullt eftir nokkurt hlé. Hann mun hafa umsjón með gerð myndar um Larry Flynt, sem var heilinn á bakvið klám- blaðið Hustler og bundinn við hjólastól. Woody Harrel- son verður í hlutverki Flynts og Oliver Stone framleiðir. Forman segist hafa tekið verkefnið að sér af persónu- legum ástæðum. Foreldrar hans hafi dáið í útrýmingar- búðum nasista og hann hafi flúið Tékkóslóvakíu þegar landið féll undir yfirráð kommúnista. Hann segir að það fyrsta sem kommúnistar hafi upprætt hafí verið klám. Vorkvöld í Reykjavík BANDALAG kvenna stóð fyrir mannfagnaði fyrir skömmu und- ir yfirskriftinni „Vorkvöld í Reykjavík". Þar komu saman konur úr ýmsum kvennasamtök- um og félögum víða af landinu. Þórey Guðmundsdóttir flutti ávarp, Karlakvartettinn Út í vor- >ð söng nokkur lög, Jóhannes Kristjánsson fór með gamanmál, Kvennakórinn Vox Feminea tók lagið, Xu Wen söng kínversk þjóðlög og að því loknu var ljöldasöngur við undirleik Stein- unnar Pálsdóttur sem lék ýmist á harmóníku eða gítar. Viðar Jónsson og Dan Cassidy sjá um fjörið til kL 03. Tilboð: Skelfisksúpa og grísakódiletta með Jconíakssósu aðeins kr. 990. r II: jv\MA v?ös llamraborg 11, sími 42166 M V_ i SIMA J) Hljómsveitin SA< ***—•*- ln . ' kV kl. 3. ma Þorsteinsdóttir og Stefdn Jokulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MIMISBAR -þín saga! I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.