Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 17

Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 17 VIÐSKIPTI Stærsti sparisjóðurinn gegn stærsta viðskiptabankanum Gagntilboðin ganga á víxl í Norgeskreditt Reuter. STÆRSTI sparisjóður Noregs hefur storkað stærsta viðskiptabanka landsins með gagntilboði í Nörges- kreditt - en bankinn hækkaði sitt boð á móti. Sparebanken NOR bauð 220 norskar krónur á forgangshlutabréf í Norgeskreditt - en Christiania Bank & Kreditkasse hækkaði fyrra boð sitt í 225 krónur. Áður hafði Christiania Bank boðið 200 krónur á hlutabréf í Norgeskred- itt, sem var breytt í almenningshluta- félag fyrir þremur árum. Að sögn Sparebanken NOR var tilboð hans gert að beiðni Norges- kreditt. Boðið gildir frá 20. júní til 3. júlí og er háð því skilyrði að það hljóti samþykki 90% hluthafa Norg- eskreditts. Samkvæmt nýju tilboði Christiania er Norgeskreditt metinn á 2,54 millj- arða n.kr., en með tilboði Sparebank- ens var gert ráð fyrir að Norgeskred- itt væri 2,48 milljarða n.kr virði. Fyrra boð Christiania jafngilti 2,26 milljörðum n.kr. Christiania gerði Norgeskreditt tilboð sitt um 200 krónur á forgangs- hlutabréf, þar sem samningaviðræð- ur um samruna höfðu farið út um þúfur 2. júní. Verð á forgángshlutabréfum í Nor- egskreditt höfðu hækkað umm 36 n.kr. í 224 á þremur dögum þegar 225 kr. tilboð Christiania kom fram. jgl Tilkynning - frá Sjálfsbjörgu félagi fatlaðra í Reykjavík og nágrenni Miðvikudaginn 21. júní verður útivistarsvæði félagsins við Elliðavatn tekið í notkun. Athöfnin hefst kl. 18.00. Þar verða flutt ávörp og forseti íslands frú Vigdís Finnbogadóttir gróðursetur fyrstu trén. í lokin verður grillað og flutt tónlist. Svæðið liggur við vestanvert vatnið. Farið verður frá Hátúni 12 í hóp- ferðabíl kl. 17.30. Allir velkomnir. - kjarni málsins! HPmeð nýjar tölvur og miðlara Palo Alto, Kaliforníu. Reuter. HEWLETT-Packard Co. hefur kynnt nýjar grafískar vinnustöðvar sem geta skilað allt að fimm sinnum meiri afköstum en dýrar stöðvar frá fyrirtækinu sem eru á markaðnum. HP kynnir einnig nýja línu HP Vectra einkatölva og HP NetServer LS miðlakerfi byggt á Pentium-kubbi Intels. Verð á vinnustöðvum af J-gerð eru á bilinu 33.700-60.000 dollarar, álíka hátt og á fáanlegum HP-stöðvum í hágæðaflokki, en með starfsgetu stöðva sem annars mundu kosta rúmlega 100.000 dollara. V/ cS? Seagate Seagate®er skrásett vörumerki Seagate Technology Inc. Hágæðadiskar á betra verði 1/VtAGE HÁRSNYRTI- VÖRURNAR 551-3010 RAKARAST0FAN KLAPPARSTlG RÆKTAÐU ÞAÐSEM GEFUR ÞÉR MEST og láttu okkur tryggja þér stöðugar greiðslur - allt að 10% á ári Viltu tryggja... þér stöðugar greiöslur af sparifé þínu? Viltu nýta... bestu tækifæri sem gefast til fjárfestinga hverju sinni? Viltu auka... fjárhagslegt öryggi þinna nánustu með fjárfestingarábyrgð? Viltu vita... af sparifé þínu hjá traustum aðila sem veitir þér ítarlegar upplýsingar um eign þína á þriggja mánaða fresti? GRUNNVAL með fjárfestingarábyrgð er ný og einstök þjónusta fyrir sparifjár- eigendur sem enginn annar býður. Komdu eða hringdu. GRUNNVAL - til að njóta lífsins betur. , LANDSBREF HF. 7^4- Ithx Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 588 9200, bréfasími 588 8598. Löggilt veröbrétafyrirtæki. Aöili að Veröbréfaþingi íslands. HÚiÍ NÚ AUaýSINGASTOf A / $U

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.