Morgunblaðið - 20.06.1995, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 20.06.1995, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 39 NÁTTÚRUAIMNIR Morgunblaðið/V aldimar FÆÐINGIN vel á veg komin en greina má framfætur og höfuð í liknarbelgnum. FOLALDIÐ komið vel út en afturfætur þó ókomnir. ***** * SAGA er hér byijuð að kara folaldið og sá stutti reynir að átta sig á nýju umhverfi og heim- kynnum. ÓSKÖP er það nú notalegt að láta mömmu snurfusa sig með- an safnað er kröftum og kjarki til að standa á fætur. Bleikálóttur sonur á ný VORIÐ er morgunn árstíðanna. Gróðurinn tekur við sér eftir vetr- ardvala, ungar koma úr eggjum, kindurnar bera lömbum og hryss- urnar kasta folöldum og allt iðar af lífi. Ein af mörgum hryssum sem færa eigendum sínum folaid þetta árið er Saga frá Stóra-Hofi sem kastaði fyrir skömmu bleikálóttu hestfolaldi á bænum Naustanesi í Kollafirði. Myndavélin var nærri á réttum tíma og var fæðingin eða öllu heldur kastið fest á filmu. Það er skemmtileg tilviljun að fyrir rúmum átta árum birtist einn- ig myndasería í Morgunblaðinu af sömu hryssunni að kasta sínu fyrsta folaldi sem einnig var bleik- álótt hestfolald eins og nú. í millit- íðinni hefur hún átt þrjú folöld, jarpan hest og hryssu og rauða hryssu. Faðir folaldsins sem nú kom í heiminn er undan Stormi frá Stórhól en eftir er að flytja föðurn- um tíðindin. Sjálfsagt kærir hann sig kollóttan því vafalítið á hann von á einum 40 eða 50 afkvæmum þetta árið og líklega stefnir hugur hans meira í þá átt að geta af sér nýja einstaklinga. STÓRA systirin Ilmur seni er ári eldri notar hér tækifærið og stelur sér sopa meðan mamma hugar að þeim stutta en hún var vanin undan fyrir rúmum mánuði. Ekki alveg búin að gleyma hversu gómsæt móðurmjólkin er en líklega er þetta síðasti sopinn sem hún fær. FOLÖLDIN vekja ávallt áhuga hjá krökkunum og hér kannar Guðmundur Ottesen hvors kyns folaldið sé og reyndist það vera hestur í þetta skiptið. BETRA er að standa yfir mikilli jörð þegar reynt er við fyrstu sporin því veröldin virðist býsna reikul undir manni svona til að hyrja með. Ekki var sá bleiki fyrr staðinn á fætur en honum vai- gefið nafnið Viður sem er eitt af mörgum nöfnum Öðins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.