Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 48

Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Vinnuslys FLEST vinnuslys verða í fiskiðnaði, segir í forystugrein Dags, næstflest í byggingariðnaði. Á höfuðborgarsvæðinu urðu 80% fallslysa í byggingariðnaði á árunum 1986 - 1994 en 20% utan hans. Öryggiá vinnustað DAGUR fjallar í forystu- grein um vinnuslys, einkum fallslys, og segir m.a.: „Öryggi starfsmanna á vinnustað hefur verið auk- inn gaumur gefinn á síðustu misserum og er það vel. Vitað er að fjölmörg bana- slys hafa orðið sem beint má rekja til þess að ekki hefur verið farið eftir sett- um reglum; menn hugsa ekki út í þær hættur sem til staðar eru eða það sem öllu alvarlegra er; margir horfa vísvitandi fram hjá hættun- um og hugsa sem svo: það kemur ekkert fyrir mig. En málið er ekki svona einfalt og það staðfesta þær upp- lýsingar sem fram koma í verkefni Sigurlínu og Helga.“ Hér vitnar blaðið til loka- verkefnis Helga Einarsson- ar og Sigurlinu Styrmisdótt- ur við rekstrardeild Háskól- ans á Akureyri um fallslys í byggingariðnaði. • ••• Fallslys í bygg- ingariðnaði í niðurlagsorðum leiðara Dags segir m.a.: „Fram kemur hjá skýrslu- höfundum að stefnt geti í að harðar verði tekið á öryggis- málunum en verið hafi og atvinnurekendur gerðir ábyrgir, jafnvel sóttir til saka ef á þá sannast vísvitandi afglöp við það að tryggja öryggi starfsmanna. Hins vegar segja þau Sigurlína og Helgi, sem er nokkuð alvar- leg^t mál, að Vinnueftirlit rík- isins búi við stöðugan niður- skurð fjárveitinga og það sé því gert sífellt vanbúnara að sinna eftirlitshlutverki sínu. Byggingariðnaðurinn er sú atvinnugrein sem á árabil- inu 1986 - 1994 hafði hæsta slysatiðnina, á eftir fiskiðn- aði. Á höfuðborgarsvæðinu urðu 80% fallslysa í bygging- ariðnaði á áðurnefndu árabili en 20% utan þess. „Aðalskýr- ingin er sennilega sú,“ segja þau Sigurlína og Helgi í nið- urstöðum skýrslu sinnar, „að á höfuðborgarsvæðinu tíðk- ast uppmæling í miklum mæli, sem utan höfuðborgar- svæðisins heyrir til undan- tekninga. Fylgifiskur upp- mælinga er mikið álag og pressa á starfsmenn sem hef- ur í för með sér aukna slysa- tíðni.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna I Reylgavík dagana 16. júní til 22. júnf að báðum dögum meðtöldum, er í Grafar- vogsapóteki Hverafold 1-3. Auk þess er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag og 17. júnf. • IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið . virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga ki. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, Iaugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9- 19. Laugaixlaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnargarðarapótek eropið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtu- daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4220500._______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt f sfmsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heim- sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444 og 23718. LÆKNAVAKTIR_________________________ BORGARSPlTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyQabúðir og læknavakt f sfmsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl, 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seitjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari urjI. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041. NeyAarsíml lögreglunnar I Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysadeild Borgarspftalans sfmi 569-6600. f UPPLÝSINOAR QQ RÁÐOIÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, a. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282, ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúkdóma- deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsu- gæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 552-8586. Afengis- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- + ingar um þjálparmæður f sfma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralfna mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sfm- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan skrifstofutíma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparetíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-0690. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ánnúla 6, 3. h«eí. Samtök um veQagigt og sfþreytu. Sfmatfmi fimmtudaga kl. 17-19 f s. 551-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1- 8-8. HÓPURINN, samtck maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 I síma 588-6868. Sfmsvari aJlan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtfmameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í sfma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. AHan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. SíinÍ 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til fostudaga frá kl. 8.30-15. Sími 581-2833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virka daga frákl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reylgavfk. Sfmatfmi mánudaga kl. 17-19 f sfma 564-2780._______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring- inn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 568-8620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 568-0790._____________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með sfmatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í sfma 562-4844,__________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnig eru fundir f Seltjamameskirkju miðviku- daga kl. 18 og Hátúni 10 fímmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli kiukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sfnum. Fundir f Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 18-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlfð 8, s. 562-1414.__________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23.__________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._______________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262._______________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sfmi 567-6020. MEÐFERÐARSTÖD RlKISlNS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. (JPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30- 18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri á opnunartfma. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 681-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar- að kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI 'HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPlTALINN i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30._______________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.__ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsðknartlmi fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artfmi fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Elftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD; Kl. 15-16 og 19-20._______ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).___________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Aila daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPfTALINN: alia daga kl. 15-16 og kl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15- 16 og 19-19.30.______________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30— 20.30._____________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.80-19.30. Um helgar og á há- tfðum: Kl. 16-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 16-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Símanúmer ^júkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.________________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, 8. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 562-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana- vakt 568-6230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 söfn__________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18 (mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartfmi safiisins er frá kl. 13-16._____________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7165. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 657-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 563-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfri eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 18-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriíjud.-fostud. kl. 16-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opi« mánud. - föstud. 10—20. Opiö á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3^5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. ______________________ BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17._____ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: St vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opin alla daga kl. 13-17. Sfmi 565-5420. Bréf- sími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helgar kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.80 virka daga. Sfmi 431-11255.____________________ KJARVALSSTADIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands - Háskélabóka- safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lokaðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600, bréfsfmi 563-5615._______________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opi« alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Lokað vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins vegar opið. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opiö daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAHl sumar er safiiið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.- fimmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafetöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16._____________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630.____________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí fram í miðjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og laugard. 18-17. maí 1995. Sfmi á skrifstofú 561-1016._______________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 18-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgotu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 665-4821. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 81. ágúst og er opin alla daga kl, 13.80-16 nema mánudaga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handnta- Býning er opin I Ámagarti við Suðurgotu kl. 14-16 alla daga nema sunnudaga. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá ki. 13-17. S. 681-4677. ÞJÓÐMINJASAFNID: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið allá daga frá 1. júní-1. sept kl. 14-17. Hópar skv. samkomulagi á öðrum tímum. Uppl. f sfmum 483-1165 eða 488-1443. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19._______________ NONNAHÚS: Opnunartfmi 1. júnf-1. sepL er alla daga frá kl. 10-17. 20. júnf til 10. ágúst einnig opið á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl. 20-23. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. FRÉTTIR Doktor í svæfinga- lækningum JÓHANN Valtýsson svæfingalæknir lauk doktorsprófí 28. apríl 1995 við læknadeild háskólans í Uppsölum í Svíþjóð. Doktorsritgerðin fjallar um nýjar aðferðir til að fýlgjast með efna- skiptum í heila hjá sjúklingum eftir heilablæðingar eða slys og heitir á frum- málinu: „Experimen- tal and Clinical Studies on Cerebral Ischemia; Mechan- isms of Brain Da- mage and Neuroc- hemical Monitor- ing“. Andmælandinn við doktorsvömina var Geirmund Unsgárd, prófessor í heilaskurðlækn- ingum við háskólasjúkrahúsið í Þrándheimi í Noregi. Ritgerðin er byggð á sex vísinda- greinum sem meðal annars fjaila um smáefnaskilun (microdialysis) sem „framkvæmir" skilun úr efnum úr vefjum líkamans þar á meðal úr heila. Þannig er hægt að fylgjast með breyt- ingum á efnaskiptum í fmmum við sjúklegar aðstæður. í ritgerðinni er lýst „breytingum" á efnaskiptum í heila sjúklinga og tilraunadýra við súrefnisþurrð og möguleika á notkun þessarar aðferðar við gjörgæslu sjúkl- inga með heilasjúkdóma. Jóhann Valtýsson er fæddur í Reykjavík 30. júlí 1959, sonur hjón- anna Sigríðar Jóhannsdóttur, fv. skólastjóra Hjúkmnarskóla íslands, og Valtýs Bjamasonar, yfirlæknis í Reykjavík (d. 10. mars ’83). Hann lauk stúdentsprófí frá Menntaskól- anum við Hamrahlíð 1979 og lækna- prófí frá Háskóla íslands 1985. Sémámi í svæfínga- og gjörgæslu- lækningum lauk Jóhann 1991 og hef- ur síðan starfað sem sérfræðingur við svæfínga- og gjörgæsludeild Akade- miska sjúkrahússins í Uppsölum. Jóhann Valtýsson er kvæntur Cam- illu Fröjd hjúkmnarfræðingi og em þau búsett í Uppsölum og eiga þau eina dóttur Sigríði Margaretu. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er einnig opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 10-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftlma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudagatil föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálfUma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7—21. Laugard. 8—18. Sunnud. 8—17. Sundhöll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu- daga kl. 9-18.30. VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið mánu- daga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45. Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga 8- 18 og sunnudaga 8-17. SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími 426-7666. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN 1 GARÐI: Opin virka daga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 462-3260._____________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpin mAnud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Simi 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga firá kl. 10 til 22. ÚTIVISTARSVÆDI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Opið er alla daga I sumar frá kl. 10-19. Sölubúðin er opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45. VeitingahÚBÍð opið kl. 10-19. GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð- urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Kaffisala I Garðskálanum er opin kl. 12-17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.