Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 56

Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Haskolahi STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. . HASKOLABIO SÍMI 552 2140 KYNNA HLÁTURSSPRENGjtJ SUMARSINS NR. I I . | qÆj BHETLANDI fiW .: • / W gur Bergmund: vttiljtijj'i'.i 'viel vildi var að gifiast, mei C CcreAibíé □ AKUREYRI Hiílli 2 Dulúðug og % kyngimögnuö r mynd frá kanadiska leik- stjóranum Átom Egoyan, sem hlaut alþjóðlegu gagnrýnendav- erðlaunin í Cannes. ★★★ DV ★★★ RÚV \ f ★★★ Morgunp SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lapprinar af hlátri!!! Sýnd kl.4.50, 7, 9 og 11.15. Morgunblaðið/Golli LAURENT Thalezieux, franski sendiherrann Hubert Cantoni, Laufey Birkisdóttir, Beatrice Cantoni, Philippe Guerlain og Francois Carlier. Guerlain á Islandi NYLEGA kom til landsins Philippe hann meðal annars kokkteilboð Guerlain, eigandi Guerlain-ilm- sem haldið var í tilefni komu hans vatnsfyrirtækisins í París. Sótti tiLlandsins. SIGRÚN „Diddú“ Hjálmtýsdóttir, Helga Sigurbjörnsdóttir, Mar- ía Einarsdóttir og Guðrún Margrét Birkisdóttir mættu í hófið til heiðurs Philippe Guerlain. Urðarhæð - Garðabæ Stórglæsilegt 177 fm einbýli á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherb., stofa, borðstofa og sjónvarps- hol. Fallegar, Ijósar innréttingar. Endahús. Skipti á minni eign í Garðabæ möguleg. Áhv. 4,5 millj. húsbréf. Verð 16,1 millj. Eign í sérflokki! Vesturbær - Kópavogi Gullfalleg 65 fm mikið endurnýjuð íbúð með sérinng. á jarðhæð í litlu fallegu fjölbýli. Nýlegar, fallegar innr. í eldhúsi. Ný gólfefni. Áhv. 2,4 millj. 30 ára lán með 6% vöxtum. Þarna er frábært verð í boði aðeins 5,1 millj. Hóll, sími 551-0090, Skipholti 50b, 2. hæð t.v. —— ......................—- ....... Brúðkaup hjá Charles Bronson ►GAMLI refurinn Charles Bron- son er síður en svo dauður úr öllum æðum, þrátt fyrir að vera kominn á áttræðisaldurinn. Hann hyggst nú kvænast elskunni sinni, leikkonunni Kim Weeks, sem er fullum 39 árum yngri en Bronson, eða 32 ára. Bronson, sem er helst þekktur fyrir bardagamyndir sínar, kynntist Kim þegar ár var Iiðið frá dauða konu hans, Jill Ire- land. Síðan hafa þau búið saman og þrátt fyrir að hafa búið við fordóma í Hollywoodsamfélag- inu vegna aldursmunarins hyggj- astþau nú staðfesta ást sína í heilögu hjónabandi. Charles fær enn fjöldann allan af tilboðum um að leika í kvik- myndum, en tekur þó lífinu með ró, enda færist ellin yfir hann. Depp og A1 Pacino saman í kvikmynd STÓRLEIKARARNIR A1 Pacino og Johnny Depp hafa skrifað undir samning við TriStar kvikmyndafyr- irtækið um að leika í kvikmyndinni „Donnie Brasco". Leikstjóri verður Mike Newell, sá hinn sami og hlaut tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir myndina Fjögur brúðkaup og jarðarfpr. „Donnie Brasco“ byggir á sann- sögulegum atburðum og fjallar um bandarískan leyniþjónustumann sem svindlar sér inn í raðir mafíunn- ar. Depp mun leika titilhlutverkið, sem margir þekktir leikarar hafa gefið frá sér, til að mynda John Travolta, Tom Cruise, John Cusack og Andy Garcia. Einnig hafa nokkr- ir leikstjórar velt myndinni fyrir sér ep að lokum neitað þátttöku í gerð hennar, eins og Chris Menaul og Stephen Frears. Búist er við að tökur hefjist í næstá mánuði þegar Pacino lýkur við að leika í myndinni Hiti eða „Heat“, sem er nokkrum vikum á eftir áætlun. Ef allt gengur að ósk- um hyggst Depp síðan byrja á þarnæstu mynd sinni, „Speed Rac- er“ í október. Næst mun Pacino birtast á hvíta tjaldinu í myndinni Eftirminnilegur dagur eða „A day to Remember“, en hún verður frum- sýnd vestra þann 8. september.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.