Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 59

Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 59 , I ! I i I HX SIGOURNEY WEflVER BEN KINGSLEY _ DAUÐINN OG t STULKAN ★★★ H. K. DV Nýjasta mynd Romans Polanskis (Bitter Moon, Frantic) með Sigourney Weaver (Working Girl, Gorillas in the Mist) og Ben Kingsley (Ghandhi, Bugsy) i aðalhlut- verkum.Hún upplifir martraðir fortíðarinnar á nýjan leik þegar óvæntan gest ber að garði. Er hann dómarinn og böðullinn sem hún óttast mest eða blásaklaust fórnarlamb? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. I^ElfFYRÍRtlNH MEG RYAN /> TIM ROBBINS_ WÁtTfeR MATTHA SMIIIM.l Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gaeti hjálpað til! Meg Ryan (Slepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) í þessari stórskemmtilegu grínmynd. SI'MI 553 - 2075 HEIMSKUR HEIMSKARI ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós^^^ S.V. Mbl. JI M CARREY JEFF DANIELS DUMB°9UMBER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ í sal og lioiinseiicliiigii Jósep og hans undraverða skrautkápa FERÐALEIKHÚSIÐ mun þann 9. júlí næstkomandi frumsýna söngleik þeirra Andrews Lloyds Webbers og Tims Rice, Jósep og hans undraverðu skrautkápu. í samtali við Morgunblaðið sagði Guðjón Bergmann, sem leikur Faraó í sýning- unni, að æfingar hefðu staðið yfír síðan í apríl, en söngleikurinn hefði verið í burðarliðnum síðan síðasta sumar. Sýningar verða í Tjarnarbíói, en sögu- þráðurinn er sóttur í Mósebók Biblíunnar og fjallar um Jósep, sem var einn af tólf sonum Jakobs og um leið uppáhalds- sonur hans. Eggert Kaaber leikur Jósep, Hrafnhildur Björnsdóttir sögumann, Guðjón Bergmann Faraó og Nuno Migu- el Carilla leikur Juda. Leikstjóri er Krist- ín G. Magnús, Michael Jón Clarke sér um tónlistarstjórn og danshöfundur er David Greenall úr íslenska dansflokkn- um. Morgunblaðið/Jón Svavarsson LEIKHÓPURINN í hjjóðveri. EGGERT Kaaber, Michael Jón Clarke Hrafnhildur Björnsdóttir og Kristín G Magnús leikstjóri. o Miðstærð af Supreme (fyrir 2) og brauðstangir: 1090,- o Þú kaupir stóra pizzu eða pizzu i fjölskyldustærð og færð sömu stærð af Margarita ókeypis með. Klipptu út hattinn og afhcntu á Pizza Hut. Gildir frá sunnudegi til fimmtudags Tilboðið giklir til 1B jiili 1995. -Hut 2 « - 3 Jik Tiut -Hut piz?a ‘Hut SAMmí SAA-mam MA/BlíO SAMMi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.