Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 61
Suð, tuð... hver er. munurinn Vera svona Er varla orðmn unglingur Hvað er mikilvægast í lífinu? Það er mikilvægast að lifa ánægju- legu lífi. Nafn: Pétur Heiðar Kristjánsson Aldur: 13 ára Heima: Akureyri Skóli: Glerárskóli Hvernig finnst þér skólinn? Mér finnst hann bara ágætur, gaman að hitta vini sína og svoleiðis. Stærð- fræði er uppáhaldsfagið mitt, og landafræði líka. Hvað finnst þér um félagslíf ungl- inga? Ég held að það sé fínt, það er ósköp lítið í boði fyrir 13 ára krakka helst sundlaugapartý og opið hús í skól- anum. Hverju hefur þú áhuga á? íþróttum og bíómyndum. Hverju hefur þú ekki áhuga á? Ég hef ekki áhuga þegar það er hringt í mig eldsnemma á morgn- anna. Hvað er nauðsynlegt fyrir ungl- inga að eiga? Foreldra sem hægt er að treysta. Hveiju þurfa unglingar ekki á að halda? Afengi. Hvað er í tísku hjá unglingum? Ég er ekki alveg orðinn unglingur ennþá svo ég veit það ekki. Hvað er það hallærislegasta sem þú veist um? Þessi spurning. Fylgist þú með fréttum eða lest dagblöð? Já, íþróttum aðallega. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég veit það ekki. Hvaða þijú orð lýsa þér best? Latur, góður í íþróttum, skynsamur. Finnst þér fullorðnir ósanngjarnir gagnvart unglingum? Ekki alltaf, bara stundum, það fer mikið eftir því hvernig foreldra mað- ur á. Eru unglingar i dag dekurrófur? Ekki allir. Hver er munurinn á eggi og á? Það er mikill munur, maður borðar eggið en ekki ána. Vofa stúlku sést á jarðarfarardegi hennar UNG OG falleg stúlka sem vann sem ritari hræddi líftóruna úr sam- starfsfólki sínu þegar hún mætti til vinnu . .. daginn sem hún var jörðuð. Vikuritið Sun segir frá ■ þessum sorglega atburði. Stúlkan, Donna Bames, lést í umferðarslysi en samt sáu allir sem unnu með henni hvar hún gekk inn á skrif- stofuna og fékk sér sæti við borð- ið sitt. Hinn látni ritari leit vel út og sendi öllum viðstöddum geisl- andi bros eins og ekkert væri. Skrifstofustjórinn, Tom Davis, gekk loks til hennar og spurði hvernig stæði á því að hún væri þarna. Brosið hvarf af vörum Donnu, svo hvarf hún sjálf. Sam- starfsfólkið var auðvitað felmtri slegið en þakkaði þó fyrir að fá að sjá Donnu einu sinni enn. Sér- fræðingar í dulspekilegum málefn- um segja að það sé ekki óalgengt að fólk sem deyr á voveiflegan í hátt haldi áfram að vera á jörð- Lilja Haf- steinsdóttir Starfsmaður í félagsmiðstöðinni Árseli Kostir unglinga Þeir eru skemmtilegir og áhyggju- lausir. Líta yfirleitt björtum augum á framtíðina og eru bara frábærir. Gallar unglinga Þeir em skilningslausir og geta verið frekir. Þau eru oft illkvittin mál, „en oftast kemur fólk aftur til að kveðja og það er sennilega það sem hefur gerst í þessu tilfelli." inni. „Stundum veit þetta fólk jafn- vel ekki að það er dáið,“ sagði einn sérfræðingurinn sem kannaði þetta við hvert annað. Það hvað þau eru áhrifagjörn er líka mikill galli, Unglingurinn í dag ALGJCit STE'VPA Umbúðalaust MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20.JÚNÍ1995 61 UNGLINGAR í Signrhanna, 16 ára Magnea, 16 ára Af því þetta er þjóðhátíðar Þjóðhátiðardagur og * dagur íslendinga lýðveldi Unnur Mjöll, 16 ára Það er þjóðhátíð Kristín, 16 ára Það er lýðveldi íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.