Morgunblaðið - 18.07.1995, Page 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Ur ser gengið
samningaform!
MAGNÚS L. Sveinsson segir í forystugrein VR-blaðsins
að „mönnum verði æ ljósara, að þetta samningsform, sem
notast hefur verið við að undanförnu, þar sem ekkert til-
lit er tekið til afkomu einstakra starfsgreina, sé úr sér
gengið og hafi leitt til þeirra óganga, sem við erum komin í
í launamálum.“
Starfsgreina-
____samningar
Úr forystugrein VR-blaðs-
ins:
„V.R. hefur á undanförnum
árum barizt fyrir því, að færa
samningagerðina til starfs-
greinanna og fá samtök vinnu-
veitenda til að gera kjara-
samninga á starfsgreina-
grundvelli. Hefur skipulagi
félagsins verið breytt í þeim
tilgangi. Þetta samningsform
myndi Ieiða til þess að starfs-
fólkið myndi verða í meiri
snertingu við samningagerð-
ina. Það myndi einnig stuðla
að því, að vinnuveitendur úr
starfsgreinunum, sem þekkja
bezt til afkomu einstakra
starfsgreina, kæmu meira að
samningaborðinu en verið hef-
ur. Enginn vafi er á því, að
slíkt samningsform myndi
auka skilning beggja aðila,
launþega og vinnuveitenda, á
högum hvors annars. Það er
líklegt til að auka traust á
milli aðila og stuðla að auknum
vinnufriði í landinu, sem er
mjög þýðingarmikið fyrir alla
aðila.“
Fyrirtækja-
samningar
„Samtök vinnuveitenda hafa
staðið gegn þessu samnings-
formi. Þess verður hins vegar
vart í vaxandi mæli hjá ein-
stökum vinnuveitendum og
talsmönnum þeirra í einstök-
um starfsgreinum, að þeir
telja núverandi samningsform
úr sér gengið og rétt sé að
skoða í alvöru að þróa samn-
ingsgerðina að starfsgreina-
samningum.
V.R. hefur einnig lýst vilja
til að vinna að því, að gerður
verði einn samningur fyrir
mismunandi starfshópa hjá
stærstu fyrirtækjum. Erindi
þess efnis hefur verið sent til
stærstu fyrirtækja landsins og
samtaka vinnuveitenda.
Vinnuveitendur hafa hins veg-
ar ekki sýntþví samningsformi
neinn áhuga.
Þrátt fyrir það mun V.R.
halda áfram að berjast fyrir
breytingum á samningsform-
inu, sem líklegt er að leiða
muni til farsælli lausna á
vinnumarkaðinum en verið
hefur. Það er mjög brýnt verk-
efni.“
APÓTEK_________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 14.-20. júlí að
báðum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbæj-
ar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek,
Mjóddinni, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema
sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.___________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14._________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16.
Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl.
17.___________________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga
10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heim-
sóknartími Sjúkranússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
» og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 552-1230._______________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112._______________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þríðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280.
Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í
s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits
fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdóma-
deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu
Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsu-
gæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku
gætt.________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfragðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
& BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar
um þjálparmæður í síma 564-4650. •
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud.
kl. 20.______________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtúd. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-0690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á sfrn&markaði s. 904-1999-1-
8-8._____________
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. SÍmaviðtalstfmar á þriíÖudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhrínginn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
K VENNARÁÐGJÖFIN Sírrii 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
v LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
8.30-15. Sfmi 581-2833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í sfma
564-2780.__________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. Í4-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring-
inn s. 562-200L_______________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavfk
s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630,
dagvist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s.
568-8688.____________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 568-0790._____________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í
síma 562-4844.________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byrjendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig em fundir í Seltjamarneskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með
sér ónæmisskírteini. ___________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. .21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.__________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 581-1537._______________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262,____________________________
SÍM AÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 562-2266, grænt númer: 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri
alla daga vikunnar kl. 8.30-20.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Simi 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sólarhringinn. ___________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar-
að kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30._________________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17._
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.______
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrirfeð-
ur 19.30-20.30).__________________
LANDAKOTSSPÍTAI.I: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20._____________________________
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kóf»avogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30._______________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fýrir feður kl. 19.30-
20.30.______
VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16ogkl. 19-20,
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.____
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8.
Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana-
vakt 568-6230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
565-2936
SÖFIM
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8—16 alla virka daga. Upplýsingar í sfma
577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16._____________________*
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfh eru opin sem hér segir mánud.
- fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud.kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannbotg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17.
Lesstofa lokuð til 1. september.
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. Is-
lenskar þjóðlffsmyndir. Opið þriðjud., fímmtud.,
laugard. og sunnud. kl. 14-18.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Sb
vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá
kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf-
sfmi 565-5438. Siggubær, Kifkjuvegi 10, opinn
um helgar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNID f GÖItDUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sfmi 431-11255.
HAFNARBORG, menningar og Iistastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga
kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lokaðar
á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600,
bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Lokað
vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins
vegar opið.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARÍ
sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fimmtudags frá 20-22. Kaffístofa safnsins er opin
á sama tíma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sunnud.
14-16.____________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí
fram í miðjan september á sunnud., þriðjud.,
fimmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sfmi á
skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSID. Búkasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321.____________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga-kl. 13.30-16 nema
mánudaga.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning er opin í Árnagarði við Suðurgötu kl. 14-16
alla daga nema sunnudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið
alla daga frá 1. júní-1. sept. kl. 14-17. Hópar
skv. samkomulagi á öðrum tímum. Uppl. í símum
483-1165 eða 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19._______________
NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept. er alla
daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig
opið á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl.
20-23._____________________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
FRETTIR
Háskólafyrir-
lestur í sam-
anburðar-
bókmenntum
MIÐVIKUDAGINN 19! júlí heldur
dr. Marianne E. Kalinke, prófessor
í germönskum málum og saman-
burðarbókmenntum við Illinois-
háskóla opinberan fyrirlestur_ í
boði heimspekideildar Háskóla ís-
lands.
Fyrirlestur sinn nefnir dr. Kal-
inke: „Stæri ek brag“. Protest and
Subordination in Hallfreðar saga
vandræðaskálds, og mun hún setja
fram nýja túlkun á þeirri gerð
sögunnar sem er að finna í Olafs
sögu Tryggvasonar hinni mestu.
Ævisaga Hallfreðar einkennist af
átökum föður og sonar, en sagan
tengir þessi átök við kristnitöku
íslendinga með ýmiss konar skír-
skotunum til táknmáls kirkjunnar.
Meðal annars er vísað til predikana
og trúarsiða sem einkum tengdust
jólahaldi, en í sögunni taka ís-
lenskir höfðingjar sem staddir eru
í Noregi einmitt kristni á jólunum.
Marianne E. Kalinke er í
fremstu röð fræðimanna á sviði
norrænna fornbókmennta. Þekkt-
ust er hún fyrir rannsóknir sínar
á riddarasögum. Um þýddar ridd-
arasögur skrifaði hún bókina King
Arthur, North by Northwest, The
matiére de Bretagne in Old Norse-
Icelandic Romances, sem út kom
1981, en um frumsamdar riddara-
sögur skrifaði hún bókina Bridal-
Quest Romance in Medieval Ice-
land, sem kom út 1990. Á síðari
árum hefur hún verið að rannsaka
íslenskt safn dýrlingasagna frá
síðustu árum kaþólskunnar,
Reykjahólabók, og er að vænta
niðurstaðna frá henni innan
skamms.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
ensku og er öllum opinn. Hann
hefst kl. 17.15 í stofu 101 í Odda.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er einnig
opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl.
20-23._______________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 10-17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudagatil föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
IIAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundhöll Hafnaríjarðar: Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími
426-7555.________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl.
7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 462-3260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
■■ - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30. _____________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sfmi 431-2643.__________
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆPI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19.
Sölubúðín er opin frá 10-19. Grillið er opið frá
kl. 10-18.45. Veitingahúsið opið kl. 10-19.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffisaia í
Garðskálanum er opin kl. 12-17.