Morgunblaðið - 18.07.1995, Page 40

Morgunblaðið - 18.07.1995, Page 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ omRon sjóðsvélar ... og allar tegundir af kassarúllum á ef þíí þarir hagstæðu verði. NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 - SlMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan VAKORTALISTI Dags. 18.7.'95.NR. 188 * Attatus binding-kaninating ✓ Plasthúðun - innbinding ✓ Allur vélbúnaður - og efni ✓ Úrvals vara - úrvals verð J. áSTVRLDSSON HF. Skipholti 33.105 Reykjavik. simi 552 3580 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 Ofangreind kort eru vákort, sem taka berúrumferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, SÍmi 568 5499 18.7. 1995 VÁKORT Eftirlýst lcort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 AfarBlAdufólk. vlnsamlegast takið ofangraind kort úr umfsrð og nendittVISA falandi sundurklippt. VERD LAJN KR. 5000,- fyrir að klúfoatn kort og viaa á vAgat ' Vaktþjónusta VISA ar opin allan j , sólarhrlnginn. Þangað ber að , Itiltcynna um glötuð ojj atolln kort SfMI: 567 1700 __ [75TTOTÍFNM ÍVtli Álfabakka 16 - 109 Reykjavik LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber. Sýning miðvikud. 19/7 örfá sæti laus, föstud. 21/7 örfá sæti laus, laugard. 22/7, fimmtud. 27/7, föstud. 28/7, laugard. 29/7. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Mikil afköst - vinnslubreidd 2,1 Om og 2,50m. Lítíl orkuþörf - frá 40 hö. Framleidd af stærsta framleiðanda ítala. Eitt lægsta verðið á markaðnumí Takmarkað magn véia á þessu hagstæða verði. Prófun frá Bútæknideild ásamt góðri reynslu hérlendis undanfarin ár tryggir góðan árangur fyrir íslenskar aðstæður. PÓR HF REYKJAVÍK - AKUREYRI REYKJAVlK: Ármúla 11 - Slmi 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka - Sírrli 461 -1070 FÓLK í FRÉTTUM Oánægð leikkona FYRRUM Bítillinn Ringo Starr er stoltur af syni sínum, Zak Starkey. Starkey er 29 ára gamall og spilar á trommur í hljómsveit Ringos, „All-Star Band“. „Okkur kemur mjög vel saman,“ segir Ringo. „Hann er frábær trommari og ég get ekki annað en brosað þegar ég hugsa til þess að hann er sonur minn. Hann er mjög góður sonur og hefur góða at- vinnu.“ Aðrir í „All-Star“ hljóm- sveit Ringos eru rokkkóngar á borð við John Entwistle úr hljómsveitinni The Who og Billy Preston. --------♦ ♦ » Midler snýr sér alfarið ►ENSKA leikkonan Gabrielle Anwar hefur ekki mikið álit á þeim kvikmyndum sem hún hef- ur leikið í til þessa. „Framleið- andi Saklausra lyga sagði að ég væri mjög góð leikkona sem hefði leikið í mörgum lélegum kvikmyndum,“ segir hún. „Ég veit ekki hvort hann hafði rétt fyrir sér um að ég væri góð leikkona, en hann hafði svo sannarlega rétt fyrir sér varð- andi lélegu myndimar.“ Þessar „lélegu“ myndir em „Teen Ag- ent“, Skytturnar þijár og „The Concierge“. Anwar fór í leiklistarskóla þegar hún var fjórtán ára, en entist ekki lengi þar. Eftir að hafa hætt í honum lék hún í nokkrum tónlistarmyndböndum og myndum BBC-sjónvarps- stöðvarinnar. Þegar hún var tvítug flutti hún til Bandaríkjanna. „Ég var mjög heppin ... í vissum skiln- ingi. Wamer-bræður vom að leita að evrópskri leikkonu fyrir „Teen Agent“. Það var hræðileg kvikmynd, en vegna þess að hún var dýr í framleiðslu náði hún athygli margra umboðs- manna. Þeir fengu mér svo hlutverk í fleiri miður góðum myndum.“ Nýjasta mynd hennar fell- ur ekki í þann flokk, segir hún. Hún heitir Saklausar lygar, eða „Innocent Lies“ og á móti henni leikur nýstirnið Stephen Dorff, sem meðal annars lék í Bítlamyndinni „Backbeat“. Gabrielle bindur vonir við að með henni hefjist nýr kafli á ferli hennar. að söngnum EFTIR nokkrar misheppnaðar kvik- myndir hefur söng- og leikkonan Bette Midler ákveðið að einbeita sér að söngnum. Hún gaf nýlega út breiðskífu, „Bette of Roses“, og hefur fengið sér söngkennara. „Eg er elcki að segja að ég sé jafn góð og María Call- as var á sínum tíma, en mér hefur farið mikið fram,“ sagði Midler í við- tali við The New York Times. „Ég hætti ekki fyrr en ég er orðin stór- söngkona," segir hún ákveðin. Midler segist hrifin af söng- konum nútímans og sérstak- lega Whitney Houston, Marihu Carey og k.d. lang. Stoltur faðir Morgunblaðið/Jón Svavarsson S AMHENTUR hópur eftir vel heppnað íslenskunámskeið. Norrænir nemar í Norræna húsinu NORRÆNIR Islandsvinir, sem stadd- ir voru á íslandi á íslenskunámskeiði nýverið, gerðu sér glaðan dag, föstu- daginn 14. júlí síðastiiðinn. Meðal annars lærðu þeir að dansa íslenskan vikivaka undir stjóm Unnar Guðjóns- dóttur, ballettmeistara. Fóm hátíðar- höldin fram í Norræna húsinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.